Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 20. október 1979 9 Alexander Stefánsson: Framsóknarflokkurínn vörður framfara og sjálfstæðis Nú er þaö endanlega staöfest aö forysta Alþýöuflokksins hefur tekiö þá örlagariku ákvöröun aö tengjast Sjálfstæöisflokknum, fyrst meö þeirri bráöabirgöa- stjórn sem tekiö hefur viö völd- um, meö ábyrgö Sjálfstæöis- flokksins, og gera óformlegt bandalag i komandi kosningum og samstjóm — viðreisnarstjórn — aö kosningum loknum. Þaö þýöir ekkert fyrir þessa flokka aö sverja þetta af sér nú. Samruni þeirra speglast f athöfn- um þeirra slöustu daga. Alþýöuflokkurinn hefur algjör- lega brugöist þeim mörgu, ekki sist launþegum, er trúöu glamuryröum frambjóöenda hans f siðustu kosningum. Grundvöllur þess stjórnarsam- starfs, sem hann hefur hlaupist frá, var fyrst og fremst aö tryggja atvinnuöryggi, koma fram umbótamálum f félags- málalöggjöf, ekki sfst fyrir lág- launafólk — og þá sem standa höllum fæti i lifsbaráttunni, elli- og örorkuþega, reyna aö slá skjaldborgum kaupmáttlauna og stefna aö réttlátari tekjuskipt- ingu í landinu, tryggja rekstrar- grundvöll undirstööugreina at- vinnulifsins. ' Aö þessum málum öllum var fyrrv. rikisstjórn aö vinna. Þaö heföi veriö kraftaverkarikis- stjórn, sem heföi getaö komiö öll- um þessum verkefnum f höfn á fyrsta ári stjórnarathafna — þaö hljóta allir aö viöurkenna. Fyrrv. stjórnarflokkar höföu alla möguleika til aö ná góöum árangri i öllum þáttum framfara- mála, þingstyrk, traust laun- þegahreyfinga i landinu, sem studdu þessa rikisstjórn tO siö- asta dags — Hvaö brást? — I fyrsta lagi: Tortryggni Alþýöuflokks og Al- þýöubandalags hvors i annars garö virtist óyfirstiganleg. Þessi tortryggni og keppni, sem fór fram bæöi innan rfkisstjórnar og i fjölmiölum, var i raun alvarleg aöför aö öllum stjórnarathöfnum. 1 ööru lagi lét þingfloidcur Al- þýöufloldcsins alls ekki aö stjórn. Ráöherrar hans eru þvf frá fyrsta degi algjörir bandingjar þing- flokksins, sem virtist dtki viija viröa eöÚlegar samstarfsreglur. Framsóknarflokkurinn taldi þaö skyldu sfna aö reyna eftir megni aö fá flokkana til aö snúa bökum saman um skynsamlegar aögeröir viö stjórn þjóömála, byggja upp stjórnarathafnir og stefnu til aö tryggja þjóöarhag og ráöast I alvöru aö vandamálum. Stjórnarflokkarnir höföu haft til meöferöar mótaöa stefnu Framsóknarflokksins um lausn efnahagsvandans, hjöönun verö- bólgu i áföngum. Þaö haföi ekki veriö fullreynt um samkomulag. Þess vegna er brotthlaup Alþýöuflokksins ábyrgöarleysi og uppgjöf. Eru ummæli Magnúsar H. Magnús- sonar hæstv. heilbrigöis- og tryggingamálaráöherra gleggst vitni þar um. Mörg merk umbótamál voru á lokastigi hjá fyrrv. rikisstj(k-n, sem viö þingmenn Framsólmar- flokksins höfum tekiö þátt I aö móta og fá fram. Ég nefni heildarendurskoöun á lögunum um almannatrygg- ingar, þar sem lögö veröi megin- áhersla á tekjujöfnunaráhrif tryggingakerfisins og aö trygg- ingarlöggjöfin verndiog styöji þá þjóöélagsþegna, sem þufa á sam- félagsaöstoö aö halda hverju sinni. Viö þessa endurskoöun sé gerö úttekt á kjörum og aöbúnaði aldraðraog öryrkja, sem miöi aö þvi aö tryggja jafnræöi óháð bú- setu, — úrbætur I atvinnumálum aldraöra og öryrkja, — lögö áhersla á aö bæta aðstööu beirra sem eru llkamlega og andlega fatlaöir, — löggjöf um fæðingar- orlof, — og verötryggöan li'feyris- sjóö fyrir alla landsmenn. Þingsályktunartillaga okkar þingmanna Framsóknarflokks- ins, um þetta mál var samþykkt á s.l. þingi. — Mál þetta er nú i full- um gangi. — Frá þessu helypur Alþýöuf lokkur inn. Löggjöf um eftirlaun aldraöra átti aö ná fram aö ganga á þessu haustþingi, eitt mesta réttlætis- mál þingsins til aö tryggja um 400 landsmönnum, sem ekki eru i lff- eyrissjóönum eftirlaun. Heilög skylda Þaö er skoöun min, aö málefni aldraöra hafi ekki fengiö þá meö- ferö hér á Alþingi sem vera ber. Aldraö fólk I landi okkar á I vök aö verjast. Okkur ber heilög skylda til aö taka höndum saman ogtryggja viöundandi lifsafkomu þessa fólks sem hefur skilaö sinu dagsverki, meö lifi sinu og starfi. Tryggingakerfi okkar á þessu sviöi