Tíminn - 29.09.1979, Page 4
Laugardagur 29. september 1979
Syngjandi
heilsu-
fræði
kennari
Breski leikarinn John Burstein sést
hér i sérkennilegu hlutverki. Hann er
iklæddur marglitum samfestingi,
með myndum af helst liffærum
mannsins, og svo syngur hann söngva
um þau, t.d. um hina sterku lær-
vöðva, eða hjartað sem aldrei hvilir
sig o.s.frv. Á myndinni er hann að
syngja um hárið. Krakkamir taka
stundum undir viðlagið og skemmta
sér vel, en þó eru sum þeirra eins og
hálffeimin við þennan „stripaling”.
bridge
1 dag er vörnin á dagskrá.
Noröur. SA10974 H2 TK874 LK42 S/AV
Vestur. SKD85 HAK1094 TG6 L63
Suöur. Vestur. Noröur. Austur.
2 lauf 2 hjörtu 2 spaöar 3 hjörtu
4 lauf pags 4 hjörtu dobl
4 spaöar pass 4 grönd pass
6 lauf pass pass pass
NS spila Precision og laufa opnunin lof-
ar þvl lit. Vestur spilar lít hjartaás.
Austur lætur þristinn og sagnhafi setur
fimmiö. Hvert er besta framhald vesturs?
4 spaöa sögn suöurs bendir til einspils
eöa eyöu. Austur var greinilega aö sýna
lengd i hjarta meö þvi aö setja þristinn.
Hann á þvi 5hjörtu og sagnhafi 2. Vonandi
á sagnhafi ekki nema 7 lauf þvl aö tigulás-
inn er örugglega I suöur og eini möguleik-
inn til aö fella spiliö er þá aösagnhafi eigi
2 eöa 3 smáspil en þd sú aö suöur geti gert
fimmta spaöann góöan i blindum. Vestur
veröur aö giröa strax fyrir þá hættu meö
þvi aö spila hjartakóngi I öörum slag og
fjarlægja þar meö eina innkomu blinds
áöur en hún kemur sagnhafa aö notum.
Austur.
SG62
HDG873
TD1052
L8
Suöur.
S3
H65
TAQ1?
LADG10975
M
Stundum óska ég þess helst, aö
einhver gæti fundiö upp vél til
aö vinna starfiö mitt.
krossgáta a. skák
15 i
3116. Krossgáta
Lárétt
1) Vesalingur. 6) Fljót. 7) Eins. 9) Bor. 10)
Duglaus maöur. 11) Tfmi. 12) Þófi. 13)
Fót. 15) Hættuleg.
Lóörétt
1) Dauöa. 2) 1001. 3) Heima. 4) Ónefndur.
5) Yggld. 8) Skyggni. 9) Raki. 13) Tónn.
14) 1050.
Ráöning á gátu No. 3115
Lárétt
1) Eilifur. 6) Asa. 7) GH. 9) MS. 10)
Jólamat. 11) Al. 12) LI. 13) ódó. 15)
Námslán.
Lóörétt
1) Eggjárn. 2) Lá. 3) lslands. 4) Fa. 5)
Rostinn. 8) Hól. 9) Mal. 13) Óm. 14) Ól.
Þessi staöa kom upp i skák sem tefld
var áriö 1925. Þaö eru Smith og Helms
sem eigast viö og svartur á leik.
Helms
Schmidt
KxDg2
...Dg2skák
Hxg3 mát!
með morqunkaffinu
Af hverju? Þaö skal ég segja þér. Þaö er vegna þess, aö þú færö 100.000
kall, þegar ég fæ bara 20.000 og þú ert á Jagúar, þegar ég er bara á litl-
um Fíat!