Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Auglýsingadeild
Tímans.
18300
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantiö myndalista.
Sendum í póstkröfu.
C imA/AI Vesturgötull
simi 22 600
Laugardagur 20. október 1979
Rafmagnsbíllinn
ekur 100 km.
Tíminn Akureyri
Nýr umboðsmaður Timans á Akureyri er
Þóra Hjaltadóttir
Skrifstofa Timans er flutt að Hafnarstræti
90, efri hæð og er opin alla virka daga frá
kl. 2 til 6 e.h. Simar: 24443 og 21180.
Heimasimi umboðsmanns er 22313.
Bfllinn er meö 4-skiptum gir-
kassa og kúplingu og er hámarks-
hraöi hans um 80 km. Aksturssviö
á hleöslu i almennum bæjarakstri
er uppgefiö um 100 km., en vænta
má aö þaö veröi talsvert minna
viö hérlendar aöstæöur, vegna
mishæöótts landslags og kaldrar
veöráttu, en orkuinnihald blý-
geyma er mjög háö hitastigi.
Enda þótt æskilegt sé aö hlaöa
geymana aö mestu aö nóttu til, er
ekkert þvi til fyrirstööu aö hlaöa
þá aö hluta aö degi til, einkum á
köldum dögum.
Einka og fyrirtækjabill
Prófessor GIsli lagöi áherslu á
aö tilgangurinn meö kaupum á
bflnum heföi veriö sá aö afla
tæknilegra og rekstrarlegra upp-
lýsinga viö almenna notkun viö
islenskar aöstæöur meö mæling-
um og skráningum. Hann taldi aö
bfllinnn ætti aö geta dugaö vel til
vanalegrar notkunar innanbæjar
og sem fyrirtækjabill þar sem
daglegur akstur er ekki mjög
GIsli aö bandariska póstþjónust-
an er meö i notkun um 400 rafbila
og áformar aö fjölga þeim veru-
lega. 1 Englandi eru I notkun um
60 þúsund rafbilar.
Verð og álögur
Rafbilar eru enn mjög dýrir og
bfll sem þessi kostar meö álögö-
um gjöldum um þaö bil 9 milljón-
ir. Þróunin er hins vegar hröö i
þessari smiöi og General Motors
áætla aö geta boöiö rafbíla á sam-
keppnishæfu veröi áriö 1985.
Gisli sagöi aö viö athugun á hag-
kvæmni rafbila kæmi t.d. upp sú
spurning hvort rikisvaldiö sé
reiöubúiö aö draga úr áhrifum
hins háa verös meö breyttum aö-
flutningsgjöldum á rafbilum, sem
nýta innlendar orkulindir og
valda engri mengun. Þá er á bil-
Símareikningar
Sðiness:
Rannsókn
hefst eftir
helgina
JSS — Enn hefur ríkisendurskoö-
anda ekki borist I hendur bókhald
Alþingis varöandi f járreiöur Jóns
Sólness alþingismanns. Eru þaö
yfirskoöunarmenn rikisreikninga
sem munu senda embættinu þessi
gögn, en af þvi haföi ekki oröiö i
gær.
Aö sögn Halldórs Sigurössonar
rikisendurskoöanda hefst rann-
sóknin strax eftir helgi, eöa um
leiö og bókhaldiö hefur borist og
tekur hún skamman tima.
fyrir 270 kr.
— fáist rafmagn á
AM — ! gær boöaöi Gisli Jónsson,
prófessor, blaöamenn til fundar i
Verkfræöi- og raunvisindahúsi
Hi, til þess aö kynna rafbil þann,
sem Háskólinn nú hefur fengiö til
tilraunanota. GIsli hefur þó ekki
getaö reynt bilinn til þessa, eins
og skyldi, þar sem hleösiutæki
hans er rétt nýkomiö til iandsins,
svo og mælitæki, til þess aö prófa
hve miklar vegalengdir billinn
getur ekiö á hverri hleöslu.
næturtaxta
Þessi blll, sem framleiddur er
af fyrirtækinu Fuji I Japan, en
breytt I rafbfl af Jet Industries I
Bandarikjunum, er 1066 kg, en
hlaöinn 1474 kg. Tekur hann 3 far-
þega auk ökumanns og knýja
hann 16 raötengdir 6 volta geym-
ar, en auk þeirra er i bilnum einn
12 volta rafgeymir fyrir venjuleg-
an rafbúnaö. Tekur um 8 klst, aö
hlaöa geymana, séu þeir alveg
afhlaönir.
Undir aftursætinu eru rafgeymarnir geymdir, en þeir eru 16 talsins,
raötengir og 6 voita hver.
inn lagöur tvöfaldur þungaskatt-
ur, eins og lög mæla fyrir um alla
bfla aöra en bensinbila.
Þá mun þaö skipta miklu á
hvaöa rafmagnstaxta rafmagn
fæst keypt á bilinn, en á nætur-
taxta mundi hver ekinn kilómetri
kosta kr. 2.71, en bensinbfll
mundi eyöa kr. 35.30 á þeirri
Þing-
sæti út-
vegalengd. A heimilistaxtamundi
ekinn kilómetri á rafbfl kosta kr.
16.35. Geyma þyrfti aö endurnýja
á 3-5 ára fresti, en von er á aö ný
tegund geyma, nikkelsinkgeym-
ar, sem eru verulega léttari,
veröi notaöir I framtiöinni.
Blaöamönnum var boöiö I
stutta ökuferö I rafbflnum og var
áberandi hve hljóölátur hann er,
en öll viöbrögö virtust ekki gefa
þvi eftir sem gerist I bensln eöa
oliuknúnum bil, amk. ekki viö góö
skilyröi og á góöum vegi. Ekki fór
þó hjá aö vart yröi viö hve þyngd
bflsins er mikil, vegna rafgeym-
anna, og óneitanlega er þaö á
reikning þeirrar fjöörunar, sem
viö eigum aö venjast.
hlutað
Framboösskjálfti hrislast
nú um alla flokka I flestum
kjördæmum landsins, enda
þurfa menn aö hafa snör
handtök og taka skyndi-
ákvaröanir sem miklu geta
varöaö fyrir flokka og ein-
staklinga.
Undanfarna daga hafa
margir fyrrverandi þingmenn
ákveöiö aö gefa ekki kost á sér
til framboös og eru margir til
kallaöir aö fylla þau skörö.
M.a. munu tveir af þingmönn-
um Alþýöubandalagsins i
Reykjavik nú hætta. S.l.
fimmtudag bönkuöu tveir
undir menn upp á hjá Guö-
mundi J. og buöu honum
tryggt sæti á listanum.
— Piltar mlnir, sagöi Guö-
mundur viö þá, eruö þiö aö út-
býta þingsætum eins og leik-
húsmiöum.
Framboöiö varekki ákveöiö
I þaö sinn.
GIsli býst til aö setja bilinn I gang.
Viö fyrstu sýn eru öll stjórntæki
mjög vipuö þvl sem er I venjuleg-
um bllum.
„ tnskandi
iogurtdiykkur
hollur
Sem kirkjumála-
ráöherra hef ég I
dag ákveöiö eftir-
farandl:
Boöoröíö „Þúj
skalt eigi bera'
ljúgvitni gegn ná-
unga þlnum”, er
hér meö úr gildi
numiö. Þess I staö
komi boöoröið:
„Þú skalt eigi
framvisa sima-
relkningi tvisvar.”