Tíminn - 02.09.1979, Síða 26

Tíminn - 02.09.1979, Síða 26
26 3*1-15-44 3*16-444 SWEENEY 2 A KROSSGÖTUM tslenskur texti. Bráðskemmtileg ný bandarlsk mynd með úrvals- leikurum i aðalhlutverkum. 1 myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýs- ir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna siðan leiðir skildust við ballett- nám. önnur er orðin fræg ballettmær en hin fórnaði frægðinni fyrir móðurhlut- verkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Anne Ban- croft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. HækkaO verð. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar. Tuskubrúðurnar Anna og Andý Sýnd i dag og á morgun kl. 3 Síðustu sýningar. Sérlega spennandi ný ensk litmynd, eins konar fram- hald af myndinni Sweeney sem sýnd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og Carters lögreglumannanna frægu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ANNK kvvwít Slllltl.KA MmlAINK Gamlar og fágætar bækur Njáls saga, frumútg. Ölaviusar, Kaupm.höfn 1772, Náttúruskoðari, Leirá 1795, Reykjavíkurbiblian 1859 (óuppskorið eintak), Tiðavisur 1869, Kvæði Stefáns Ólafs- sonar 1-2, Mynsters hugleiðingar 1839 (meðþýðandi Jónas Hallgr.), Stjörnufræði Ursins, Viðey 1839 (þýöing Jónas Hallgr.), Niðjatal Thors Jensens, Ævisaga sr. Árna Þórarinssonar 1-6, Völuspá Eiríks Kjerulfs, Viðfjarðar- undrin og Edda Þórbergs, Sögur og sagnir úr Breiðafirði, Þórbergur fimmtugur eftir Stefán Einarsson, Blað lög- manna komplet, Sagnir úr Húnaþingi, 1984, Alfræðisafn AB 1-21, Frumstæðar þjóðir, Sagnaþættir Brynjúlfs Jóns- sonar 1-2, Látra-Björg, Verk Guðmundar Kamban 1-7, Spor I sandi eftir Stein Steinarr og Rauöur loginn brann eftir sama, Annáll 19. aldar 1-3, Listamannaþing 1-10, Rit Einars Kvaran 1-6, Snót 1877, Verk Jóhanns Sigurjóns- sonar 1-2, Tiðindi frá nefndafundunum 1839 og 1841, ljóöa- handrit eftir Steindór skáld Sigurðsson, Y og Z eftir Adam Þorgrimsson, gömul málfræðirit eftir Rasmus Chr. Rask, Manntaliö 1816 1-6, Þjóðsögur Jóns Arnasonar 1-2, Þjóð- sögur ólafs Daviðssonar (frumútg.), mikið af gömlum dönskum lögfræðibókum frá tið Nellemanns og fyrir. Nýkomið mikið val erlendra bóka á þýsku, frönsku, ensku og dönsku og þjóðlegum fróöleik, ísl. skáldsögur, auk gifurlegs úrvals af nótum og nótnabókum Islenskum og erlendum. Skrifið, komið eða hringið. Sendum I póstkröfu. Bókavarðan — gamlar bækur og nýjar — Skólavöröustig 20, Reykjavik. Slmi 29720. lausar stöður KLEPPSSPtTALINN MJSTOÐARDEILDARSTJÓRAR óskast á deild VIII og XI. Einnig óskast HJtJKRUNARFRÆÐING- AR nú þegar á hinar ýmsu deildir spitalans. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 38160. FÓSTRA og STARFSSTtJLKA- MAÐUR óskast sem fyrst i fullt starf til lengri tima á dagheimili Kleppsspitalans. Upplýsingar gefur forstöðumaður barnaheim- ilisins i sima 38160. Reykjavik, 2. september 1979. Ri KISSPí TALANNA i EIRíKSGÖTU 5. SÍMI 29000 .l'tl .i'íri’-jl'i'. i Sunnudagur 2. sentember jfl7S Varnirnar rofna frönsk stórmynd I litum um einn helsta þátt innrásarinn- ar i Frakklandi 1944. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk: Richard Burton, Rod Steiger, Robert Mitchum, Curd Jurgens. Islenskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Hækkað verð. Thomasine o g Bushrod Afar spennandi amerisk kvikmynd i litum úr villta vestrinu I Bonny og Clyde stil. Aðalhlutverk: Max Julien, Vonetta McGee, George Murdock. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Dalur drekanna Spennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 3. 3*2-21-40 Blóðbönd (Blood Relatives) Geysilega spennandi frönsk/kanadisk mynd undir stjórn snillingsins Claude Chabrols. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Aude Landry. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenskur texti. Hækkað verð Barnasýning kl. 3 Mánudagsmyndin: Themroc Mjög sérstæð mynd, er fjall- ar um mann sem brýst út úr „kerfinu” á vægast sagt, frumlegan hátt. Leikstjóri: Claude Faraldo. Aðalhlutverk: Michel Piccoli. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-13-84 Á ofsahraða Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarfsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Stephen McNally, Mel Ferrer. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Barnasýning kl. 3 TINNI lonabíó 3*3-11-82 Þeir kölluðu manninn hest (Return of a man call- ed Horse) „Þeir kölluðu manninn Hest” er framhald af mynd- inni „1 ánauð hjá Indián- um”, sem sýnd var i Hafnar- bíói við góðar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Richard Harris, Gale Sondergaard, Geoffrey Lewis. Stranglega bönnuð börnuir, innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Slðasta sýningarhelgi. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn með Bleika ParduSinum Lögreglumennirnir ósigrandi Hin bráðskemmtilega og æsispennandi bandaríska kvikmynd. Endursýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. Lukku láki og Dalton- bræður Q 19 OOO THE DEER HUNTER Robert De Niro — Christopher Walken — Meryl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verð- laun i april s.l. þar á meöal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Dýralæknisraunir ráðskemmtileg litmynd tir sögu James Herriot Dýrin min stór og smá”. ýnd kl. 3. salur F- * -u- Hörkuspennandi „vestri” með sjálfum „vestra” kapp- anum John Wayne. Bönnuð innan 12 ára. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur Vélbyssu Kelly Hörkuspennandi litmynd frá timum A1 Capone Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10 oe 11.10 —— salur Köttur og mús Afar spennandi ensk litmynd með Kirk Douglas. Hver er kötturinn og hver er músin? Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. iSiÞJÓÐLEIKHÍISIÐ 3*11-200 Sala á aðgangskortum er hafin. Frumsýningtwkort eru tilbúin til afhendingar. Miðasala 13.15-20. Simi 11200.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.