Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 20. október 1979
Þinguðu um varnir
gegn vímugjöfum
FI — A ráóstefnu Bandalags
kvenna i Beykjavik 13. okt. sl.
var rætt um varnir gegn vimu-
gjöfum, en næsta vika, sem i
hönd fer, veröur einmitt undir
sama kjöroröi.
Framsöguerindi á fundinum
13. okt. fluttu Guömundur Gígja
lögreglufulltrúi, Jóhannes Berg-
sveinsson læknir og Hilmar
Helgason formaöur Samtaka
áhugamanna um áfengisvarnir
(SAA). Miklar umræöur uröu aö
loknu máli þeirra og verður efni
ráöstefnunnar birt i málgagni
Kvenfélagasambands Islands
Húsfreyjunni. Fundinn sóttu um
200 manns.
Skerðing
verðbóta
— kom ekki harðast niður á lægstu
laununum, segja BHM-menn
JSS — ,,t málfiutningi ýmiss
aöila, bæöi á þingi og I fjölmiöl-
um, hefur veriö látiö aö þvl
liggja aö hér sé um aö ræöa sér-
staka skeröingu á launum hinna
lægst iaunuöu, en ekki vikiö oröi
aö þvi, aö laun annarra iaun-
þega voru skert sem þessu nam
þegar 1. júni sl.”
Svo segir m.a. i athugasemd
frá Bandalagi Háskólamanna
varöandi umfjöllun fjölmiöla á
skeröingu veröbóta á laun 1.
desember sl. Segir enn fremur,
aö mönnum hefi einkum oröiö
tiörætt um aö skv. gildandi lög-
um yröu veröbætur á laun hinna
lægst launuöu 9% en 11% á laun
annarra. Hiö rétta sé, aö skv.
bráöabirgðaákvæöi meö lögum
13/79 skyldi ekki skeröa verö-
bætur 1. júni 1979 á laun þeirra
sem höföu lægri mánaöarlaun
en kr. 210.000 fyrir fulla dag-
vinnu. Hinn 1. september skyldi
svo sama vlsitala gilda viö
ákvöröun veröbóta á öll laun.
Þeirri skeröingu, sem komiö
hafi almennt á laun 1. júni sl. og
nam 2%, hafi þvi verið frestaö
til 1. desember á laun sem voru
lægri en 210.000
Loks segir aö BHM geri engar
athugasemdir viö þær ráöa-
geröir sem nú séu uppi um aö
láta þessa 2% skeröingu ekki
hafa áhrif á veröbætur hinna
lægst launuöu, en vilji aö allar
staöreyndir málsins séu ljósar.
Valfrelsismenn:
Ganga á fund ríkis-
stjómarínnar eftir helgi
JSS — Valfrelsismenn munu
ganga á fund rikisstjórnarinnar
eftir helgi og leggja fyrir hana til-
iögu þess efnis, aö borin veröi
undirdóm kjósenda breyting á 25.
grein stjórnarskrárinnar, um
þjóöaratkvæöagreiösiu.
Aö sögn Sverris Runólfssonar
eru félagar I Valfrelsi staöráönir I
aö berjast til þrautar fyrir þessu
máli. Fari svo aö rikisstjórnin
hafni málaleitan þeirra, munu
þeir hefja undirskriftarsöfnun
meöal almennings og freista þess
aö knýja fram breytingar á
stjórnarskránni meö aöstoö hins
almenn kjósanda I landinu.
Deildakeppni SÍ
Keppni i 2. deild I Deilda -
keppni Skáksambandsins hófst
um siöustu helgi. Reiknaö var
meö 8 þátttökuiiöum, en sveit
Skáksambands Suöurlandsféll úr
skaftinu a siöustu stundu og
Taflféiagiö Nói þáöi ekki boö St
um aö tefla sem „gestaliö". Eru
þátttökusveitir þvi sex taisins,
en keppt er á sex borðum.
