Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 4
4 MiiSlli Laugardagur 20. október 1979 Tónlistin var of f jörug fyrir þær Þaö haföi nú veriö ætlast til aö þær stæöu bara penar og prúöar þessar þriggja ára hnátur f Racine, Wisconsin, á meöan þær flyttu tónlist sfna. En þegar til kom, stóöust þær ekki mátiö. Hljómfalliö hreif þær meö sér, og áöur en varöi voru þær farnar aö stiga villtan dans viö undirleik sjálfra sin. unni var ekki skemmt. Hins vegar fletti hún frá sér kápunni og spurði konuna, hvort hún nokkru sinni hafi séð ófrískan karl- mann. Grace á sem sagt von á fyrsta barni sínu í desember. Á meðan hún bíður, vinn- ur hún að nýrri plötu þar sem hún sleppir sér algerlega lausri, það svo mjög, að hún lætursjá sig hattlausa. Annars munu hattar vera meðal sérkenna þessarar konu. — Venjulega læt ég ekki sjást á mér hárið. Mér finnst hár vera algert einkamál, segir Grace Jones. í spegli tímans Það var fullt starf að vera giftur Marilyn Á þeim fimm árum, sem Arthur Miller var giftur Marilyn Mon- roe, skrifaði hann að- eins eitt leikrit, The Misfits, sem hann skrifaði með hlutverk fyrir Marilyn í huga. Hann hefur verið spurður, hví hann hafi ekki skrifað fleiri leik- rit á þessum tíma. — Það var ekki nokkur leið að finna tíma til þess, svaraði hann. — Ég átti fullt í fangi með að sinna Marilyn. Hún er tæplega 1.80 m á hæð, flatbrjósta og snoðklippt, og eru það hennar aðaleinkenni. Grace Jones heitir hún og er ein aðaldiskó- drottning Ameríku. Þrátt fyrir þetta óvenjulega útlit og frægð hennar, eru greinilega ennþá til þeir landar hennar, sem ekki bera kennsl á gripinn. Nýlega gerðist það, að hún brá sér inn á kvennasnyrtinguna í einni þekktustu versl- un New York-borgar. Þar varð einni kon- unni, sem fyrir var, það á að spyrja: — Hvað er þessi karl- maður að gera hér inni? Diskódrottning- Grace væntir sin bridge Þegar 16 spil voru eftir af úrslitaleik bikarkeppninnar, var sveit Þórarins Sig- þórssonar meö nokkuö góöa forystu. I þessum 16 spilum voru menn Hjalta Eliassonar öllu beittari, þótt þaö dygöi ekki til. Norður S ADG H K642 V/Enginn. Vestur T — L KD10652 . Austur S K963 S 108752 H AG8 H 107 T K8753 T AD62 L A L 98 1 opna Suður S 4 H D953 T G1094 L G743 salnum var spiliö tiöindalitiö. Vestur Noröur Austur Suöur örn Stefán Guöl. Egill lspaði dobl 3 spaðar pass 4spaðar pass pass pass Noröur var ánægöur meö aö hafa vestur 14 spööum. Sagnhafi fór líka 2 niöur, sem gaf sveit Þórarins 100. 1 lokaöa salnum voru spilararnir öllu hressari: Vestur Norður Austur Suöur Þórarinn Ásm.P. Óli Már Hjalti lspaöi dobl 4spaöar pass pass 5lauf dobl a.pass Þetta virtist ætla aö veröa gróði Þórar- ins, þvi meö réttri vörn gefur noröur tvo slagi á hjarta og einn á lauf. En austur spilaði út litlum spaða og Vestur, sem hélt eðlilega aö austur ætti háspil i spaða, stakk upp kóng. Þar meö átti norður tvö niöurköst fyrir hjörtu blinds og stóö þvi spiliö. Þaö geröi 550 til sveitar Hjalta og 10 impa. skák Hér hefur svartur öll völd oggerir út um skákina i nokkrum leikjum. N.N. N.N. Gefiö Hvitur er mát i næsta leik. krossgata 3133. Krossgáta Lárétt 1) Hitunartækiö.- 5) Flauta,- 7) Leit.- 9) Geö.- 11) Ráf.- 13) Kremur,- 14) Valdi,- 16) Stafur,- 17) Bikar,- 19) Tófu.- Lóörétt 1) Ástæöna.- 2) ónotuö.- 3) Vond.- 4) Tæp.- 6) Skammir,- 8) Púka,- 10) Krydd.- 12) Rusl,- 15) Leikur.- 18) Nafar,- Róöning á gátu No. 3132 Lárétt 1) Nýjung. — 5) Ana. — 7) Má. — 9) Afli. - 11) SSS. - 13) Nál. - 14) Atta. - 16) Na. — 17. Andaö. — 19) Glaöri Lóörétt 1) Námsár,- 2) Já.-^) Una.- 4) Nafn.- 6) Bilaöi.- 8) Ast,-10) Lánar.- 12) Stal.- 15) Ana. - 18) Dö. - — Ég sagöi þér aö þetta væri ekki gull- fiskur þegar þú komst meö hann heim I fyrra. — Ég skal vera hreinskilinn viö þig- ef þú værir hross mundir þú veröa oröinn aö pylsum um þetta leyti á morgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.