Tíminn - 29.09.1979, Side 8
Mwmm
Laugardagur 29. september 1979
Jóhann M. Kristjánsson
Geta tveir aöilar samiö um
hlut sem þeir hafa ekki sannaö
aö þeir eigi? Þyrfti ekki þriöji
aöili aö koma til?
íslendingar mega ekki semja
viö Norömenn um eyjuna Jan
Mayen.þaö vantar grundvöll til
sliks samnings. Þaö yröi
óbætanlegt siöferöilegt og efna-
legt tjón og gæti oröiö svik viö
strandriki sem þeir eru I sam-
floti meö.
Hafi niöjar Ingólfs Arnars-
sonar erft meö arfleiíöinni
ISLANDI reisn og dirfsku land
Hörkum af okkur klökkvann i
garö Norömanna þar til vér
mætumst I erfisdrykkju þessara
björtu dætra Noröur-lshafsins
sildarinnar og loönunnar sem
vér höfum hamast viö aö drepa
siöan vér drápum hornsilin I
bæjarlæknum i bernsku.
— oo —
Þaö er ekkert nýtt þó 1 ljós
komi aö bræöraþeliö sé ekki
eins hlýtt og fram kemíir viö
englarnir norskir útgeröarmenn
meö handfylli af pólitísku holdi
alþingismanna og ráöherra sem
þeir hótuöu aö kreista I klessu ef
þeir mörkuöu ekki rétt.
Svariövar: 150 prúöbúin skip-
in „settu á fullt”. Sigla átti til
Jan Mayen. — I ÞANN NÓTT-
LAUSA DAG ÞETTA GLÓ-
BJARTA TRAF SEM NORÐ-
URHEIMSSKAUTSHIMINN-
INN OG HAFIÐ 1 JOLI OG
AGÚST SKAUTA.
Mayen aö tugi ára taki aö reisa
hann viö?
Norömönnum er þaö ljósara
en flestum öörum aö lslenska
þjóöin á enga framtfö sem þjóö
án sjávarafuröa. Ef loönuna
þrýtur hverfur þorskurinn
smátt og smátt, hún er hans
fæöa, hún er og fæöa fleiri fiski-
stofna Atlantshafsins. Heföu
Norömenn þoraö aö reiöa þann-
ig til höggs viö Rússa og Breta?
Þvl Islendinga?
-oo
námsmannsins góöa, yrði þeim
ekki svars vant nú, þeir myndu
ekki láta skammta sér hugsjón-
ir I loönuháfum og olfutunnum,
mútum eða ölmusu, né selja þær
fyrir þrjátlu silfurpeninga og llf
sitt meö. Þeir myndu hafna
aöild aö pompi og prakt og
hallelúja Norömanna I ollugrút^
og slori. Þeir veiöa ekki loðnu til'
aö seöja svangar þjóöir heldur
til iönaöar og svínafóöurs.
Vér megum ekki deila meö
Norömönnum aukinni aöför aö
llfverum N: — Atlantshafsins
meö vaxandi veiöi og ollubor-
um, þessum eiturspúandi
ófreskjum mitt I gróðurreit
matvæla hundraöa milljóna
hungraös fólks þvl mengunar
hættan er svo geigvænleg aö
þúsundföld verandi og veröandi
matvæli tortlmast á móti þvl
sem aflast.
Olíuboranir á aö banna nema I
„dauðum sjó”. Þar sem eru
kjarnaver góörar jaröar og líf-
vera sjávar, skal alfriöa fyrir
rányrkju og mengun.
Skinhelgi er slör yfir þaö sem
þarf að fela. Þegar vér bjóöum
þrjátlu vannæröum Vletnömum
landvist, þá höfum viö kannski
meö rányrkju og sóun matvæla,
þó viö völdum ekki mengun,
svipt milljón manna næringu
meö ófyrirsjáanlegum afleiö-
ingum — deilum ekki skuldum
meö Norömönnum viö hungraö-
an heim.
