Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 20. október 1979 13 Fyrirbænamessa kl. 10.30 árd. BeBiö fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna á laugardögum kl. 2. Landspltaii: Messa ki. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Barna og fjölskylduguBsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Gideonfélagar kynna starfsemi félagsins. Sr. Tómas Sveinsson. Messa og fyrirbænir kl. 5. Sr. Arngrimur Jónsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. GuBsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. árd. Sr. Árni Pálsson. Laugarneskirkja: BarnaguBsþjónusta kl. 11 I kjallarasal kirkjunnar. Messan kl. 14 fellur niBur vegna lagfær- inga á kirkjunni. ÞriBjudagur 23. okt.: Bænastund I kjallara- salnum kl. 18og æskulýBsfundur kl. 20.30. MiBvikudagur 24. okt.: Bibliulestur kl. 20.30. Sóknarprestur. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. GuBsþjón- usta kl. 2. (Bindindisdagur). Sr. Arelius Nielsson. Neskirkja: Barnasamkoma I Félagsheimilinu kl. 11 árd. Sr. GuBmundur óskar Ólafsson. Frikirkjan I HafnarfirBi. Barnasamkoma kl. 10.30 I umsjá kvenfélags kirkjunnar. SafnaBarstjórn. Fundir vernd sé mjög til fyrirmyndar, aö þvl undanskyldu, aö á vantar ungbarna-eftirlit I heimahús- um. Þá sé nauösyn á slökunar og fræöslunámskeiöum fyrir veröandi mæöur. Hin ályktuninvar á þá lundaB fundurinn lýsir furöu sinni á þeirri ráöstöfun aö fella niöur endurgreiöslu á tannviBgeröum til þungaöra kvenna og telur aö þessiráöstöfunsé byggö á skiln- ings- og þekkingarleysi.' Enn fremur vill fundurinn benda á aö aörar Noröurlandaþjóöir bæta mjög þjónustu viB þung- aöar konur bæöi i formi fræöslu og beinna fæöinga styrkja. Bindindisdagur. Avarp Sunnudagurinn 21. október 1979er bindindisdagur. Áfengis- varnarnefnd Selfoss vill i tilefni bindindisdags beina oröum sin- um til ibúa Selfosskaupstaöar sem og allra annarra lands- manna. Sá merki uppfinningamaöur Thomas A. Edison sagöi eitt sinn: ,,Ég neyti aldrei áfengra drykkja. Mér hefur alltaf fund- ist ég þurfa á óskertri skynsemi minni aö halda”. Þessi fáu orö hins mæta ljósgjafa veraldar segja okkur meira en margar bækur gætu hugsanlega gert. Þau minna menn á þaö aö meö neyslu áfengis daprast hugsun- in. Sama má reyndar segja um aðra vimugjafa, sem þvi miöur veröa æ algengari þáttur I þjóö- llfi okkar Islendinga og kosta ls- land, sem er fámennt, miklar mannfórnir. Um þaö veröur ekki deilt aö reglusemi er dyggö. A þaö bæöi viö um áfengi og aöra þætti mannllfs. Þaöböl sem hlýstalltofoft af neyslu áfengis veröur tiöum vart bætt. Af engisvarnarnefnd biöur Selfyssinga og alla landsmenn aöra, sem þessi orö lesa, að minnast bindindisdags allt áriö og biöur þeim blessunar. AfengisvarnarnefndSelfoss. Ferdalög Sunnud. 21.10. kl. 10: Eldvörp, útilegumannarústir. Gengiö frá Stapafelli til Húsatótta, létt ganga, ólivínar kl. 13: Þorbjörn, Grindavlk og nágrenni. fritt f. börn m. full- orönum. Farið frá B.S.l. benzin- sölu (I hafnarf. v. kirkjugarö- inn). Myndakvöld I Snorrabæ n.k. miðvikudag kl. 20.30 (Jtivist Sunnudagur 21. október. Kl. 10.00 Skarðsheiöi. Gengiö veröur á Heiöarhorn. Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. Verö kr. 3500 greitt viö bllinn. Kl. 13.00 Varmá — Leiruvogur — Gufunes. Fararstjóri: Hjálm- ar Guömundss. Verö kr. 1500 greitt viö bflinn. Fariö veröur i feröirnar frá Umferöamiöstööinni aö austan- veröu. Feröafélag Islands Þorvaldur gefur mynd eftir Snorra Þorvaldur Skúlason listmálari hefur fært Listasafni Islands höföinglega gjöf. Er hér um aö ræöa oliumálverkiö „Uppstill- ing” eftir Snorra Arinbjarnar, málaö á árunum 1942-46. Fundum þeirra Þorvaldar og Snorra bar fyrst saman noröur á Blönduósi um 1921, er Þor- valdur var nýbyrjaöur aö mála, og telur hann kynni þeirra hafa oröiö sér til mikillar uppörvun- ar. Seinna uröu þeir námsfélag- ar viö Listaháskólann I ósló og sambýlismenn. Listasafniö kann Þorvaldi bestu þakkir fyrir gjöfina, sem þvi er afar kærkomin, ekki slst fyrir þaö hversu fá verk safniö á eftir Snorra frá þessu timabili. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla I Reykjavik: Vetrarstarfið hefst meö spila og skemmti- fundi i kvöld laugardag I Domus Medica. Fjölmenniö stundvls- lega. Skemmtinefndin. A undanförnum mánuöum hefur fariö fram á Þróunar- stofnun Reykjavikurborgar frumathugun á þéttingu byggð- ar á fimm stööum i Reykjavik. Þessi athugun var kynnt ræki- lega á Kjarvalsstööum I ágúst- mánuði s.l. I sambandi viö Reykjavikurviku, sem þá var haldin. Þar sem Þróunarstofnun telur aö komiö hafi upp ástæðulaus misskilningur varöandi þessar athuganir,telurhún réttaö gefa mönnum enn einu sinnitækifæri til þess aö afla sér vitneskju um hvað átt er viö I raun. Þvi hefur verið ákveöiö að halda almennan kynningarfund um framangreint efni I Glæsibæ n.k. sunnudag 21. okt. kl. 16 og verður hann aö öllu leyti meö sama sniöi og kynningarfundur á Kjarvalsstööum. 19. október 1979 Þróunarstofnun Reykjavíkur- borgar. Guörún Jónsdóttir Fundur veröur haldinn þriöju- daginn 23. október aö Hall- veigarstööum, inngangur frá öldugötu og hefst kl. 8. s.d. Ariöandi félagsmál, Jóhanna Sigurjónsdóttir alþingismaöur ræöir um konur og stjórnmál. Stjórnin. Næsti f r æ B s 1 u f u n d u r Fuglaverndarfélags tslands veröur i Norræna húsinu fimmtudaginn 25. október 1979 kl. 8.30. Ávarp: Magnús Magnússon prófessor formaöur félagsins. Síöan veröa sýndar nokkrar nýjar úrvals myndir frá breska Fuglaverndarfélaginu, m.a. ný mynd um verndun sjaldgæfra fugla og myndir Winged Aristo- crats sem er um arnfugla og aðra ránfugla. öllum heimill aögangur. Stjórnin Ályktun Suöumesjadeild Ljósmæörafé- lags tslands hélt aöalfund sinn 27/9 ’79, I Tjarnalundi I Kefla- vlk. ABalfundurinn geröi eftirfar- andi ályktanir. Fagnar þvi aö Suöurnesjamenn skulu njóta sérfræöiþjónustu á flestum sviöum heilsugæslu. Fundurinn telur aö mæöra- og ungbarna-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.