Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 20. október 1979 hljóðvarp Laugardagur 20. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa.Jónina H. Jónsdóttir leikkona stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 t vikulokin. Umsjón: Edda Andrésdóttir, Guöjón Friöriksson, Kristján E. Guömundsson og ólafur Hauksson. 16.00 Fréttir. sjonvarp Laugardagur 20.október 16.30 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa 25. og næstsiöasti þáttur. Þýöandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leyndardómur prófess- orsins. Sjöundi þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 20.45 Perluleikur. Stutt, kanadisk teiknimynd. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhorniö.Guörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Söngvar I léttum tón.Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls ísfeids. Gisli Halldórsson leikari les (36). 20.00 Kvöldljóö.Tónlistarþátt- ur i umsjá Asgeirs Tómas- sonar. 20.45 Leiklist utan landstein- anna.Stefán Baldursson tók saman þáttinn. 21.20 Hlööubali. Jónatan Garöarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: Póstferö á hestum l974.Frásögn Sigur- geirs Magnússonar. Helgi Eli'asson les (5). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (20.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 20.55 Flugur. Annar þáttur. Flutt veröa lög eftir Gunnar Þóröarson, Jakob Magntls- son, Jóhann G. Jóhannsson, Magnús Kjartansson, Spil- verk þjóöanna o.fl. Kyrinir Jónas R. Jónsson. Umsjón . og stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.20 Sú nótt gleymist aldrei s/h (A Night to Remember) Bresk biómynd frá árinu 1958 um Titanicslysiö árið 1912. Aöalhlutverk Kenneth Moore, Honor Blackman, Michael Goodliffe og David McCallum. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.20 Dagskrárlok. Félagsráðgjafi Sálfræðingur Staða félagsráðgjafa og hálf staða sál- fræðings eru lausar til umsóknar hjá fé- laginu nú þegar. Laun samkvæmt launa- kjörum opinberra starfsmanna. Umsókn- ir sendist skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Reykjavik, sem veitir nánari upplýs- ingar. Styrktarfélag vangefinna. Merkjasala Blindra- vinafélags íslands verður á morgun sunnudaginn 21. október og hefst ki. 10 f.h. Sölubörn komið og seijið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent i anddyrum barna- skólanna i Reykjavik, Kópavogi, Hafnar- firði, Flataskóla og Mýrarhúsaskóla. Hjálpið blindum og kaupið merki Blindra- vinafélagsins. Merkið gildir sem happ- drættismiði. Vinningur sólarlandaferð. Óskilahestur Brúnn 6 eða 7 vetra, með lófastóran blett á hægri siðu. Mark: Biti framan bæði eyru. Væntanlegur eigandi sanni eignarrétt sinn og greiði áfallinn kostnað. Gefi enginn sig fram verður hesturinn seldur á óskilafjáruppboði 4. 11. n.k. Hreppstjóri Lundareykjadalshrepps, Borgarfirði. oooooo Heilsugæsla Kvöld, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vikuna 19. til 25. október er 1 Holts Apóteki. Einnig annast Laugavegs Apótek kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu frá kl. 9-22. samhliöa næturvörslu- apótekinu. Læknar: Reykjavflc — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst f heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabífreiö: Reykjavik og' Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur slmi 51100. ' Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: ' Upplýsingar I Slökkvistööinni slmi 31100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavlk-' ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavlk- ur: AÐALSAFN-OTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. BUSTAÐASAFN-Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laug- ard. kl. 13-16 BÓKABILAR-Bækistöö I Bú- staöasafni, slmi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Aöalsafn-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftirkl. 17 s.27029. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21., laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASOFN- Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, slmi aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánud,- föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM-Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Slmá- timi: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN-Hofs- vallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. „Þaö er ekkert aö marka aö lesa um þaö sem er aö boröa. Ég ætla aö fara og sjá hjá inum hvaö lltur best út”. DENNI Í DÆMALAUSll a Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Slmi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, fastudögum kl. 14-19. Otlánstími bóka veröur fram- vegis 30 dagar. Aö þeim tlma liönum veröur beitt dagsektum, kr. 2,00 á dag. Kirkjan Digranesprestakall: Barnasamkoma I Safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastlg kl. 11. Guöþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Fíladelf iukirkj an: Laugardag- ur. Barnaguðsþjónusta kl. 14 öll börn velkomin. Almennar guös- þjónustur kl. 16 og 20. 30. Sunnudagur. Safnaöarguös- þjónusta kl. 14. Almenn guös- þjónusta kl. 20. Ræöumaöur: Dr. Thompson. Einar J. Gísla- son. Árbæjarprestakall: Barnasam- koma I safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta I safnaöarheimil- inu kl. 2. Kirkjukaffi Kven- félagsins og aöalfundur Arbæjarsafnaöar eftir messu. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa kl. 2 aö Noröurbrún l. Aöalsafnaöar- fundur aö messu lokinni. Sr. Grimur Grlmsson. Breiöholtsprestakall: Helgi- stund veröur I Breiöholtsskóla GENGIÐ Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna- þann 18.10. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 385.20 386.00 423.72 424.60 1 Sterlingspund 827.65 829.35 910.42 912.29 1 Kanadadollar 326.20 326.90 358.82 359.59 100 Danskar krónur 7352.90 7368.10 8088.19 8104.91 100 Norskar krónur 7734.15 7750.25 8507.57 8525,28 100 Sænskar krónur 9121.00 9140.00 10033.10 10054.00 100 Flnnsk mörk 10228.40 10249.60 11251.24 11274.56 100 Franskir frankar 9125.80 9144.80 10038.38 10059.28 100 Belg. frankar 1330.50 1333.30 1463.55 1466.63 100 Svissn. frankar 23443.50 23492.20 25787.85 25841.42 100 Gyllini 19337.30 19377.50 21271.03 21315.25 100 V-þýsk mörk 21433.35 21477.85 23576.68 23625.63 100 Lfrur 46.44 46.54 51.08 51.19 100 Austurr.Sch. 2979.10 2985.30 3277.01 3283.83 100 Escudos 771.15 772.75 848.26 850.02 100 Pesetar 583.00 584.20 641.30 642.62 100 Yen 165.96 166.31 182.55 182.94 kl. 2 e.h. Ungt fólk annast stund ina. Sóknarnefndv Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Almenn samkoma kl. 20.30 vegna „Viku gegn vlmugjöfum” Sr. ólafur Skúla- son, dómprófastur. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Svala Nielsen syngur einsöng. Dómkórinn syngur, organleik- ari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2 fellur niöur. Kl. 6 kórsöngur I kirkjunni. Kór Tónlistarskólans I Reykjavik syngur Dauöadans eftir Hugo Distler. Stjórnandi Marteinn H. Friöriksson. Aö- gangur ókeypis og öllum heim- ill. Fella- og Hólasókn: Laugardagur: Barnasamkoma I Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guösþjón- usta I safnaðarheimilinu aö Keilufelli 1, kl 2 slöd. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2, altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn Sam- koma n.k. fimmtudag kl. 2030. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Ferming. og altarisganga. Prestarnir. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudagur: Lögregla og siökkvilið Reykjavik: Lögreglán simi 11166, slökkviliöiö Og sjúkrabifreiö, sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliöiö simi . 51100, sjúkrabifreiö simi 51100> Bilanir . Vatnsveitubilanir slmf'85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.