Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 1
Laugardagur 20. október 1979
233. tölublaö—63. árgangur
íslendingaþættir
fylgja blaöinu í dag
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 - Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
nm
Útvarpsráð felldi tillögu um marktæka könnun á fylgi flokkanna:
Sj ónvarpinu meinuð
alvöru skoðanakönnun
— eru íhald og kratar hræddir við útkomuna?
HEI — Fulltrúar
núverandi stjórnar-
flokka (Alþýðu- og
Sjálfstæðisflokks) i út-
varpsráði, felldu á fundi
i ráðinu i gær, tillögu
sem komið hafði frá
fréttamönnum Sjón-
varpsins um að Sjón-
varpinu væri heimilað
að gangast fyrir mark-
tækri skoðanakönnun á
fylgi stjórnmálaflokk-
anna.
Tillaga þessi hafði komiö frá
þeim fréttamönnum sem sjá um
Kastljósþætti Sjónvarpsins.
Höföu þeir leitaö til Haraldar
Ólafssonar dósents um fram-
kvæmd áætlunarinnar og kostn-
aö.
1 áliti hans kom fram, aö ef
um alvarlega skoöanakönnun
væri aö ræöa mætti ekki spyrja
færrri en 1500 manns álits og
helst noldcuö fleiri.
Sem fyrr segir var tillaga
sjónvarpsfréttamanna ásamt
álitinu um framkvæmd hennar
tekin fyrir i útvarpsráöi og fóru
atkvæöi þannig aö Þórarinn
Þórarinsson, Ólafur Einarsson
og Jón Múli Arnason gráddu at-
kvæöi meö aö þetta yröi gert.
Þaö hlýtur þviaö koma á óvart,
aö hinir ungu og frjdlsu
stjórnarliöar Markús Orn
Antorisson, borgarfulltrúi, Erna
Ragnarsdóttir, sjálfstæöiskona,
Arni ; Gunnarsson, ungur al-
þýöuflokksþingmaöur ásamt
Guöná Guömundssyni, ráitor
felldu tillöguha. Þeir vilja
greinilega frekar láta Visi og
Dagblaöiö um slika hluti. Getur
veriö aö þeir haldi aö þaö sé
þeim hags tæöara?
Hag-
stæð-
ari olíu-
inn-
kaup
eftir
1980
JSS — Undanfarna daga hafa
staöiö vfir viöræöur milli oliuviö-
skiptanefndar og olfufélaga og
opinberra aöila I orkumálum i
London, ,Oslo og Helsinki. Hafa
þessar viöræöur miöaö aöþvi aö
kanna hugsanleg kaup á oliuvör-
um til tslands á næstu árum.
I frétt frá oliuviöskiptanefnd
segir, aö i ljós hafi komiö aö ýms-
ir kostir viröist fyrir hendi til
oliuinnkaupa, einkumeftir 1980,
sem gætu reynst hagstæöari aö
þvi er verölagningu varöar, en
þau viöskipti, sem Islendingar
eiga nú viö aö búa.
A nefndin'eftir aö afla sér frek-
ari upplýsinga um þessi mál, og
er þvi ekki á þessu stigi unnt aö
meta endanlega þá kosti, sem
fyrir hendi eru, en væntanlega
munu liggja fyrir niöurstööur
innan fárra vikna.
Heildarloðnu-
aflinn yfir
330 þús. tonn
AM — Stormur hefur veriö á
loönumiöunum frá miönætti sl. og
I gær kl. 20 höföu aöeins tvö skip
tilkynnt um afla, samtals 1600
tonn.
Agæt veiöi var tvo siöustu
sólarhringana á undan, á miö-
vikudag voru 13 skip meö 8000
tonn, en á f immtudag til miönætt-
is höföu 22 skip 15.800 tonn.
Heildaraflinn er nú kominn yfir
330 þúsund tonn.
Fulltrúaráðið velur frambjóðendur framsóknarmanna í Reykjavfk um helgina:
360 í uppstUlinganefnd
HEI — Fundur i full-
trúaráði framsóknar-
félaganna i Reykjavik i
fyrrakvöld fjallaði um
tilhögun á vali manna á
framboðslista Fram-
sóknarflokksins i
Reykjavik.
Akveöiö var aö þaö yröi gert
meöþeim hætti, aö fulltrúaráö-
iö, bæöi aöal- og varamenn sem
eru um 360 manns, velji núna
um helgina 1-4 menn hver
frjálsu vali. Fer valiö fram á
flokksskrifstofunni aö Rauöar-
árstig 18 frá kl. 13-19 laugardag
ogsunnudag og kl. 9-12 á mánu-
dag n.k.
Uppstillinganefnd mun siöan
taka niöurstööurnar og raöa á
lista þeim 10 aöilum sem flestar
tilnefningar hljóta, sem full-
trúaráösmenn kjósa siöan um
aftur föstudaginn 26. og laugar-
daginn 27. nóv. n.k. Sú niöur-
staöa sem þá fæst á aö vera
bindandi um tvö efstu sætin á
framboöslista flokksins i
kosningunum.
Jón Aöalsteinn Jónsson, for-
maöur fulltrúaráösins, sagöi aö
rætt heföi veriö um prófkjör, á
fundinum, en almennt álit
manna heföi veriö aö timinn
leyföi þaö ekki. Hinsvegar væri
þarna valiö aö hafa skoöana-
könnun meöal stórs hóps
trúnaöarmanna flokksins i
borginni, um hvaöa frambjóö-
endur þeir veldu aö fá.
Sagöist Jón Aöalsteinn ein-
dregiö vilja hvetja alla fulltrúa-
ráösmenn til aö nota sér þennan
rétt sinn til þess aö koma
skoöunum sinum um val fram-
bjóöenda á framfæri.