Úrsit i leikjum helgarinnar
uröu þessi:
Skáksamband Vestfjaröa 21/2
Taflfélag Húsavikur 5
Skáksamband Vesturlands3 1/2
Skáksamband Vestfjaröa 4
Skáksamband Vestfjaröa 4 1/2
Skáksamband Vesturl. 5
Taflfélag Reykjavikur-B 3 1/2
Taflfélag Vestmannaeyja 1
Taflfélag Vestmannaeyja 2 1/2
Taflfélag Húsavikur 2
Taflfélag Vestmannaeyja 1 1/2
Taflfélag Húsavikur 1
Staöan, leikir tilgreindir i
sviga:
Vestfiröir 11 vinn. (3), Vestur-
land 8 1/2 (2), Húsavlk 8 (3)
Vestmannaeyjar 5 (3), TR-b
3 1/2 (1) Hreyfill 0 (0).
Félagsmálastofnun Selfoss.
Störf við leikskóiann
Ásheimum
Starfsmenn vantar viö leikskólann Ás-
heima, Austurvegi 36.
Heilsdags, hálfsdags og 60% stööur.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu Félags-
málastofnunar, Tryggvaskála, milli kl. 1
og 2 og eru þar gefnar nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 26. október.
Félagsmálastofnun.
ólafur Sveinsson yfirlæknir afhendir Mariu ljósmóöur Málverk Eliasar
Haildórssonar, frá starfsfólki sjúkrahússins.
María Magnúsdóttir ljósmóðir lætur af störfum
G.Ó. Sauöarkr./FRI — María
Magnúsdóttir ljósmóöir lætur nú
af störfum, en hún hefur þjónaö
ljósmóöurumdæmi Sauöárkróks
s.l. 43 ár samfellt. Maria hefur
notiö mikilla vinsælda og trausts
þeirra fjölmörgu sem hún hefur
átt samskipti viö.
1 tilefni af þvi aö hún lætur af
störfum efndu bæjarstjórn Sauö-
árkróks og stjórn sjúkrahúss
Skagafjarðar til heiöurssamsætis
fyrir Mariu föstudaginn 12. þ.m.
Mikill fjöldi fólks sótti samsætiö
og voru Martu viö þaö tækifæri
færöar góöar gjafir svo sem mál-
verk eftir Elias Halldórsson, frá
starfsfólki sjúkrahússins, borö-
lampi frá Kvenfélagi Sauöár-
króks en bæjarstjórn og sjúkra-
hússtjórn heiöruöu Marlu meö
myndarlegri peningagjöf.
Marla Magnúsdóttir var gift
Pétri Jónassyni hreppstjóra frá
Syöri-Brekkum, sem nú er látinn,
og áttu þau eina dóttur.
Leó E. Löve:
FUF:
Fylkja sér um
Kristín Ágúst
FI — Fuiitrúaráösfundur
framsóknarfélaganna I
Reykjavik hefur ákveöiö að
hafa skoöanakönnun á upp-
stillingarlista Framsóknar-
flokksins i komandi alþingis-
kosningum. Af þvi tilefni má
geta þess, aö stjórn FUF geröi
þá samþykkt á fundi 8. okt. sl.
aö styöja Kristinn Agúst Friö-
finnsson I eitt af efstu sætum
listans.
,3jartsýnn á kosninga-
úrslitin fyrir Framsókn”
KEJ — „Þaö kemur mér á óvart
aö enginn nema ég skuli hafa lýst
opinberlega áhuga á framboöi i
Reykjaneskjördæmi fyrir Fram-
sóknarflokkinn þar sem flokkur-
inn á marga mjög frambærilega
menn I þvi kjördæmi.”, sagöi Leó
E. Löve bæjarfógetafulltrúi i
Kópavogi I samtaii viö Timann i
gær.
„Ég skil ekki I ööru en flokks-
menn vildu helst vilja vita meö
nokkrum fyrirvara hverjir koma
til greina, svo aö þeir geti fariö aö
velta fyrir sér hvernig listinn
kæmi sterkast út”.