— oo —
Um leiö og vér gjörum ýtrustu
kröfu tfl umráöaréttar — til
vara umsjónar — Islands til
eyjarinnar Jan Mayen, lands
hennar sjávar, sjávarbotns og
allra réttinda sem Island sjálft
væri aö mörkum 200 míina land-
helgi ISLANDS og enn stærra
landgrunns sem þannig sam-
einaöist ISLANDI meö þeirri
kröfu til hæstráöanda sem telja
veröur HAFRÉTTARAÐ-
STEFNUNA, og ÖRYGGISRAÐ
S.Þ. aö engu strandrlki skuli
heimilt aö hefja verklegar
framkvæmdir sem valdiö gætu
alvarlegri mengun, svo sem
borun eftir ollu nálægt fiskimiö-
um, aö alþjóöalög veröi sett um
þaö aö olluboranir og til-
svarandi mengunarvaldar veröi
ekki staösett nær ltfríkum svæö-
um heimshafanna en I nokkur
hundruö milna fjarlægö og
rannsaka nú þegar hvort
boranir Norömanna og Breta I
N. — Atlantshafi eru ekki þegar
of stórvirkar. Vörnin er viöleitni
til aö varna slysum en ekki
vörnin sjálf. Vörnin er sú ein, aö
skilyröi til slysa séu ekki tií.
Hefir þaö gleymst aö slldin
hvarf svo fljótt og sporlaust, aö
segja má, aö fiskifræöingar og
vlsindamenn horföu meö
undrun á hve snöggan flótta hún
tók, þó geröist ekkert annað en
hún fylgdi „tækni” sem móöir
náttúra kenndi öllum llfverum
til aö verjast bráöri hættu en
mennirnir hafa flækt og klúöraö
og skynsamir fiskar eins og sfld
og loöna gefa svona þorskum á
þurru landi langt nef, blaka
sporöi og segja bless.
— oo —
skálræður og hátíöleg tækifæri.
1 tugi ára hafa Norömenn traðk-
aö á Islenskum fiskimiöum og
selt þann fisk, þorsk ýsu slld
o.fl. meö öörum sjávarafuröum
sinum I miskunnarlausri sam-
Fagurlega geröur flotinn veö-
ur djúpan sjó krapaöan silfur-
perluöum góöfiski, þar sem
brýtur frá botni, byröing og
stefni brimefldur, lifandi sjór.
Þar sem er þessi risavaxni
magnþrungni sveipur loönunn-
Höfundur þessarar greinar
hefir I meira en 70 ár haft dýr-
keypta reynslu af rányrkju-
vandamáli þessarar þjóöar,
sem barn grátandi vitni aö þvl
aö breskir togarar eyddu hverri
fiskigöngunni eftir aöra er
gengu upp aö landsteinum
VQ) JANMAY
keppni á sömu mörkuöum og
Islendingar — oft meö „af-
slætti”. Söm veröur raunin á
meö lýsiö og mjöliö úr þeim 125
þúsund tonnum loönu er þeir
tóku nú, meö forkastanlegu of-
rlki viö Jan Mayen. Þaö veröur
löngu komiö á þann markaö
sem Islendingar ætla á meö sina
einhvern tlma veiddu loönu.
- oo —
Aldrei hafa landsfeður staöiö
andspænis svo tvlsýnni framtlö
þessarar þjóöar sem nú og
aldrei hafa óbornar kynslóöir
átt meira undir þeirra mann-
i dómi hvort arfleiföin ISLAND á
áfram aö veröa eitt kjarna-
mesta ver llfsins á heimshöfun-
um eöa klettur I steindauðum
sjó.
Þaö er engin spurning um aö
svo fer, ef fram heldur sem
horfir. Hvernig væri nú þegar
komiö fyrir lífinu I N: -Atlants-
hafi ef állka slys heföi oröiö
(leki) á borum Norömanna sem
I Mexlkó?
- oo -
Teflum til vinnings, áhættum
öllu eöa vinnum allt
Krefjum S.Þ. um umráöarétt-
inn yfir Jan Mayen ISLANDI til
handa, ekki til aö vinna þar olfu
úr llfrlkum sjó, heldur til aö
tryggja þorskinum fæöu og
jafnvægi eölilegrar viökomu llf-
veranna þar, til framfærslu eig-
in þjóöar og til matvæla fyrir
soltinn heim.
— Einstaklingsrómantík á
ekki heima I heimspólitík. Þús-
und dæma sanna aö hún er
háskalegasti skaövaldurinn I
millirikjasamskiptum.
- oo -
Aöför Norömanna meö 150
topptæknivæddra fiskiskipa
samtimis hnitmiöaöri I hápunkt
lifrlkasta kjarna Atlantshafs-
loönustofnsins viö eyjuna Jan
Mayen er óþolandi aö drægist
deginum lengur aö rannsaka I
ljósi þeirra staöreynda er liggja
fyrir um framkvæmd þessa
verknaöar hve miklu tjóni hann
hefir valdiö og krefjast skaöa-
bóta af þeim er frömdu hann.
