Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 20. október 1979 islenskur texti Bandarisk grinmynd I litum og Cinemascope frá 20th Century-Fox. — Fyrst var þaöMash nú er þaö Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og i Mash, en nú er dæminu snúið við þvi hér er Gould tilraunadýriö. Aöalhlutverk: Elliot Gould, Jennifer O’Neill og Eddie Al- bert. Sýnd kl. 5, 7 og 9 3*2-21-40 Fjarðrirnar f jórar The four feathers Spennandi litrik mynd frá gullöld Bretlands gerö eftir samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Beau Bridges, Robert Powell, Jane Sey- mour. Sýnd kl. 5,7 og 9. Augiýsið f Tímanum Viöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Aöalhlutverk: Genevieve Bujold og Michael Douglas. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15 Bönnuö mnan 14 ára. Selfoss Selfosskaupstaður óskar eftir notaðri vél sem nota á við urðun á sorpi. Til greina kemur litil hjólaskófla, ýtuskófla eða ýta. Tilboð óskast send Tæknideild Selfoss i siðasta lagi 26. október. Forstöðumaður Tæknideildar. Bestu þakkir færi ég frændum minum og vinum sem heiðruðu mig á 85 ára afmæli minu 12. þ.m. Halldór ólafsson Reykjalundi. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns mins og fööur okkar Einars Guðmundssonar Elin Sveinsdóttir, Sveinn Einarsson, Guömundur Einarsson, Jónina S. Einarsdóttir, Sævar R. Einarsson, Baldvin Einarsson. Hjartans þökk fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröar- för systur okkar, Ástu Þorsteinsdóttur, Klafastööum. Sérstaklega þökkum viö sveitungum okkar og öörum þeim sem veittu okkur ómetanlega aöstoö. Guömundur Þorsteinsson, Kristmundur Þorsteinsson. L KAUPIÐ TlMANN EMI Films Limrted present A JOMN DARK KEVIN CONNOO productiort DOUG McCLURE WARLORDS OF ATLANTIS ...i, PETER GILMORE Mjög spennandi og skemmti- leg ný ensk ævintýramynd um stórksostlega ævintýra- ferö til landsins horfna sem sökk i sæ. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Tonabíó 3*3-11-82 Prinsinn og betlarinn (ThePrince and the Pauper) Myndin er byggö á sam- nefndri sögu Mark Twain, sem komiö hefúr út á is- lensku I myndablaöaflokkn- um Sigildum sögum. Aöalhlutverk: Oliver Reed, George C. Scott, David Hemmings, Mark Lester, Ernest Borgnine, Rex Harri- son, Charlton Heston, Raqu- el Welch. Leikstjóri: Richard Fieicher. Framleiöandi: Alexander , Salkind. (Superman, Skytt- urnar). Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 3* 16-444 Striðsherrar Atlantis Köngulóarmaðurinn (SpiderMan) TVftv islenskur texti. Afburöa spennandi og bráö- skemmtileg ný amerlsk kvikmynd I litum um hina miklu hetju, Köngulóar- manninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimy ndasaga um Köngulóarmannfnn er fram- haldssaga f Tfmanum. Leikstjóri: E.W. Swackham- er. Aöalhlutverk: Nicholas Hammond, David White, Michael Pataki. Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verö á öllum sýning- um. 3*1-13-84 Islenskur texti Svarta eldingin Ný ofsalega spennandi kapp- akstursmynd, sem byggö er á sönnum atburöum úr ævi fyrsta svertingja, sem náöi i fremstu röö ökukappa vest- an hafs. Aöalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges Sýnd kl. 5, 7 og 9 Boot Hill. Hörkuspennandi kvikmynd með Terence Hiil og Bud Spencer. tsienskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. 3*3-20-75 Það var deltan á móti regl- unum,reglurnar töpuðu. NATI9NAL LANP90NV Delta klíkan ANIMAL utute A UNIVEfTSAL PICTUBE TECHNICOLOB® ©I9Í8 UNivERSAL CITV STUOlOS INC ALl RICHTS RESERVEO Reglur, skóli, klikan = allt vitlaust. Hver sigrar? . Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vernon. Leikstjóri: John Landis. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OFVITINN eftir Þórberg Þóröarson. Leikgerö og leikstjorn: Kjartan Ragnarsson. Leikmynd: Steinþór Sigurösson. Tónlist: Atli Heimir Sveins- son. Lýsing: Danfel Williamsson. Frumsýning f kvöid. Upp- selt. 2. sýning sunnudag. Uppselt. Grá kort gilda. 3. sýning þriöjudag. Uppselt. Rauö kort gilda. 4. sýning föstudag kl. 20.30. Blá kort gilda. KVARTETT Miövikudag kl. 20.30. ER ÞETTA EKKI MITT LIF? Fimmtudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Sími 16220. Upplýsingasim- svari allan sólarhringinn. Sprenghlægileg grinmynd Sýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — ' ■ salur 0 —.... i, Hryllingsmeistarinn Spennandi hrollvekja meö Vincent Price — Peter Cush- ing Sýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15 Q19 OOO ----— salur^^---- Sjóarinn sem hafið hafnaði Spennandi, sérstæö og vel gerö ný bandarlsk Panavisi- on-litmynd, byggð á sögu eft- ir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Kris Kristofferson — Sarah Miles Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. -------salur i------------ Bíó— Bíó Bráðskemmtileg og mjög sérstæð ný ensk-bandarisk litmynd, sem nú er sýnd viöa viö mikla aösókn og afbragös dóma. Tvær myndir geróllk- ar meö viöeigandi millispili. George C. Scottog úrval ann- arra leikara. Leikstjóri: Stanley Donen. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. - salur^ — Hjartarbaninn 15. sýningarvika Kl. 9.10 Hljómabær

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.