Tíminn - 29.09.1979, Page 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Rússar neita að lækka olíuna
• áfram leitað að mörkuðum annars staðar
HEI — Samninganefndiri/
sem verið hefur í Sovét-
ríkjunum undanfarna
viku til að semja um kaup
á olíuvörum fyrir árið
1980/ hefur fengið loforð
Sovétmanna um að þeir
selji Islendingum 90
þúsund tonn af bensini,
200 þús. tonn af gasolfu og
136 þús. tonn af svartolíu
auk þess að fá loforð um
18 þús. tonn til viðbótar af
svartoliu á yfirstandandi
ári. Þessar tölur mega
síðan rokka um 10% til
eða frá.
Sovétmenn höfnuöu hins
vegar alveg óskum Islendinga
um breytingar á veröviömiöun
viö dagprisa á Rotterdammark-
aöi á þeim forsendum aö þeir
selji engar fullunnar oliuvörur
til neins rikis á ööru veröi. Þá
fóru þeir einnig fram á hækkun
flutningskostnaöar, sem til
þessa hefur veriö nokkuö hag-
kvæmur.
Einnig höfnuöu Sovétmenn
óskum tslendinga um kaup á
hráoliu, sem tslendingar gætu
þá fengiö hreinsaöa annars
staöar. Töldu þeir sig ekki hafa
hráolíu aö selja umfram þaö er
þeir selja öörum þjóöum nú
þegar og eigi meira aö segja i
erfiöleikum meö oliu heima-
fyrir.
Aö sögn viöskiptaráöherra,
Svavars Gestssonar, fól rikis-
stjórnin samninganefndinni aö
leggja áherslu á aö tryggja Is-
lendingum engu aö slöur um-
samiöoliumagn þótt breytingar
fengjust ekki á verömiöuninni,
og fá þá 4-6 vikna frest til aö
taka endanlega afstööu til máls-
ins.
Sagöi Svavar aö þennan frest
veröi aö nota til hins ýtrasta.
Leggur hann áherslu á aö ollu-
viöskiptanefndin, undir forystu
Jóhannesar Nordal, starfi af
krafti næstu vikur og kanni út I
gegn alla hugsanlega möguleika
á þvi aö tslendingar fái keypta
oliu annars staöar, þannig aö
enginn vafi leiki á þvi hvaöa
kosti viö höfum um aö velja
áöur en endanlega er gengiö til
samninga viö Sovétmenn.
Svavar minnti á aö ýmsar
stórar yfirlýsingar heföu komiö
hér fram i fjölmiölum um betri
kosti um oliuviöskipti. Þetta
yröi aö kanna i botn. Vissulega
væri vel þegiö ef einhver gæti
útvegaö okkur oliu á hagstæö-
ara veröi, en ábendingarnar
yröu þá aö standast.
A þriöju siöu er getiö um til-
lögur og niöurstööur úr skýrslu
oliuviöskiptanefndar sem starf-
aö hefur 1 sumar aö könnun á
hagkvæmari oliuviöskiptum.
Þetta fyrirhyggjusama fólk hefur sennilega haft i nógu aö snúast viö sláturgeröina I gær og kannski hef-
ur þaö náö þvi aö gæöa sér á rjúkandi heitu sl átri i gærkvöldi. Þeim sem óvanir eru óar kannski viö aö
demba sér út I sláturgerö, en viöa safnast lika fjölskyldan saman og notfærir sér þá kunnáttu þeirra
eidri og reyndari til aö nema af þeim sláturgeröarlistina.
Tlmamynd Róbert
„Stöðva verður ofríki
menntamálaráðherra”
• kennarar í Reykjanesumdæmi álykta um Grindavikurmálið
Algjört
samkomu-
lag um nýtt
fiskverð
Kás —-Tvenntóvenjulegt átti
sér staö viö ákvöröun
almenns fiskverös á fundi
yfirnefndar Verölagsráös
sjávarútvegsins i gær. t
fyrsta lagi varö algjör sam-
staöa um þaö innan nefndar-
innar, og I annan staö varö
þaö tilbútö innan tilskilins
tlma, en hvort tveggja heyrir
til sérstakrar undan-
tekningar nú i seinni tíö.