- 00-
Þessi atburöur fór saman meö
þeim heimsharmleik, sem allt
mannkyn er vitni aö, neyöar-
ópum hundruö þúsunda
hungraös og þjakaös fólks sem
flýr á flekum og hverju sem
flýtur á haf út I opinn dauðann.
Hróp þessa fólks var hróp I
HIMIN um hjálp. Himinninn
sem svaraöi var NORSKUR og
ar, fæöu þorsksins aö viröist I
jafnvægi viö aöra fiskistofna M.
Atlantshafsins sem hættulegt
væri aö raska.
Þessi ofreisn valdnlöslu og
Jóhann M. Kristjánsson
auövalda er óþolandi misgjörö
og hrópandi ögrun, þetta hrika-
lega högg svo fárra gegn svo
mörgum hrópar á mótvægi.
Flotinn er aö fara, eftir liggur
helsært hafið blóöi yst I myrkri
gröf.
- oo -
Sfldin hvarf og er sein til
baka. Loönan er á förum, ytri
rökin þekkjum vér, þau innri
ekki. Raunvísindin fara sér
hægt aö leita þeirra, heima-
stjórnarmalin stunda þau sem
sport, leggja meiri rækt viö
tæknina aö eyöa llfi. en skilyrö-
um til vaxtar þess. Llfsgátunn-
ar leita þeir I litlu llfi eöa engu, I
grjótruöningi frá Satúrnusi eöa
hvar sem væri I Vetrarbrautun-
um en IIta ekki viö bæjarlækn-
um steypireyöum heimshaf-
anna eöa sprelllifandi silum vib
Jan Mayen.
Hversu mikilvægt sem allt
þetta er, þá er þaö ekki megin-
spurningin sem brennur I huga
tslendinga I dag, heldur: Hefur
Norömönnum tekist aö lama
svo loönustofninn viö Jan
með fisksölu viö alla 150
færeyskra fiskikúttera er hann
var búinn aö fá á Skálum og 40
norkra línuveiðara. En þá komu
lögin um aö fisk mætti ekki
kaupa af útlendingum. Frá 1932
var undirritaður innflytjandi aö
rússneskum olluafuröum, bens-
ini NAFTA I 2-3 ár og brennslu-
ollu á fiskibáta til 1939 að strlöiö
stöövaöi sigllngar aö mestu
milli Islands og Evrópu.
- oo -
Langaness er faöir hans og
aörir bændur sóttu llfsbjörg slna
I, hlóöu kænur sínar þrisvar á
dag, en næsta dag eftir aö einn
eöa tveir breskir togarar höföu
látiö greipar sópa var þessi
sami sjór ördeyöa ein, lífsbjarg-
ar tlminn á förum (langt til
næsta vors, en eftir veturinn var
skorturinn mestur.
- oo
Skálar á Langanesi var sum-
arveröstöö — mal, september —
fyrir allt aö 50 árabáta og bæki-
stöö fyrir 150 færeyska fiski-
kúttera.
Ariö 1918 var undirritaöur á
Skálum á vegum seyöfiskra
kaupmanna sem þróaöist þann-
ig: — en hér ekki rúm aö rekja
aö 1924 komst hann skyndilega I
umfangsmikinn atvinnurekstur
I haröri samkeppni viö rótgróin
öfl, sem voru þaö fyrir. Þeirra
tlma útgerö og verslun var
erfiöari en nú, og vegna hafn-
leysis Skála var þaö „eldsklrn”
sem gleymdist seint.
Fyrir góöa aöstoö óöalsbónd-
ans, öðlingsmannsins Jóhanns
Stefánssonar sem réö yfir lóö-
um og uppsátri báta, gekk
undirbúningur betur en efni
stóöu til.
Yfir höföi starfseminnar á
Skálum stóö hættan mest af
rányrkju og landhelgisbrotum
breska og Islenskra togara og
norska slldar- og llnuveiöara.
011 þessi skip „slógu” hálfhring
um Langanesfontinn inn Bakka-
fjarðarflóa aö Digranesi aö
sunnan en til Svinalækjartanga
aö noröan og mynduöu þannig
vegg fyrir bæöi síldar- og þorsk-
göngur inn á bátamiöin, sem
voru grynnra til stórskaöa fyrir
árabátaútgeröina.
- oo -
Velviljuö fyrirgreiösla
heiðursmannanna skipherra
varöskipanna þeirra Friöriks
Olafssonar og Jóhanns Jóns-
sonar og afburöa fyrirgreiösla
Eimskipafélags Islands og ráö-
herranna er yfir varðskipunum
voru, þeirra Jónasar Jónssonar
og Magnúsar Guömundssonar
var mikils viröi undirrituðum I
vandræöum hafnleysis á Skál-
um síðustu árin vegna búferla
o.fl.
