Tíminn - 02.09.1979, Qupperneq 3

Tíminn - 02.09.1979, Qupperneq 3
Sunnudagur 2. september 1979. r 3 Texti: Atli Myndir: Baldur deild, en hvarf skjótlega frá þvi, þar sem ég þurfti aö hafa ein- hverja vinnu meö náminu. Þótt segja megi aö guöfræöinámiö sé það strangt aö ekki sé ákjósan- legt aö vinna jafnframt, var þaö þó hægt, en alls ekki meö lækna- námi. Ég fékk enda vinnu viö kennslu, sem hentaöi mér vel. En ég sé ekki eftir aö hafa valiö þessa grein og þaö held ég eng- inn geri sem kynnist heimi guö- fræöinnar.” Séra O uömundur örn Frá athöfninni á hvltasunnudag, 3. jónl, þegar Raufarhafnarkirkja var tekin I notkun aö nýju. Fremstir ganga þeir séra Guömundur örn og séra Siguröur Guömundsson prófastur á Grenjaöarstaö. A eftir þeim gengur herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Viö athöfnina var og séra Sigurvin Ellasson fv. sóknarprestur. AAálningardeild Strigi 22 litir verð frá kr. 1.385.- m. Sendum prufur um allt land. Veggfóðursúrval Verð frá 1.500.- vínil Sendum prufar um allt land. Fúavarnarefni Bondex — Pínótex — Solignum. Mólningartegundir Harpa— Politex— Preed — Kópal — Vitratex. Litaversmagnafslóttur á mólningu úttekt 60.000 þús 10% Verið ávallt velkomin íiiii Laus staða Laus er staða iþróttafulltrúa hjá tsafjarð- arkaupstað. Umsóknir skuluberast til bæjarstjóra Isa- fjarðar eigi siðar en 20. sept. n.k. Bæjar- stjóri gefur jafnframt nánari upplýsingar. íþróttanefnd ísafjarðar. Chevrolet Malibu Véladeild Sambandsins Ármula 3 Reyk/avik Simi 38900 Það má lengi gera góóan bíl betri og nú hefur Chevrolet leikið það einusinmenn í sparaksturskeppni B.Í.K.R. í maí s.l. mældist Malibu eyða 12.16 lítrum af bensiniá 100 kilómetrum. Þettaerathygl- isverð útkoma nú á tímum síhækkandi bensínverðs. 12J6lítraráhundraðið wií* En það er fleira sem gerir Chevrolet Malibu eftirsóknarverðan. Tæknilegur búnaður, aksturseiginleikar, rými og ytri glæsileiki ásamt góðri endingu og lágum viðhaldskostnaði eru þeir kostir sem íslenskir bílakaupendur láta í vaxandi mæli ráða vali sínu. Næst velur þú Malibu, eins og hundruðir ánægðra Malibueigenda hafa gert á undan þér. Til afgreiðslu strax. Sýningarbílar. AUGLVSINOASTOf A SAMBANOSINS Malibu Classic 2 dr. áyv . • ' aMl El Camino. Malibu Classic Estate GM

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.