Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 20. október 1979 3i Þing Landsambands lífeyrissjóða: Valkostir um verðtryggingu eða hávexti — hve lengi eiga opinberir starfsmenn að njóta gífurlegra vaxtahlunninda á kostnað skattborgaranna ? HEI — Landsamband llfeyris- sjóöa (sem I eru um 50 sjóöir) þingaöi hinn 18. þ.m. um kjör á Ibúöalánum sjóöanna meö hliö- sjón af Ólafslögum og nýjum heimildum og tillögum um veröbindingu allra útlána. Sam- þykkt var aö gefa lántakendum valkosti, þannig aö fyrst um sinn — meöan séö veröur hvern- ig nýir valdhafar taka á verö- bólgu- og vaxtamálum — geti lántakendur valiö á milli þess aö taka lán meö hæstu lögleyföu vöxtum, sem nú eru 32%, eöa hinsvegar lán meö 2% vöxtum og fullri verötryggingu. Fyrstu afborganir eru mjög misjafnar eftir þvi hvor kjörin eru valin. Greiösla af þriggja milljóna láni teknu nú, veröur um 1,1 millj. á næsta ári meö 32% vöxtum, en um 300 þús. af verötryggöu láni. A þingi LL var m.a. fjallaö un\ þaö hvort almennu sjóöirnir ættu aö taka upp verötryggingu, aö þvi tilskildu aö um þaö yröi heildarsamstaöa og þá einnig meö opinberu lifeyrissjóönum, en lán úr þeim flestum bera nú aöeins 19% vexti. Þetta vekur aö sjálfsögöu mjög mikla óánægju meöal launþega utan þessara sjóöa, enda um mikiö misrétti aö ræöa, þar er t.d. munar um 390 þús. kr. i spöruö- um vöxtum hjá félögum flestra opinberu sjóöanna. — Er þaö I raun ennþá meiri kjarabót en þótt um væri aö ræöa sömu upp- hæö I hækkuöum launum vegna skattalegu hliöarinnar. Þetta er þvi stórmál, er varöar mjög marga. Ekki þótti þó fært á þinginu, aö setja skilyröi um verötrygg- ingu opinberu sjóöanna, enda var þetta hálfgert vandræöamál á þeim vettvangi. Þaö vill nefni- lega svo til aö inna LL eru lif- eyrissjóöir ýmissa bæjarfélaga, sem flestir hafa fariö eftir láns- kjörum lifeyrissjóös BSRB. Talsmenn þeirra veigruöu sér þvi eölilega viö aö styöja þaö, aö i alvöru yröi þrýst á um þaö aö allir launþegar nytu sömu láns- kjara, þótt þeir aö skjálfsögöu viöurkenndu og skildu, aö um mikiö réttlæitsmál væri aö ræöa fyrir launþega i landinu. En lág- ir vextir eru góö hlunnindi og þvi eölilegt aö fyrirsvarsmenn opinberu sjóöanna hliöri sér hjá aö hafa þau af sinufólki, þótt sussa veröi á réttlætiskenndina. Sem kunnugt er eiga opinber- ir starfsmenn samkvæmt lands- lögum rétt á verötryggöum lif- eyri. I fjárlögum fyrir næsta ár er gert ráö fyrir um 4,5 mill- jaröa útgjöldum úr rikissjóöi (sem aö sjálfsögöu er innheimt meö sköttum af öllum lands- mönnum) vegna þessarar verö- tryggingar, llfeyrissjóös BSRB. Meö verötryggingu á útlánum sjóösins hlytu útgjöld ríkissjóös vegna hans þó aö minnka véru- lega. Þaö veröur þvl forvitnilegt aö sjá hvaö þeir BSRB menn ákveöa I þessum málum um helgina. Frá blaöamannafundinum um viku gegn vlmuefnum, sem haldinn var f gær. vímuefnum — hefst á morgun JSS — Um þessar mundir gangast ýmis frjáls félagasamtök fyrir kynningarstarfsemi, sem ber heitiö „Vika gegn vimuefnum”. Hefst kynningarstarfsemin á morgun, sunnudag og stendur til 27. október n.k. Er þessu fram- taki hrundið af stað f tilefni barnaárs Sameinuöu þjóöanna. Á blaöamannafundi sem ung- linganefnd „Viku gegn vimuefn- um” hélt I gær kom m.a. fram aö undirbúning vikunnar hafa unniö fulltrúar 24 aöila, landssamtaka, félaga og nokkurra stofnana. Markmiöiö er aö vekja athygli á þeim vandamálum, sem fylgja notkun vimuefna hér á landi, einkum áfengi, og þeim áhrifum, sem vimuefnanotkun foreldra og annarra nákominna hefur á börn. Veröur þessa daga reynt aö kynna málefniö meö ýmsu móti. Dreift veröur veggspjaldi meö tákni vikunnar og upplýsinga- bæklingar bornir I hús. Þá hafa verið send bréf til grunnskóla meö ósk um aö I 5.-8. bekk veröi fjallaö um vimuefni og til hvers notkun þeirra geti leitt. Veröa nemendur sérstaklega beönir um aö segja sitt álit og vinna sjálfstætt. Þá verður fjallaö um málefniö I fjölmiölum og samkomur haldnar vlöa um land. Þá er skoraö á landsmenn aö neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna vikuna 21.