Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. október 1979
7
l'l 'i i H
Sorgarsaga Sjálf-
stæðisflokksins
Þegar hægt er aö lita til baka
yfir siöustu atburöi I Islenskum
stjórnmálum, veröur betur ljóst
hvaö gerst hefur . Eftir mikinn
kosningasigur Alþýöubanda-
lagsins og Alþýöuflokksins sum-
ariö 1978 var formönnum þess-
ara flokka faliö aö mynda rfkis-
stjórn. Þaö kom þá I ljós getu-
leysi þeirra til aö hafa forystu
fyrir vinstri stjórn. Eina leiöin
til aö mynda rikisstjórn án þátt-
töku Sjálfstæöisflokksins er for-
ysta Framsóknarflokksins.
Þessi staöreynd mun hafa átt
einhvern þátt I þeirri stjórnar-
andstööu sem þegar kom upp
innan samstarfsflokka Fram-
sóknarflokksins, og birtist hún
m.a. I sifelldum upphlaupum
þingmanna Alþýöuflokksins.
Enda gafst formaöur hans fljótt
algerlega upp viö aö hafa stjórn
á þessum fjórtán þingflokkum,
semlitiö var hægt aö treysta á.
Siöasta dæmiö um óheilindi
Alþýöuflokksins var þátttaka
ráöherra hans I viöræöum um
efnahagsmál innan rikisstjórn-
arinnar og yfirlýsingar þeirra
þar um stuöning viö tillögur
Framsóknarflokksins. En á
Hákon
Sigurgrímsson
sama tima er þingflokkurinn aö
ákveöa stjórnarslit og banda-
lagi viö Sjálfstæöisflokkinn.
Nú situr Alþýöuflokkurinn
einn I rikisstjórn og formaöur
hans, sem enga stjórn gat haft á
fjórtán manna þingliöi, oröinn
forsætisráöherra.
Kratastrófa
íhaldsins
1 ræöu á Alþingi sagöi for-
sætisráöherra, aö ekki hafi ver-
iö hægt aö mynda hana á venju-
legan hátt, enda var hann búinn
aö sýna þaö fyrir ári siöan, aö
slikt gat hann ekki. Þessi rlkis-
stjórn, sem Morgunblaöiö kall-
ar kratastrófu, er rikisstjórn
Sjálfstæöisflokksins. Morgun-
blaöiö slær þessu föstu fimmtu-
daginn 18. þ.m., þegar þaö birtir
mynd af hinni nýju rikisstjórn
meö textanum „Kratastrófa
Engu var likara en Geir Hall-
grímsson væri kominn meö
a.m.k. aöra rasskinnina I ím1-
sætisráöherrastólinn I sjón-
varpsþættinum s.l. föstudags-
kvöld. Meöf lirubros á vör talaöi
flokksformaöurinn um þaö
sæluriki, sem biöi þjóöarinnar,
þegar sjálfstæöisflokkurinn
væri kominn i meirihluta á Al-
þingi.
„Ekki er vist”
Ekki er nú alveg vlst aö þessi
draumur rætist, og væri ekki
rétt aö biöa eftir dómi þjóöar-
innar? Skammt er aö minnast
þess, þegar varaformaöur sjálf-
stæöisflokksins kom heim frá
Kaupmannahöfn til aö setjast
aö á Bessastööum. Ekkert varö
úr þeim búskap og þjóöin fól
ábúöina öörum manni. Sömu-
leiöis mun þjóöin ekki láta Geir
Hallgrimsson segjasér fyrir um
þaö nú, hvern hún vistar I
stjórnarráöshúsinu:
„Ekki er vist aö þeir dansi á
kirkjugarösballinu I haust sem
mest langaöi þangaö I vor”.
Sælurikið
Engu er llkara en Sjálfstæöis-
flokkurinn áliti, aö þjóöin muni
trúa þvi.aöþaösé lausn á öllum
vandamálum hennar aö fela
þeim meirihluta á Alþingi. Aö
vlsu er pólitískt minni okkar Is-
lendinga einkennilega stutt, en
varla er fólk þó búiö aö gleyma
Sjálfstæöisflokksins”. Og I grein
sem fylgir meö er skýrt frá þvl,
aö þingflokkur Sjálfstæöis-
flokksins hafi samþykkt stuön-
ing viö hana án nokkurra mótat-
kvæöa.
En hvernig eru lýsingar sjálf-
stæöismanna á þessari rikis-
stjórn þeirra?
