Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 2. september 1979. Emilegur dansari Hér er mynd af Patrick Bisseil. Hann er 21 árs og er á góöri leiö meö aö veröa aöaldans- ari i New York’s American Ballet Theatre, eftir aö- eins 2ja ára veru þar. Þessi hávaxni dansari (6 fet 2 þuml.) segist vilja benda á, aö ef ,,þeir” heföu ekki þarfnasthans til aö dansa viö hávöxnu stúikurnar, heföi auöveldlega það getaö gerst, aö hann heföi hrein- lega gieymst. En einnig þessari hliö málsins fyigja vandamái. Ef ekki er allt gert hárrétt, sést þaö undir eins. Patrick haföi upp- haflega áhuga á ýmsum iþróttum, s.s. körfubolta og fótboita. Systir hans benti honum á aö hann myndi hafa gott af aö æfa dans, þaö myndi styrkja hann. Þegar hann var 16 ára hlotnaðist honum náms- styrkur viö George Ballanchine's School of Ameri- can Ballet og siöar dansaði hann meö The Boston Ballet. En I ABT (Ameri- can Ballet The- atre) æfir hann nú dyggilega hin gömlu hlutverk Baryshnikovs (hins rússneska) vegna likams- stæröar, en segir aö samlikingar séu ekki timabærar. — Þaö sem ég þarfn- ast nú er fágun og innri tilfinninga- hiti, sem nær til fólks, segir hann. bridge Einn litrikasti spilari I Bretlandi nú á dögum er Joe Amsbury. Spiliö hér á eftir spilaöi hann suöur á Italiu I bridgemóti Efnahagsbandalagslanda núna i sumar. Fórnarlömbin voru dönsku hjónin Jo- hannes og Lida Hulgaard Noröur S —- H AD109752 T 83 L DG84 S/Enginn Vestur S D643 H KG4 T A5 L A1072 Austur S G95 H 83 T DG63 L K963 Suöur S AK10872 H 6 T K10974 L 5 Sagnir voru stuttar og lagóöar, Ams- bury opnaöi á 4 spööum sem voru passaöir út. Vestur fann ekkert betra út- spil en tigulás. Þar sem ásinn lofar venju- lega kóngnum I kerfi hjónanna þá kallaöi austur meö drottningunni. Vestri fannst eins gott og hvaö annaö aö spila meiri tigli og austur stakk hlýöinn upp gosa.Þar meö stóö tigullinnhjá Jóa. Hann tók slöan AK I spaöa og svinaöi hjarta. Lauftaparinn fór niöur 1 hjartaás og hann gaf aðeins tvo slagi á spaða. Danirnir voru hálf svekktir yfir þessu spili, ekki sist yfir opnun Amsburys sem þeim þótti hálf glannaleg. En þeir urðu að viöurkenna aö þegar á allt var litiö þá var þetta eitthvaö svo déskoti rökrétt aö við þvi væri i raun ekkert aö segja. skák 1 fjöltefli einu, i Þýskalandi áriö 1904, þar sem teflandinn var stór- meistarinn G. Maroczy, kom þessi staöa upp og Maroczy fann snögga vinningsleiö. N.N. Dg7 mát!! krossgáta dagsins T~ ■ ? í (0 =■ 2 3 v 11 P P B 15 3105. Krossgáta. Lárétt 1) Astæöur. 6) Fiskur. 7) Grastotti. 9) Eins. 10) övitran. 11) öfug röð. 12) 51. 13) Sverta. 15) Orrustuna. Lóörétt 1) Mánuður. 2) Leit. 3) Timamæti. 4) Skst. 5) Ótuktarskapinn. 8) Reykja. 9) Mál. 13) Eins. 14) Stafrófsröö. Ráöning á gátu No. 3104. Lárétt 1) Klökkur. 6) Lem. 7) Ró. 9) Ak. 10) Lit- laus. 11) Aö. 12) RT. 13) Ana. 15) Gólandi. Lóðrétt 1) Kerlaug. 2) öl. 3) Kerluna. 4) Km. 5) Rekstri. 8) Óiö. 9) Aur. 13) Al. 14) An. með morgunkaffinu W/,i „Hertu þig upp Lalli minn — þú veröur næstur í rööinni”. ,,Er ekki einhver ykkar til I aö koma og sitja viö hliöina á mér þarna frammi — ég er alveg skithræddur viö alla þessa mæla og takka.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.