Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 11
Laugardagur 20. október 1979 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR n Séö og hleraö... Fyrir hvem selja fiftlrannir Fyrir hvern selja GETRAUNIR getraunasebla? Þessari spurningu velta menn nú fyrir sér, eftir aö hafa lesiö ársreikning Getrauna, en þar koma hvergi fram tekjur Getrauna sjálfra fyrir sölu á getraunaseblum, þrátt fyrir aö þaö er vitaö aö Getraunir seija mikiö af getraunaseölum i iþróttamiöstööinni I Laugar- dal. Þaö er nú mikii óánægja hjá forráöamönnum hinna ýmsu félaga sem selja get- raunaseöla út af þessu og leikur grunur á þvi aö GETRAUNIR selji getrauna- seöla fyrir eitt félag I Reykja- vík. —-„Þaö er vitaö aö GETRAUNIR selja mikiö af miöum á skrifstofu Getrauna i iþróttamiöstöinni i Laugardal — stóra spurningin er, til hvers rennur ágóöinn af þeirri miöasöiu. Hann rennur ekki til Getrauna sjálfra — þaö kom fram i ársreikningunum”, sagöi einn af forráöamönnum félags, sem selur getrauna- seöla”, þegar hann haföi sam- band viö iþróttasiöuna. Eftir helgina veröur rætt um getraunaseölasölu á tslandi og ýmislegt 1 sambandi viö hana, hér á siöunni. „Enskur slagur” — í Noregi. Tvöfalt hjá Tony Knapp? Urslitaleikurinn i bikarkeppninni i Noregi er hálfgeröur Englendingaslagur, þvi aö þjálfarar iiöanna sem leika til úrslita — Viking og Haugar, eru enskir. Þaö er vinur okkar Tony Knapp sem stjórnar Vikingunum, en fyrrum leikmaöur West Ham — Dennis Burnett, sem er þjálfari Haugar. Þess má geta aö Vlkingarnir hans Knapp uröu Noregs- meistarar um sl. helgi og nú stefna þeir einnig aö sigri 1 bikarkeppninni. Erfið ferð framundan hjá Keflvíkingum.... — ætla að fara til Tékkóslóvakíu án vegabréfsáritunar Keflvíkingar eiga nú langa og erfiöa ferö fyrir höndum — til Tékkóslóvakíu. Eins og Tíminn sagði frá á fimmtudaginn, hafa leik- menn Keflavíkurliðsins, sem taka þátt í UEFA- keppninni í knattspyrnu, ekki fengið vegabréfs- áritun til Tékkóslóvaklu. Þrátt fyrir þaö ætla Kefl- vlkingar aö freista þess aö komast til Tékkóslóvakiu til aö leika gegn Brno á miöviku- daginn. — Þeir leggja af staö á mánudaginn. Þaö má búast viö aö ieikmenn Keflavlkurliösins þurfi aö standa I ströngu, og má geta þess aö leikmenn islenska landsliösins voru 1 5 klukku- stundir aö komast fram hjá „kerfinu” i Póllandi, þrátt fyrir aö þeir væru meö vega- bréfsáritun til Póliands. Þaö má þvi búast viö aö Kefl- vlkingar eigi eftir aö glfma lengi viö „kerfiö” 1 Tékkóslóvakfu. -sos. MAINE ROAD Allison... til hægri, ásamt aöstoöarmanni sinum Tony Book. Barry Silkman (Playmouth).....................65.000 Bobby Shinton (Wrexham)......................300.000 Mick Robinson (Preston)......................756.000 Dragosiav Stepanovic (Júgósl.)...............140.000 Steve McKenzie (C.Palace)....................250.000 Stuart Lee (Stockport).......................100.000 SteveDaley (Wolves)........................1.437.500 Samtals..............................................3.048.500 Pétur þrengir S að Schachner — í baráttunni um GULLSKÖINN I — „islendingur þrengir aö 1 Schachner”... þessa fyrirsögn mátti sjá I v-þýska Iþróttablaö- inu „Kicker”, þegar rætt var um markhæstu knattspyrnu- menn Evrópu. Blaöið sagöi aö islendingurinn Pétur Péturs- son, sem leikur meö Feyenoord I Hollandi, hafi staöiö sig mjög vel og skorað mikiö af góöum mörkum. Pétur er nú i öðru sæti yfir markhæstu leikmenn Evrópu, á eftir Austurrikismanninum Schachner hjá Austria Vln. Listinn yfir markhæstu leik- mennina — er nú þessi: Schachner, Austria........13 Pétursson.Feyenoord.......12 ( Ritchie, Morton...........10 Onnes.Monaco..............10 Pétur Pétursson Van der Berg, FC Liege......10 Boyer, Southampton.......... 