Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 15
ikUíi Laugardagur 20. október 1979 15 flokksstarfið Kjördæmisþing í IMoröurlands- kjördæmi vestra veröur haldiö i Miögaröi viö Varmahliö sunnudaginn 28. október og hefst kl. 10 f.h. Á þinginu veröur m.a. tekin ákvöröun um framboðslista Framsóknarflokksins viö næstu Alþingiskosningar. Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna Muniö basarvinnuna að Rauðarárstig 18 laugardaginn 20/10 kl. 2-5. Allur ágóði af basarnum sem verður 8. desember rennur i Tlmasöfnunina. Mætið vel. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Skoöanakönnun um skipan 3ja efstu sæta á lista Fram- sóknarmanna I Reykjaneskjördæmi viö n.k. alþingiskosn- ingar fer fram á auka kjördæmisþingi sem haldiö veröur á Hótel Sögu (Súlnasal) þriöjudaginn 23. okt. n.k. kl. 8.30 s.d, Steingrfmur Hermannsson formaöur Framsóknar- flokksins mun ávarpa þingiö. Framboð til skoðanakönnunarinnar er óbundið og heimilt öllum Framsóknarmönnum. Þeir sem vilja gefa kost á sér til framboðs gefi sig fram við kjörnefnd, Grim Runólfsson slma 40576 og Sigurð Þorkelsson slna 92-2597, eða tilkynni um þaö á þinginu sjálfu. Heimilt er ennfrem- ur að bera fram áskoranir til einstakra manna á þinginu. Að þessu sinni er hverju flokksfélagi heimilt að senda tvöfalda fulltrúatölu á þingið. Endanlegt val frambjóöenda fer fram á Kjördsmis- þingi sem haldiö veröur i Festi, Grindavik sunnudaginn 28. okt. n.k. Aðalfundur Bjarkar Aðalfundur veröur n.k. mánudagskvöld 22. október kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu Keflavlk. Venjuleg aöalfundarstörf. Mætiö vel og stundvlslega. Stjórnin. Kjördæmisþing Framsóknarmanna I Noröurlandskjördæmi eystra veröur á Akureyri dagana 2. og 3. nóvember nk. Formenn félaga eru beðnir að sjá um kosningu á fulltrú- um hið fyrsta og tilkynna þá á skrifstofuna á Akureyri fyrir 25. okt. nk. Slmi 21180. Vesturland 19. Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna I Vesturlands- kjördæmi veröur haldið aö Valfelli, Borgarhreppi sunnu- daginn 21. október n.k. og hefst kl. 10. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Ávarp þingmanna: Halldórs E. Sigurössonar og Alexanders Stefánssonar. 3. Akvö,röun um framboösmál 4. Kosningaundirbúningur Flokksfélög eru hvött tíl að velja fulltrúa á þingið nú þeg- ar. Stjórn S.F.V.K. Aukakjördæmisþing Framsóknar- manna í Vestfjarðarkjördæmi ' verður haldiö á Isafiröi n.k. laugardag kl. 4. Dagskrá: Gengiö veröur frá framboöslista Framsóknarflokksins til n.k. alþingiskosninga. Stjórn kjördæmissambandsins. Vestmanna- Almennur stjórnmálafundur veröur I Félagsheimilinu Vestmannaeyjum laugardaginn 20. okt. og hefst kl. 17 Framsögumenn á fundinum veröa Tómas Arnason og Jón Helgason. Framsóknarfélag Vestmannaeyja. Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga veröur haldinn aö Hvoli mánudaginn 22. október kl. 21. Rædd veröa árföandi mál- efni. Vjgtjórnin.________________________________ flokksstarfið Almennur stjórnmálafundur Stöðvarfjörður Almennur stjórnmálafundur meö Vilhjálmi Hjálmarssyni og Halldóri Ásgrlmssyni veröur haldinn I Samkomuhúsinu á Stöövarfiröi mánudaginn 22. október kl. 20.30. Strax aö þeim fundi loknum veröur haldinn félagsfundur f Framsóknarfélagi Stöövarfjaröar. Stjórnin. Breiðdalur Almennur stjórnmálafundur meö Vilhjálmi Hjálmarssyni og Halldóri Asgrlmssyni veröur haldinn aö Staöarborg þriöjudaginn 23. október kl. 20.30. Aö fundi loknum veröur haldinn fundur I Framsóknarfélagi Breiödalshrepps. Djúpivogur Almennur stjórnmálafundur meö Vilhjálmi Hjálmarssyni og Halldóri Asgrlmssyni veröur haldinn I Barnaskólanum Djúpavogi miðvikudaginn 24. október kl. 20.30. Framsóknarfélagiö. Hádegisfundur SUF veröur haldinn miövikudaginn 24. október I kaffiterfunni Hótel Heklu Rauöarárstfg 18. Ungir framsóknarmenn eru hvattir til aö mæta. SUF. Framsóknarfélag Austur-Skaftfellinga Heldur aöaifund sinn i gagnfræöaskólanum Höfn fimmtu- daginn 25. október. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosningaundirbúningur 3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 4. önnur mál. Stjórnin. Framsóknarfélag Sauðárkróks Fundur f fulltrúaráöinu á mánudaginn kl. 9. Fundarefni kosningarnar. Stjórnin. Fulltrúaráðsfólk í Reykjavfk Akveöiö hefur veriö aö fram fari skoöanakönnun um val á framboöslista flokksins i komandi alþingiskosningum meöal aöal- og varamanna I fulltrúaráöinu dagana 26.og 27. okt n.k. Til undirbúnings skoöanakönnuninni verður hafður sá háttur á, að fulltrúaráösmönnum (aöal- og vara) gefst kostur á að tilnefna menn til þátttöku I skoöanakönnun ina. Má hver fulltrúaráðsmaður tilnefna allt að 4 kjör- gengum framsóknarmönnum. Skal tilnefningu lokið á há- degi mánudagsins 22. okt. n.k. Tilnefningu skal skila á skrifstofu flokksins aö Rauðarárstlg 31 og verður skrifstofan opin I þvl sambandi sem hér segir: iaugardag 20. okt kl. 13-19. sunnudag 21. okt. kl. 13-19. mánudag 22. okt. kl. 9-12. Stjórn fulltrúaráös framsóknarfélaganna I Reykjavlk. Keflavík Aöalfundur Framsóknarfélags Keflavlkur verður haldinn I Fram- sóknarhúsinu laugardaginn 20. október kl. 5 e.h. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf og kosningaundir- búningurinn. Stjórnin. Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 25. október n.k. að Hamraborg 5 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Skoöana- könnun um úrslit alþingis- kosninga — meöal starfs manna FA FI — Valgarður Stefánsson, starfsmaður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri, hafði samband við blaöið vegna skoðanakönnunar, sem fram fór meðal starfsfólks sjúkrahússins sl. miðvikudag. 69 greiddu atkvæöi, sem fóru á þá leið, aö A listi Alþýðuflokks 10 atkv. B listi Framsóknar- flokks 15 atkv. D listi Sjálf- stæðisflokks 24 atkv. og G listi Alþýðubandalags 16atkvæði. 4 seölar voru auðir. Var leikn- um haldið áfram I botn og sagöi Valgarður að þetta at- kvæöahlutfall gæfi þing- mannafjöldann: A-8, B-14, D- 23 og G-16. Handbók SFR: í nýrri og endur bættri útgáfu JSS — Handbók trúnaðar- manna Starfsmannaféiags rikisstofnana er nú komin út i nýrri og endurbættri útgáfu. Er þar aö finna margvlslegar upplýsingar, t.d. um starfs- reglur trúnaöarmanna og trúnaöarmannaráös SFR, ýmsar góöar ráöleggingar um úrlausn ágreiningsmála og lögin um kjarasamninga BSRB frá 1976. Af nýju efni I handbókinni má nefna kafla úr lögum um réttindi og skyldur rikisstarfs- manna, lög um orlof, kafla úr reglugerð um veikindaforföll rikisstarfsmanna, lög um 40 stunda vinnuviku, reglugerö um Ibúöarhúsnæði I eigu rlkis- ins og kafla úr almennum hegningarlögum og úr áfengislögum, sem snerta opinbera starfsmenn sérstak- lega. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.S. Hekla fer frá Reykjavlk þriöjudag- inn 23. þ.m. vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörö, Siglufjörö, Akureyri, Húsa- vlk, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö og Seyöisfjörð. Móttaka alla virka daga til 22. þ.m. Kópavogur Freyja félag Framsóknarkvenna heldur aðalfund sinn miövikudaginn 24. október kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu Hamraborg 5. Dagskrá: Kosningar. önnur mál. Vegna breytts stjórnmálaástands eru konur hvattar til aÖ mæta vel og stundvlslega. Stjórnin. Norðfirðingar Aöaifundur Framsóknarfélags Norðfjarðar veröur hald- inn I Egilsbúö (fundarsal) mánudaginn 22. október kl. 9. Stjórnin. J M.S. Coaster Emmy fer frá Reykjavik föstudag- inn 26. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö (Tálknafjörö !og Blldudal um Patreks- fjörö), Þingeyri, tsafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvik um tsafjörö), Siglufjörö, Akureyri og Noröurfjörö. Móttaka til 25. þ.m.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.