Harmsefni
sjálfstæöis-
manna
Geir Hallgrlmsson, guöfaöir
hennar, sagöi I stefnuræöu sinni
á Alþingi fyrir hinni nýju rlkis-
stjórn: „Þaö er vlst og satt, aö
Alþýöuflokknum er ekki treyst-
andi eftir kosningar.” Geir
Hallgrlmsson fullyröir, aö
mönnunum, sem hann velur til
aö stjórna islensku þjóöinni, sé
ekki hægt aö treysta.
viöreisnarárunum. Þótt Al-
þýöuflokkurinn væri þá hækja
Sjálfstæöisflokksins, er þetta
tlmabil þó I mörgum greinum
sýnishornaf því sem vænta má.
Aldrei hafa fleiri vinnustundir
’ fariö til spillis vegna verkfalla
og annars ófriöar á vinnu-
markaönum. Aldrei slöan á
kreppuárunum hefur atvinnu-
leysi veriö meira og fjöldi fólks
fluttist úr landi af þeim sökum.
Forystuleysi Geirs
Þvi veröur ekki aö óreyndu
trúaö, aö fólk sé nú búiö aö
gleyma forystuleysi Geirs Hall-
gnmssonar I siöustu rlkisstjórn.
Vikum og mánuöum saman
voru nauösynlegar aögeröir
Gunnar Thoroddsen þvær
hendur slnar, stingur höföinu I
sandlnn og afneitar ábyrgö sinni
á dómsmálaráöherra. „Ég
frábiö mér alla ábyrgö, bæöi á
oröum hans og geröum.” Er
hægt aö fordæma á gleggri hátt
þaö hlutskipti, sem hann hefur
sjálfur valiö þjóöinni.
Albert Guömundsson sagöi á
Alþingi, aö þaö væri harmsefni,
aö Sjálfstæöisflokkurinn heföi
stutt kratana, þaö gæti oröiö
Sjálfstæöisflokknum dýrt.
Þaö viröast þvl vera niöurlút-
ir og daprir menn, sem hefja
kosningabaráttu Sjálfstæöis-
flokksins. En hvort veröa kom-
andi kosningar sorgarganga is-
lensku þjóöarinnar eöa Sjálf-
stæöisflokksins, eins og Albert
Guömundsson óttast?
Þaö fer eftir þvl, hvort þjóöin
ber gæfu til aö hafna þeim
flokkum, sem vilja hafa þá
menn I valdastólum, er þeir
segja sjálfir aö vlst sé aö ekki er
hægt aö treysta. Og fylkja sér
um Framsóknarflokkinn, sem
af ábyrgö og heilindum hefur
unniö að málefnum
þjóöarinnar. Jón Helgason
dregnar vegna þess aö forsætis-
ráöherrann gat ekki náö sam-
stööu i sinum eigin flokki.
Nú á aö fá fólk til aö trúa þvi,
aö þetta veröi eitthvaö ööruvlsi I
meirihlutastjórn Sjálfstæöis-
flokksins. Nú er Sjálfstæöis-
flokkurinn aftur kominn I meiri-
hluta á Alþingi ásamt Alþýöu-
flokki. Hver dagurinn af öörum
hefur liöiö án þess aö þessir
flokkar gætu komið sér saman
um svo mikiö sem forsetakjör á
þinginu. Þetta er væntanlega
sýnishornaf þvi sem viö megum
vænta Inýrriviöreisn. Og dettur
nokkrum manni í hug, aö sam-
komulagiö í þingflokki Sjálf-
stæöismanna batni eitthvaö þótt
þingmenn flokksins veröi fleiri
en 30!!
Þjóðin ákveður
EFLUM TÍMANN
Sjálfboðaliðar hringi i sima
86300 eða 86538, Síðumúla 15
Reykjavik, á venjulegum skrif-
stofutlma.
Þeim sem senda vilja framlög
til blaðsins er bent á að girö-
seðlar fást i öllum pósthúsum,
bönkum og sparisjóðum. Söfn-
unarreikningurinn er hlaupa-
reikningur nr. 1295 i Samvinnu-
bankanum.
Styrkið Tímann
Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans
í pósthólf 370, Reykjavik
Eg undirritaður vil styrkja Timann með
þvi að greiða i aukaáskrift
[ | heila Q] hálfa á Illánuðl
Nafn_______________________
Heimilisf.......................................
Sími