Leó var aö þvl spuröur hvort
rétt væri aö hann gæfi einungis
kost á sér 1 fyrsta sæti listans,
eins og kom fram i Dagblaöinu
siöastliöinn miövikudag. „Þaö
hefur nú veriö eitt einkenni þess
annars ágæta blaös aö vilja hafa
fréttir hressilegar og viröist mér
aö I þessu tilfelli hafi sú oröiö
raunin — I staö þess aö halda sig
viö orö min. Ég sagöi þeim aö ég
gæfi kost á mér á efri hluta listans
og þar á meöal er auövitaö efsta
sætiö”, sagöi Leó.
— Ertu bjartsýnn á kosninga-
úrslitin fyrir framsóknarmenn á
Reykjanesi? „Já ég held aö meö
Framkvæmdastjórn Farmanna
og fiskimannasambandsins sendi
I gær frá sér svofellda mótmæla-
orösendingu, þar sem mótmæit er
frekari takmörkunum á þorsk-
veiöum:
Fundur I framkvæmdastjórn
Farmanna- og fiskimannasam-
bands Islands haldinn 17. október
1979 mótmælir eindregiö frekari
takmörkun þorskveiöa á yfir-
standandi ári. Fundurinn minnir
Leó E. Löve.
samstilltum vinnubrögöum hljót-
um viö aö koma aö manni. Þetta
veröur mikil vinna fyrir alla
flokksmenn og ekki sist fyrir þá
sem I efstu sætunum veröa. Viö
framsóknarmenn eigum hins
vegar meöbyr og málefnalega
stöndum viö sterkt. Þjóöin veit aö
viö sýnum henni drengskap og
eins veit hún aö I stjórnarsam-
starfi erum viö drengskapar-
menn. Ég held aö menn geri sér
grein fyrir þvl aö fái Fram-
á fyrri kröfur varöandi skipulag
veiöa, þar sem höfuöáhersla hef-
ur veriö á þaö lögö, aö skipulagt
sé aö minnsta kosti eitt ár fram I
timann. Þaö er óhugsandi aö
fiskimenn sætti sig viö skamm-
tlmaaögeröir I þessum málum til
frambúöar. Þaö getur haft alvar-
legar afleiöingar veröi tak-
markanir svo miklar aö dugandi
menn hverfi frá fiskveiöum til
annarra starfa.
sóknarflokkurinn ekki fylgis-
aukningu veröur útkoman
kreppustjórn Ihaldsins”, sagöi
Leó aö lokum.
Skípt um
vélaríbfl-
umáólög-
legan
hátt
FRI Um helgina tók lögregl-
an bil þar sem skipt haföi
veriö um vél I, þ.e. sett I hann
dfselvél I staö bensinvélar án
þess aö bifreiöaeftirlitiö heföi
veriö látiö vita af þvi.
„Ég veit af tveim sllkum til-
fellum, sem komiö hafa upp
nú slöustu dagana”, sagöi
Einar Bjarnason varöstjóri i
samtali viö Timann, „þaö
ganga kjaftasögur um aö mik-
iö sé gert aö þessu, en sjálf-
sagt má skera aftan af þeim
sögum talsvert.”
„Þaö munu vera einhver
brögö aö þvi, aö menn reyni aö
lauma bilum, þar sem skipt
hefur veriö um vélar I — frá
bensln — yfir I dlselvélar —
framhjá bifreiöaeftirlitinu,
sagöi Heiöar Viggósson hjá
bifreiöaeftirlitinu i samtali viö
Timann, en miklu algengara
er aö menn láti okkur vita af
þvi og láti setja mæla I bilana
slnaeftir aö þeir hafa skipt um
vélar.
Stjórn Farmanna og
fiskimannasambands Íslands:
Mótí takmörkun þorskveiða
COWMtg^
SÉRSTAKLEGA FRAMLEITT SPYRNU-
EFNI TIL VIÐGERÐA OG ENDUR-
BYGGINGA Á BELTUM VINNUVÉLA.
SPARIÐ FÉ
Lækkið viðhaldtlcoitnað.
Notið öruggar gæðavorur.
Simi 91-19460