Tíminn - 29.09.1979, Side 19
Laugardagur 29. september 1979
19
Auglýsið í
Tímanum
Verslunin Blóm og ávextir heldur upp á fimmtugsafmæli sitt um
þessa helgi og opnar af þvi tilefni blómasýningu á Hótel Loftleift-
um i dag. Er sýning þessi hin veglegasta og hefst dagskráin
klukkan 14 í dag meö tisku- og hárgreiðslusýningu. (Timamynd:
G.E.)
Fjölbrautaskólinn settur:
lOO.starfsár reglulegs
skólahalds á Akranesi
Fjölbrautaskólinn á Akra-
nesi var settur 1. september.
Skólinn hefur nú þriöja starfs-
ár sitt og eru nemendur um
400 á sex sviöum skólans. Þá
annast skólinn einnig kennslu i
8. og 9. bekk grunnskóla og eru
nemendur þvi alls um 600 I
skólanum I vetur.
Nemendur utan Akraness
eru nær 100 og varö aö visa
nemendum frá skólanum þar
sem ekki er unnt aö anna fleiri
nemendum miöaö viö húsa-
kost skólans. Utanbæjarnem-
endur búa i heimavist og á
einkaheimilum. 1 haust veröur
tekiö i notkun viöbótarhús-
næöi, tvær kennslustofur, en
þær duga ekki til aö mæta
nemendaaukningunni, svo
leigja þarf viöbótarhúsnæöi.
Nú ihaust hófst 100. starfsár
reglulegs skólahalds á Akra-
nesi og fer vel á þvi aö fyrstu
stúdentarnir brautskráist á
þessu skólaári. Skólameistari
er Ólafur Asgeirsson.
Útboð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i lagningu aðalæðar að dælustöð á Fitjum i
Njarðvík ásamt frárennslislögn frá stöð-
inni.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðumesja Vesturbraut 10A i
Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Álftamýri 9, Reykjavik.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja fimmtudaginn 18, októ-
ber 1979 kl. 14.
NORRÆNA
HUSIÐ
Innilegar þakkir öllum þeim, sem sýndu mér og fjölskyldu
minni hlýhug og samúö viö andlát og jaröarför mannsins
mins,
Péturs ólafssonar
frá Hænuvlk,
Kleppsvegi 134
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Framsóknarkonur i Reykjavik — hittumst meö handavinnu
fyrir basarinn aö Rauöarárstig 18, laugardaginn 29. september
kl. 2-5 e.h. Dóra Guöbjartsdóttir les sögu. Mætiö vel.
Stjórnin.
Hádegisfundur SUF
veröur haldinn miövikudaginn 3. október I kaffiterlunni Hótel
Heklu Rauöarárstig 18.
Ungir Framsóknarmenn hvattir til aö mæta.
SUF.
Biðja Olaf
Hafrannsóknastofnun sem vita-
skuld er út i hött.
Sagöist Kristján aö lokum ekki
vita til hvaöa ráöa Kópaskers-
menn mundu grlpa umfram
skeytasendinguna til forsætisráö-
herra, en ljóst væri aö þeir mundu
ekki þola svo skertan rækjukvóta
ofan á áföllin I landbúnaöinum, en
einmitt á þessum slóöum hafa
hey bænda legiö undir snjó aö
undanförnu.
[Bílaleigan Afangi
Sími 37226
Til leigu án ökumanns
Citroen GS árg. 1979
+---------------------------------------------
Haraldur S. Guðmundsson
stórkaupmaöur,
Spitalastig 8,
Reykjavlk,
veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni I Reykjavlk mánu-
daginn 1. október kl. 15.
Sigurbjörg Bjarnadóttír
Harald G. Haraldsson
Sólveig Haraldsdóttir Hart
Sigrlöur Haraldsdóttir
Grlmur Haraldsson
Sigrlöur G. Benjamin
og barnabörn.
Ellsabet Gunnarsdóttir
NeilHart
Sigurjón Sigurösson
Svava Axelsdóttir
Lundúna-
ferðir
■ ! O Kristrún
Eins og undanfarin ár ætlar
Samband ungra framsóknar-
manna aö leita eftir tilboöum I
Londonferöir hjá feröaskrifstof-
um.
Aætlaö er aö feröirnar veröi
farnar I nóvemberbyrjun og
nóvemberlok.
Ef næg þátttaka veröur ættu
feröirnar aö geta oröiö mjög ó-
dýrar.
Væntanlegir þátttakendur leiti
upplýsinga á skrifstofu SUF,
simi 24480.
SUF.
j lega I Ijós á þessum þrautatlma
I hversu sterk félagsbönd tengj-
| ast innan stúkunnar. Jafnvel
fyrir þá sem álengdar standa er
þaö áhrifamikil predikun aö fá
aö vera vottur þeirrar tryggöar
og kærleika sem þarna sýndi
sig. Ekkert veit ég sem frekar
verndar llfstrúna en þvlllk
reynsla.
Viö templarar kveöjum Krist-
rúnu Sveinsdóttur meö söknuöi,
sem er aö visu sár, en viö vitum
aö okkur ber aö leggja meiri
áherslu á þakkirnar fyrir ágæta
samfylgd meöan hún var. Þar
mæli ég fyrst og fremst fyrir
munn Einingarfélaga aö sjálf-
sögðu en jafnframt margra
annarra templara. Umdæmis-
stúka Suöurlands kveöur hana
meö söknuöi. En á öllum
kveöjustundum er mest um vert
hvaö viö höfum aö þakka. Og
hér má segja aö engan skugga
bar á samfylgdina meöan hún
stóö.
Halldór Kristjánsson
o Harmleikur
Norömaiyia fyrir Hafréttarráö-
stefnu S.Þ. og tilkynna þaö öll-
um þjóöum innan strandrlkj-
anna: aö ef þetta er hægt,
hverju þau þá hvort um sig gætu
vænst af hvoru hinna.
Látum þriöja heiminn allan
vita, um hvaö hann þarf aö ótt-
ast.
Leitum sambands viö
mannúöarsamtök hvar sem þau
kunna aö vera, um aö þau beini
kröfum slnum til S.Þ. um aö þær
banni allar framkvæmdir sem
mengunarhætta stafar frá ná-
lægt matvælakjarnaverum hvar
I heimi sem er. Beinum öllum
þeim gögnum sem hægt er aö
finna til útrýmingar hungri.
I júli og ágúst, anno 1979
flokksstarfið
Orkumál
Hringborðs-
umræður
Framsóknarfélag Reykjavlkur gengst fyrir hringborösumræö-
um um orkumál I kaffiteríunni Rauöarárstlg 18, fimmtudaginn
4. október kl. 20.30.
Umræöum stjórna: Valdimar K. Jónsson prófessor og Dr. Bragi
Arnason, sem báöir eru i orkunefnd Framsóknarflokksins, en
orkunefndarmenn mæta allir á fundinn.
Framsóknarfélag Reykjavlkur.
Laugard. 29. sept. kl. 16:00
Danski rithöfundurinn og listfræðingurinn
POVL VAD
flytur fyrirlestur, sem hann nefnir
„KUNST I HOLSTERBRO"
Sýningin Islensk grafik opin kl. 14:00 til
22:00 laugardag og sunnudag.
Siðustu sýningardagar.
Anna ólafsdóttir