9 Seiler, FC Zurich .......... 9 —SOS Malcolm Allison — „Big Mal”, fram- kvæmdastjóri Manchester City, hefur gert glfur- legar breytingar siðan aö hann kom aftur á Maine Road. AUi- son hefur selt 9 leikmenn slöan hann tók viö stjórninni — og nú byggir hann City-liðiö upp á ungum og mjög efnilegum leik- mönnum. „Big Mal” hef- ur enn einu sinni sýnt aö hann er mjög snjall stjórnandi — og hann veit hvaö hann er aö gera. Eftirtalda leik- menn hefur hann keypt til Manie Road. 0 SHINTON og ROBINSON.. tveir af ungu leikmönnunum hjá City. „Big Mal” seldi 9 leik- menn frá ÍR-íngar mæta Vals- mönnum — og nýliðar Fram leika gegn íslandsmeisturum KR í „úrvalsdeildinni” SELDIR Coughin (Blackpool)...........................40.000 Garry Keegan (Oldham)....,....................80.000 Brian Kidd (Everton).........................150.000 Ron Futcher (Minnesota, Band.)...............120.000 Garry Owen (W.B.A.)...........................450.000 Dave Watson (Werder Bremen)...................200.000 Asa Hartford (Nott. Forest)...................500.000 Peter Barnes (W.B.A.).........................650.000 MikeChannon (Southampton).....................200.000 Samtals..............................................2.390.000 Einn af stóleikjum „Crvals- deildarinnar” i körfuknattleik verður leikinn á morgun I Iþrótta- húsi Hagaskólans. — Þá mætast Valsmenn og tR-ingar og má búast við fjörugum og spennandi leik, enda mikið i húfi. Margir mjög snjallir leikmenn eru i báðum liðunum og verður gaman að fylgjast með viðureign Bandarikjamannanna Tim Dwyer hjá Val og - Mark Christiansen hjá IR, en þeir eru tvimælalaust tveir af snjöllustu Bandarikjamönnunum i „Úrvals- deildinni”. Það er nær ómögulegt að spá um úrslit, en við höllumst frekar að sigri IR-inga, sem leika sterkan varnarleik og eru þeir einnig góðir i sókn. Aðall Vals- liðsins er sóknarleikur, og er nú spurningin — tekst Valsmönnum að brjóta niður sterka vörn ÍR- inga? Leikurinn hefst kl. 13.30 á morgun. Islandsmeistarar KR mæta ný- liðum Fram i Hagaskólanum i dag kl. 2 og veröur það einnig skemmtileg viðureign. KR-ingar, sem leika án Bandarikjamanns- ins Jackson, töpuöu óvænt fyrir Stúdentum um sl. helgi og ansi er ég hræddur um, að þeir þurfi einnig að þola tap gegn Fram-liö- inu undir stjórn John Johnson. Framarar eru með skemmtilegt lið, og það lið sem hefur leikmenn eins og Johnson, Þorvald Geirs- son, Björn Jónsson og Simon Ölafsson, er ekki auðunnið. Sem sagt tveir spennandi leikir i „Úrvalsdeildinni” um helgina — leikir sem verða tvimælalaust mjög fjörugir. —SOS. „Þeir sparka mig niður” Blökkumaöurinn Laurie Cunningham hjá Real Madrid, er ekki beint ánægöur meö knattspyrnuna á Spáni, en mót- herjar hans þar gera allt til aö stööva hann. — „Þeir hika ekki viö aö sparka i mig”, sagöi Cunningham eftir leik gegn Almeria. — „Ég er meö stokkbóigin augu V^og er sem lurkum laminn um allan likamann, eftir spörk og þung högg” sagöi Cunningham sem hefur skoraö mikiö af mörkum fyrir Real Madrid. Cunningham lék áöur meö W.B.A. og hann fær nú sömu móttökur og Johan Cruyff fékk á sinum tima á Spáni, þegar hann var sparkaöur niöur t nær hverjum leik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.