Tíminn - 29.09.1979, Blaðsíða 13
ÍÞROTTIR
ÍÞRÓTTIR
i
Laugardagur 29. september 1979
13
Deckarm
liggur
enn í dái
— en kemst þó til
meðvitundar
annaö slagið, en
þá I stutta stund
Handknattleikskappinn
Joachim Deckarm, sem
slasaöist illa á höföi I Evrópu-
leik meö Gummersbach i
Ungverjalandi sl. vetur, á
mjög langt I land meö aö ná
sér eftir meiöslin.
Deckarm er á spitala i Köln
— og yfirleitt meövitundar-
laus. Deckarm raknar þó úr
dáinu annaö veifiö og þá er
hægt aö ræöa viö hann — hann
viröist skilja allt þaö, sem viö
hann er sagt og svarar
spurningum. En hann er mjög
máttfarinn og fellur yfirleitt
fljótlega aftur idá yfir sig
þreyttur. Læknar i V-Þýska-
landi eru bjartsýnir á aö
Deckarm nái sér — en hann á
eftir að yfirstíga mikla erfið-
leika á braut sinni til aö ná
heilsunni fullkomlega aö nýju.
- segir Jóhann Ingi Gunn-
arsson, landsliðsþjálfari
— //Þetta verður tvímælalaust erfið-
asta keppni, sem íslenskir handknatt-
leiksmenn hafa tekið þátt í — það verða
leiknir 8 landsleikir á aðeins 10 dögum",
sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, lands-
liðsþjálfari í handknattleik, en landslið-
ið skipað leikmönnum undir 21 árs er á
förum til Danmerkur og Svíþjóðar, þar
sem heimsmeistarakeppni i þessum
aldursflokki fer fram 23. október til 2.
nóvember.
24 Iönd taka þátt f keppninni og
keppa íslendingar I riöli ásamt
Rússlandi, V-Þýskalandi, Portú-
gal, Hollandi og Saudi-Arabiu.
Jóhann Ingi hefur valiö 16 leik-
menn til fararinnar. Hafa þeir æft
mjög vel frá þvl I sumar og er
áhuginn mikill hjá strákunum.
Landsliðs-
hópurinn
Unglingalandsliöiö, sem tekur
þátt i HM-keppninni i Danmörku
og Sviþjóö, veröur skipaö þessum
leikmönnum:
Markveröir:
Brynjar Kvaran, Val
SigmarÞ. Óskarsson, Þór
Ólafur Guðjónsson, Haukum
Aörirleikmenn:
Alfreö Gislason, K.A., Andrés
Kristjánsson, Haukum, Arsæll
Hafsteinsson, I.R., Atli Hilmars-
son, Fram, Birgir Jóhannsson,
Fram,Friörik Þorbjörnsson K.R.
Guömundur Magnússon F.H.,
Guömundur Þóröarson I.R,
Kristján Arason F.H. Siguröur
Gunnarsson Vlkingi, Siguröur
Sveinsson Þrótti Stefán
Halldórsson Val, Theodór Guö-
finnsson Fram.
— LokaundirbúningL . fyrir
keppnina hefst 9. ok.ober og
verða 18 æfingar fram aö keppn-
inni. Viö æfum stift fyrstu 5 dag-
ana og þá eins og atvinnumenn,
sagöi Jóhann Ingi.
— Hverjir eru möguleikar Is-
lands f keppninni?
— Viö gerum okkur ánægöa
meö aö keppa um 9.-12. sætiö —
þaö er aö segja, ef viö náum aö
vinna sigur yfir Hollandi, Portú-
gal og Saudi-Arabiu i riðlakeppn-
inni. Viö eigum enga möguleika
gegn Rússum, sem eru núverandi
heimsmeistarar — en viö munum
reyna aö tapa fyrir þeim meö sem
minnstum mun.
Aftur á móti eigum viö ágæta
möguleika á aö leggja V-Þjóö-
verja aö velli. Ef viö náum aö
sýna mjög góöan leik gegn þeim,
ætti sigur aö geta náöst. Þaö væri
óneitanlega gaman aö klekkja á
Vlado Stenzel, landsliösþjálfara
V-Þjóöverja, sagöi Jóhann Ingi.
Islenska liöiö mun leika leiki
sina á ýmsum stööum á Sjálandi
— og veröur mikiö um feröalög I
sambandi viö hvern leik. Lengsta
feröin mun vera um 100 km hvora
leið.
—SOS
• JÓHANN INGI
GUNNARSSON....
landsliösþjálfari f hand-
knattleik.
Gunn-
laugur og
Karl
dæma í HM
Handknattleiksdómararnir
Gunnlaugur Hjálmarsson og Karl
Jóhannsson — báöir fyrrverandi
landsliösmenn I handknattleik,
dæma leiki i heimsmeistara-
keppninni — 21 árs og yngri, sem
fer fram i Danmörku og Svfþjóö.
Þetta er i fyrsta skipti sem
islenskir dómarar dæma á stór-
mótum erlendis.
Tékkar, Frakkar
og Pólveriar...
— leika hér landsleiki í handknattleik í vetur
Tékkar eru væntanlegir til
Reykjavíkur um miðjan
október og leika hér þrjá
landsleiki í handknattleik
— þar af einn gegn lands-
liði skipuðu leikmönnum
21 árs og yngri, sem tekur
þátt i HM-keppninni í Dan-
mörku og Svíþjóð.
Þaö verður ekki mikiö um
landsleiki f handknattleik I vetur.
Pólverjar koma hingaö í byrjun
janúarog leika hér tvo landsleiki.
Héöan fara siöan islenska og
pólska landsliöið saman til V-
Þýskalands, þar sem liöin taka
þátt f Baltic Cup, ásamt V-Þýska-
Enn
tapar
Fram
1 gærkvöldi voru leiknir
þrir leikir i Reykjavikurmót-
inu I handknattieik.
IR-ingar geröu jafntefli viö
Armann 15:15 I jöfnum og
skemmtilegum leik.
Þá sigraöi hiö unga og
efnilega liö KR liö Fram
19-17.
Einn leikur var leikinn f
meistaraflokki kvenna og
þar tókst Val aö merja sigur
á KR, úrslitin 12:11 Val f vil.
Næstu leikir veröa leiknir
á morgun I Laugardalshöll-
inni.
landi, Rússlandi, A-Þýskalandi,
Noregi og Danmörku um miöjan
janúar.
Þá koma Frakkar hingaö i lok
janúarog leika hér tvo landsleiki.
Stefnt er siöan aö þvi aö fá lands-
leiki I lok keppnistimabilsins, en
enn er ekki ljóst hverjir mót-
herjarnir veröa.
Fer Thomas
til Wolves?
John Barnweil, framkvæmda-
stjóri Úlfanna, rær nd aö þvi
öllum árum, aö fá Everton-leik-
manninn Dave Thomas til
Clfanna.
Barnwell segir aö þeir John
Richards og Andy Gray þurfi á
góöum útherja aö haida — og aö
Thomas sé maðurinn, sem þeir
þurfi á aö halda. Everton er til-
búiö aö selja Thomas á 400 þús.
pund, en þá peninga myndi
félagiö nota til aö kaupa David
MQIs frá W.B.A. á 500 þús. pund.
Úlfarnir eru tiibúnir til aö borga
400 þús. pund fyrir Thomas, en nú
er spurningin— vill hann fara til
Úlfanna?
— við leikum 8
landsleiki á
10 dögum”
Heimsmeistarakeppni
Danmörku og Svíþjóð
21 árs og yngri í
Erfiðasta keppni,
sem ísland hefur
tekið þátt í...