er of veikt og meiri sam- ræmingar um félagslegar aögerö ir er þörf. — Þetta var vissulega hlutverk fyrrv. rikisstjórnar. Idag er lánstimi almennra hús- næöislána 26 ár — boöskapur ráö- herraer aö lánstimi veröi styttur i21ár —almennlán hækki!80% á tiu árum og vextir 3 1/2%, verö- tryggingu 100%. Ég tel aö þetta sé röng stefna, sem eykur erfiöleika húsbyggj- enda stórlega, ekki sist unga fólksins, sem allir vilja styrkja til aö koma sér upp húsnæöi. Min skoöun er sú, aö lán til frumbyggjenda eigi að hækka strax 180%,en tilannarra á næstu fimm árum. Lánstimi veröi ekki styttri en 30 ár. Vextir 2-2 1/2%, verðtrygging 100%. Þetta er yfirlýst stefna Fram- sóknarflokksins, sem Itrekuö var á siðasta flokksþingi. Orkumálin Fyrrv. rikisstjórn hefur unniö ötullega aö framförum I orkumál- um. Stefna okkar framsóknar- manna er aö tryggja öllum lands- mönnum næga og örugga raforku á sambærilegu verði. Jöfnun orkuverös bæði til húsa- hitunar og annarra nota er rétt- lætismál, eitt stærsta byggöamál á lslandi I dag. Ég vona aö þjóöin beri gæfu til aö standa saman um skynsamlega lausn þessara mála, þaö er þýöingarmikiö aö eyöa ekki kröftunum I deilur um svo sjálfsagt framfaramál. Þétt- býli og dreifbýli veröa aö taka höndum samanum þetta stórmál. Þaö er skoðun min, að i staö þess aö gera Alþingi óstarfhæft nú á haustdögum og efna til kosn- inga og ýfinga i okkar litla þjóö- félagi heföi veriö þjóöhollara aö snúasér aö vandamálum er hvar- vetna biöa úrlausnar. Þjóöin hefur ekki efni á sliku ábyrgöar- leysi. Oliukreppan sem skekur efnahagskerfi stórþjóöanna — þrýstir sérinniokkarveikbyggöa efnahagskerfi, hefur sneggri og viðtækari áhrif hér á landi en hjá flestum öörum þjóöum — viö þessu veröur aö bregöast meö samstilltu átaki — viö megum engan tima missa. I þjóöhagsspá fyrir áriö 1980 voru sett fram viðfangsefni og markmiö i' efnahagsmálum. A sviöi atvinnumála ber fjögur verkefni hæst: Aö stuöla aö hagkvæmari nýt- ingu nytjafiskistofnanna við land- iö og efla fiskiönaöinn. Alexander Stefánsson. Aö tryggja hæfilega fram- leiöslu landbúnaöarafuröa og æskilega nýtingu landgæöa. Aö auka framleiöslu og nýtingu innlendrar orku og draga úr inn- fhitningi oliu. Aö greiöa fyrir vexti innlends iönaöar bæöi til útflutnings og innanlandsþarfa. Var Alþýöuflokkurinn á móti þessum markmiöum? Framsóknarflokkurinn gengur til komandi kosninga meö skýra og ákveöna stefnu — hann hefur reynt aö ná fram stjórnarathöfn- um meöábyrgö og unniö aö öllum málum af fullum drengskap. Viö framsóknarmenn munum verja af öllu afli þann árangur er náöst hefur i uppbyggingu og framfaramálum þjóöarinnar. Viö gerum okkur fulla grein fyrir þvi aö ný öfl I þjóöfélaginu vilja rifa niöur uppbyggingu liöinna tima — boöa frjálst markaöskerfi frjáls- hyggju og vilja snúa baki viö og viöurkenna ekki eflingu i'slenskra atvinnugreina i sjávarútvegi og landbúnaöi og iönaöi — Vilja láta fjármagniö taka öll völd i þjóö- félaginu — þarna viröast sjálf- stæöismenn og kratar á lslandi vera orðnir jábræöur. Móti þessari stefnu munum viö berjast af alefli. Ég heiti á frjáls- lynt og félagslega sinnaö fólk I landinu, aö taka nú höndum saman og efia Framsóknarflokk- inn, svo áhrif hans á Alþingi veröi nægjanlega sterk til aö koma fram og standa vörö um fram- faramái og sjálfstæöi þjóöarinn- ar. WARTBURG-umboðið INGVAR HELGASON v/Rauðagerði - Símar 84510 & 8451 1 Aukm þlónusta vio wartourgeigendur. • Þessa dagana er staddur hjá okkur ráögjafi frá verksmiðjunni/ ing. OHo Reichardt og gef ur Wartburgeigendum ráð til að mæta bensínkreppunni. • Komdu með bílinn þinn og hann mun gefa þér, að kostnaöarlausu, skýrstu um bílinn. Hann verður staddur ó eftírtöldum stöðum, sem hér segir: HÚNVETNINGAR Véiaverkstæðiö Vfðir Viðihlíð — V-Húna- vatnssýslu Laugardaginn 20. okt. frá kl. 13.00-16.00 SKAGFIRÐINGAR Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Skagfirð- inga Sauðárkróki. Sunnudaginn 21. okt. frá kl. 10.00-14.00 NORÐLENDINGAR Búvélaverkstæðið óseyri 2 Akureyri. Mánudaginn 22. okt. frá kl. 9.00-18.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.