Hiö nýja fiskverö felur i
sér aö skiptaverð til sjó-
manna hækkar um 9.2%.
Aftur á móti hefur hiö nýja
fiskverö i ekki i för meö sér
nema 7% kostnaöarauka
fyrir fiskvinnsluna, þar sem
forsenda fyrir veröinu er aö
oliugjald til ftskiskipa, sem
veriö hefur 15% mestan
hluta yfirstandandi verö-
timabils, veröi lækkaö njöur
i 9% frá 1. október nk.,
þegar hiö nýja verö tekur
gildi. Jafnframt veröur þaö
3% oliugjaid sem komið
hefur til skipta fellt inn i fisk-
verðiö.
Verðið gildir til ársloka, og
er það miðaö viö þá stæröar-
flokkun, sem giit hefur.
Verðlagsráöiö getur þó
ákveöiö aö taka upp aöra
stærðarflokkun, þannig aö
fiskur veröi verölagöur eftir
þyngd i staö lengdar frá og
meö 1. nóvember 1979, enda
feli sú flokkunarbreyting
ekki i sér veröbreytingu,
þegar á heildina er litiö,
miöaö viö ársafla.
Frá og meö 15. nóvember
er heimilt að segja veröinu
upp meö viku fyrirvara, ef
oliverð til fiskiskipa fer
verulega fram úr þvi veröi,
sem ætlað er að gildi i
októberbyrjun.
GP Stjórn 9. kjörsvæðis
Sambands grunnskóla-
kennara (Reykjanes-
umdæmi) fundaði í gær um
//Grindavíkurmálið" og
þær furðulegu aðferðir
sem notaðar voru við
veitingu skólast jóra-
embættisins við grunn-
skólann í Grindavik.
1 ályktun fundarins segir:
„Fundur stjórnar 9. kjörsvæöis
SGK haldinn 28. september mót-
mælir harölega gerræöislegum
vinnubrögöum menntamálaráö-
herra sem koma fram viö
veitingu stööu skólastjóra Grunn-
skóla Grindavikur. Viö stööu-
veitinu þessa þverbrýtur ráö-
herra 8. grein laga um embættis-
gengi opinberra starfsmanna frá
1978 meö þvi aö sniöganga
réttindamann er sótti um
stööuna. Fundurinn beinir þvi til
stjórnar SGK aö fast veröi haldiö
á máli þessu og I eitt skipti fyrir
öll stöövaö ofriki menntamála-
ráöherra i málefnum kennara.
Mál þetta snertir hagsmuni allra
kennara og þvi veröa þeir aö
standa saman I þéttri fylkingu um
réttindi sln og sins stéttarfélags”.
Stjórnarfundinn sátu Ellert
Borgar, Albert Már Steingrims-
son, Magnús Jón Arnason og
Ragnar Gislason úr Hafnarfiröi
og Guöni ölversson úr Grindavik.
SJ ÖFN
]6IR
SI GÚR
Fí ÍLAGS-
Mi ÁLÁ-
R i ÍÐI
ástæðan ekki
tilgreind
Kás — I gær var tekið
fyrir bréf frá Sjöfn
Sigurbjörnsdóttur á
borgarráðsfundi/ þar
sem hún tilkynnir að
hún segi sig úr Félags-
málaráði borgarinnar.
Ekki er tilgreint i bréf-
inu hvaða ástæður
liggja til þess.
Það liggur því ijóst
fyrir að kjósa verður
nýjan fulltrúa fyrir
Alþýðu f lokkinn i
Félagsmálaráð og
einnig varafuiltrúa/
þar sem varafulltrúi
Sjafnar mun nú fluttur
úr borginni.
Auk Sjafnar voru I Félags-
málaráöi: Gerður Steinþórs-
dóttir, Guörún HeJgadóttir,
Þorbjörn Broddason,
Markús örn Antonsson,
Hulda Valtýsdóttir og Bessi
Jóhannsdóttir.
Hús ang-
istarinnar
— sjá bls. 10-11
Amarftug
innanlands
— sjá bls. 10-11
Reykjavíkur-
einokunin
— sjá bls. 9