Tíminn - 02.09.1979, Síða 13
Sunnudagur 2. september 1979.
13
Án vegabréfs-
áritunar til
Sovétríkj-
anna
— finnska flugfélagið Finnair
kynnir íslenskum
ferðaskrifstofumönnum
starfsemi sína
ESE — Aö hægt sé aö feröast enn ef islenskar feröaskrifstofur
ódýrt og án sérstakrar vegabréfs- skipulegöu hópferöir til Finn-
áritunar til Sovétrikjanna er lands.
nokkuösem fáir Vesturlandabúar
gætu iagt trúnaöá aö óreyndu. En
þessi möguleiki er þó fyrir hendi,
hversu ótrúlegt sem þaö kann aö
viröast, þvi aö undanfarin 7 ár
hefur finnska flugfélagið Finnair
skipulagt sllkar feröir, bæöi til
Moskvu og Leningrad.
Þessar upplýsingar komu fram
á fundi sem tveir af forráða-
mönnum Finnair i Kaupmanna-
höfn, Bo W. Lang aöalforstjóri og
Mogens Lystager sölustjóri,
héldu meö íslenskum feröaskrif-
stofumönnum og blaöamönnum á
dögunum, en þeir Lang og Lyst-
ager komu hingaö gagngert til
þess aö kynna islenskum feröa-
skrifstofum starfsemi Finnair.
Kaupmannahafnarskrifstofa
Finnair, sem Bo W. Lang veitir
forstööu, sér bæöi um Dan-
merkur- og íslandsumboö félags-
ins, en fram til 1. apríl s.I. var ís-
landsumboöiö i höndum skrif-
stofu Finnair I Osló.
Að sögn þeirra félaga mun
Finnair leggja aukna áherslu á aö
fá tslendinga til þess aö feröast
meö vélum félagsins frá Kaup-
mannahöfn þegar á næsta ári og
var koma þeirra hingaö til lands
liöur i þeim undirbúningi. Þess
má geta aö mjög gott samstarf
hefur verib aö undanförnu meö
Flugleiöum og Finnair og sagöi
Bo W. Lang aö Finnair væri á
engan hátt aö fara út í samkeppni
við Flugleiðir, þó aö þeir kynntu
Islendingum möguleikana á ferö-
um með vélum Finnair frá Kaup-
mannahöfn. Hér væri um allt
aörar flugleiöir aö ræöa, og meðal
þeirra möguleika sem stæöu Is-
lendingum opnir eins og öörum
farþegum Finnair, væru ódýrar
feröir til Austurlanda fjær, en
þangaö hefur Finnair haldiö uppi
reglubundnu áætlunarflugi um
nokkurra ára skeiö.
Þaö kom fram I máli þeirra Bo
W. Lang og Mogens Lystager aö
fyrst í staö myndi félagiö leggja
áherslu á aö kynna lslendingum
feröir til Finnlands, sem væri ört
vaxandi ferðamannaland. Þessar
feröir eru á mjög viðráöanlegu
veröi, sem ætti aö geta lækkaö
Heimilis
ánægjan
eykst
með
Tímanum
Ef þú hefur nokkru sinni efast um
sparneytni Volvo, þá er kominn tími til að láta
sannfærast!
Það hafa allir gert sér grein fyrir „Volvo öryggi"
gæðin í framleiðslunni leyna sér ekki.
Meðalendingin, talar sínu máli - og endur-
söluverðið segir sitt.
En hefur þú gert þér grein fyrir benzínnýtingu
Volvo?
Úrslit sparaksturskeppni BÍKR í vor, sýndu
greinilega yfirburði Volvo.
Í4. flokkl, 1301-1600 cc , sigraði Volvo 343 með
yfirburðum. 343 (1397 cc) ók 77.12 km og
eyðsla hans á 100 km var aðeins 6.48 I.
í 7. flokki, 2001-3000 cc, sigraði Volvo 244
(2127 cc) ók 62.00 km með 8.06 eyðslu á
hundraði.
Þetta eru vissulega tölur, sem talasínu máli, -enn
ein staðfestingin á gæðum Volvo bifreiðanna.
VOLVO
- sparnaður, þægindi, þjónusta.
m ^ ^ ‘ o/gurvegarar/4.og/1
Ef þuhefur
nokkru sinni efast um
sparneytni Volvo,
þá er kominn tími til
að þú sannfærist!