Þessi litlu ævintýralega
verstöö mun hafa oröiö stærst
um 1925 meö 100 Ibúa á vetrum
og ca. 300 á sumrum, en þúsund-
ir þá klukkutlma sem áhafnir
200 skipa áttu erindum aö gegna
viö verstööina. Undirritaöur
skildi eftir á Skálum stærsta
Ibúöarhús á Austurlandi.þriöja
eöa fjóröa vélafrystihús lands-
ins. Meö.sér tók hann til tveggja
vorvertíöa I Reykjavlk viöskipti
Frá 1940 til 1954 lá leiðin að
mestu frá Islandi á allt annan
vettvang og önnur viöfangsefni.
Þaö breytti ekki lífsviöhorf-
iinum heldur efldi þau. Aö allir
menn heföu rétt til frumskilyröa
lifsins fæöu, aö engir ISMAR
heföu rétt til aö mennirnir tækju
þann rétt hver frá öörum. Aö
hátterni mannanna gagnvart
llfverum sjávar leiddi til þess aö
mannkyniö væri þegar fariö aö
taka gröf sina og félli I hana
áöur en varöi. Undirritaöur
skrifaöi fjölda greina og flutti
ræöur á tveimur stórum þingum
I Hove I Bretlandi og Detroit I
Bandarlkjunum sem erlend
tlmarit birtu I heild eöa útdrátt
úr. Hér skal vlsa I nokkrar sér
prentaðar greinar frá 1966 til
1975: I ritlingi FISKVEIÐILÖG-
SAGA ISLANDS alþjóöa reglu-
gerö og löggæsla til verndar
fiskistofnum heimshafanna.
Þar er sleginn varnagli gegn
ótakmörkuöum rétti strand-
rlkja um framkvæmd þessa
réttar. NORÐMENN hafa nú
sannað aö slikt er nauösynlegt.
- oo -
Segja má aö eining Islensku
þjóöarinnar hafi gjört
Islendinga aö frumherjum fyrir
réttindum þeim er strandrlkin
hafa hlotiö á Hafréttarráöstefn-
um S.Þ. og hver sigurinn öörum
stærri hefir unnist 50 milur svo
200 mflur.
Burðarás þessarar miklu sókn-
ar íslendinga I þessu máli hjá
Hafréttarráöstefnu S.Þ. er mik-
il þekking þeirra íslensku þjrfö-
réttarfræöinga sem óhjákvæmi-
lega hefir haft mikil áhrif á
heildarniöurstööu þessa heims-
máls.
Ahlaup Norömanna á miöin
viö Jan Mayen er brot gegn öll-
um strandríkjunum, en
ÍSLAND er aöalþolandinn og
eölilegt aö þaö beiti sér fyrir
mótaögeröumi.
- oo -
Segja má aö brot Norömanna
sé fjórþætt:
1) Aöför aö lifsmöguleikum
íslensku þjóöarinnar.
2) Vegiöaö hungruöum heimi.
3) Hætta á alvarlegum
ágreiningi innan strandrlkjanna
sjálfra.
4) Andstæöingum strandrlkj-
anna ögraö til meiri andstööu.
- oo -
Vilja stjórnmálamenn
ÍSLANDS meö svo mikiö I húfi
eiga þaö á hættu aö þegar nú-
verandi og komandi kynslóöir
þessarar þjóöar hafa áttaö sig,
saki þær þá um aö hafa svikist
um á örlagastund, aö vera ekki
nógu fljótt á veröi um vernd
þeirrar auölindar er skerúr um,
hvort Islendingar geta haldiö
áfram aö vera þjóö I landi eins
lffrikasta kjarna heimshafanna,
eöa fólk á flótta frá eyöiskeri I
dauöu hafi? Siöustu skref Norð-
pianna, rányrkjan viö Jan
Mayen og oliuboranir þeirra og
Breta sýnir hvert stefnir.
Eftir hv'érju er beöiö?
Abyrgöin hvllir á Islendingum,
einnig gagnvart hinum strand-
rlkjunum og mannkyninu I heild
vegna þeirra miklu áhrifa er
þeir höföu á niöurstööu Haf-
réttarráöstefnunnar I máli
þessara rlkja.
Þvl ekki KÆRA strax verknað
Framhald á bls 19