Tíminn - 02.09.1979, Qupperneq 11

Tíminn - 02.09.1979, Qupperneq 11
Sunnudagur 2. september 1979. 11 Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennarafundur verður þriðjudaginn 4. sept. kl. 10 f.h. Nemendur komi til innritunar og viðtals i skólann miðvikudaginn 5. sept. sem hér segir. Nemendur 7.8. og 9. bekkjar komi kl. 9 f.h. Nemendur4.5. og 6. bekkjar kl. 10 f.h. Nemendur 1.2. og 3. bekkjar kl. 11 f.h. Tilkynnt verður siðar um hvenær 6 ára nemendur komi til innritunar. Skólastjóri Hjólbaxðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Mjög gott vero Eigum fyrirliggjandi flestar stœróir hjólbaróa, sólaöa og nýja Tökum allar venjulegar starðlr hjólbarOa tll sólunar Dmfelgun — Jafnvægls8tilling HEITSÓLUN Fljót og góð þjónusta Opið alla daga POSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMl VINNU STOFAN HF Skiphott 35 105 REYKJAVÍK simi 31055 Skrifstofustarf Hjá Sakadómi Reykjavikur er laust starf skrifstofumanns við simavörslu og vélrit- un. Umsóknir sendist fyrir 15. sept. n.k. til Sakadóms, Borgartúni 7, Reykjavik. Alpaábmuðiðog • smjöriiki hf ibaksturinn I ro Jón Ragnar Sigurjónsson Séra Rögnvaldur Finnbogason Ég hef átt 25 bíla,- af smábílum, sem ég íef átt, ber hann af úti á þjóðvegum. Enginn montbíll eða rokokomubla, en »ins og sniðinn fyrir okkar aðstæður. Einfaldur, sparneytinn og þægilegur. séra Rögnvaldur Finnbogason Staðastað TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ o Vonarlandi v/Sogaveg — Símar 00560-37710 • .v,'..... : .. Hvoð segjo Wortburg- eigendur um bílinn sinn? Wartburg bíllinn minn hef ur reynst mér vel, ágætur úti á þjóðvegum, þolir vel slæma vegi, er neyslugrannur. Miðað við verð og aðra bila sem ég hef átt er hann hreint ágætur. Jón M. Guðmundsson oddviti Reykjum. Ég keypti Wartburg fyrst og fremst af því að hann var ódýr og þetta er gamal- reynt kerfi. Wartburg er sannkallaður óskabíll fyrir þetta verð, lipur í akstri, þýður á vegi, reynist vel i snjó, er sparneytinn, mjög góður ferðabíll. Eftir 2 ár fæ ég mér af tur Wartburg. Jón Ragnar Sigurjónsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.