-27 október, en hugleiöa þess I staö skaösemi neyslunnar. Nýtt síldarverð: Nú greiddu seljendur atkvæði á móti Yfirnefnd Verðlagsráðs fundi sínum í gær eftirfar- og síldarúrgangi til sjávarútvegsins ákvað á andi lágmarksverð á síld bræðslu á sfldarvertíð 1979: A: Þegar selt er frá fisk- vinnslustöö til fiskmjölsverk- smiöjuhvert kg. slldará kr. 24.00, en slldarúrgangur, er reiknast 25 kg. á hverja uppsaltaöa tunnu af hausskorinni og slógdreginni sild, hvert kg. kr. 18.00. B: Þegar slld undir 25 cm er seld til fiskvinnslustööva, eöa sild er seld beint frá fiskiskipum til fiskimjölsverksmiöja, hvert kg. kr. 20.17. Auk verös samkvæmt B skal lögum samkvæmt greiöa fyrir slldina 10% gjald til stofnfjár- sjóös fiskiskipa og 9% ollugjald, sem ekki kemur til skipta. Kaup- endum ber þannig á grundvelli þessarar veröákvöröunar aö greiöa heildarverö samkvæmt B, hvert kg. kr. 24.00. Verðið er miöaö viö slldina og sildarúrganginn kominn I verk- smiöjuþró. Veröiö var samþykkt meö at- kvæöum oddamanns og fulltrúa kaupenda gegn atkvæðum full- trúa seljenda. Heimsmeistarakeppni unglinga í skák: íslendingar náðu 2. sæti í riðlinum FRI — tslendingar náöu 2. sæti I riöli sinum, á heimsmeist- aramóti unglinga I skák og keppa þvi um 3 og 4. sætiö viö Skota i dag. 1 gær tefldu Islendingar viö Hollendinga og lauk viöureign þeirra meö jafntefli 2v gegn 2. Efstir I riöli íslendinga uröu Englendingar meö 10 v. af 12 mögulegum. Viö uröum I ööru sæti meö 5,5v Hollendingar I þriöja sæti meö 4.5v og V-Þjóö- verjar ráku lestina meö 4v. Geysispennandi keppni varö I hinum riölinum og þurfti stiga- reikningur aö skera úr um úr- slitin þvi Sviar og Skotar uröu efstlr og jafnir meö 6,5v. En samkvæmt stigaútreikningi sigruöu Svlar og keppa þeir þvl viö Englendinga um heims- meistaratitilinn. „Ég tel þetta eftir atvikum, sæmilegt” sagði Ólafur H. ólafsson farastjóri I samtali viö Timann. „Englendingarnir eru meö mjög gott liö. Kannski vor- um viö óheppnir með riöla, viö heföum kannski getaö náö 2. sæti I keppninni meö heppni.” Vestfirðir: „Vi íarl iret- ín lá ta ekl ki á séi * s tan ida” FI — Framsóknarmenn á Vest- blaöiö. „Þau láta ekki á sér fjöröum ætluöu aö halda kjör- standa viöreisnarhretin”. dæmisþing f dag m.a . til þéss áö ganga frá framboösmálum. Svo brá hins vegar viö I fyrrinótt aö vlöa tók aö snjóa. Færö spilltist fljótt og heiðar uröu ófærar. Breiðadalsheiði, Botnsheiöi, Þorskafjaröarheiöi, Hrafns- eyrarheiöi og Sandsheiði voru all- ar ófærar. Einnig var Dynjandis- heiöi ill- eöa ófær. Snjókoma var vlöa I byggö og allt hvltt niöur aö sjó. Allt flug lá einnig niöri. Var þvl brugöiö á það ráö aö fresta kjördæmisþing- inu þangað til færö skánar. Eins og vestfirskur fram- sóknarmaður sagöi i samtali viö Kjaramálaráðstefna ASÍ um helgina: „Hörð átök framundan á vinnumarkaöinum” Séra Magnús Björn kjörinn á Seyðisfirði KEJ — Prestkosning fór fram I Seyöisfjarðarpresta- kalli, Múlaprófastdæmi, sunnudaginn 14. okt. slöastliö- inn. Einn umsækjandi var I kjöri, séra Magnús Björn Björnsson, settur prestur þar. Atkvæöi voru talin á biskupsstofu I fyrradag. A kjörskrá voru 552, 338 kusu. Umsækjandi hlaut 337 at- kvæöi, auður einn. Kosningin var lögmæt. JSS — „Þaö er alveg ljóst, aö bú- ast má viö höröum átökum á vinnumarkaðinum á næstunni”, sagöi Haukur Már Haraldsson blaöafulltrúi ASt, er Timinn ræddi viö hann I gær I tilefni Kjaramáiaráöstefnu Alþýöusam- bandsins, sem haldin er nú um helgina. „Vinnuveitendasambandiö hef- ur nú markaö slna stefnu og ber hún þaö greinilega meö sér, aö ætlunin er aö skeröa stórlega verötryggingu kaupsins, sem er auövitaö höfuömál hjá verkalýðs- hreyfingunni I dag. Auk þess kemur fram I yfirlýsingunni frá þeim einn ganginn enn, aö þaö séu launin sem séu veröbólgu- valdurinn I þjóðfélaginu, án þess aö nokkurn tima sé hugaö aö öör- um aögeröum. Þetta er aö mínu viti öldungis fráleit fullyröing. Um þessar þrlhliöa viöræöur launþega, vinnuveitenda og rikis- valds er lltiö annaö aö segja en þaö, aö þarna er einungis veriö aö keipa eftir hliöhollri rlkisstjórn”, sagöi Haukur Már Haraldsson. Frá þvl á mánudag hefur Sandey II verlð aö fylla upp viö bryggju- kantinn viö Ægisgarö fyrir framan Slippinn, en meö þessu er ætlun- in aö fá stuöning fyrir sleöa Slippsins. Skip hafa til þessa viljaö renna út af honum, þegar þau eru tekin upp. t uppfyllinguna fara 35 þúsund rúmmetrar af sandi, sem Sandey II sækir upp aö Kjalarnesl. (Timamynd Róbert).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.