Tíminn - 04.12.1979, Síða 4
4
Þriðjudagur 4. desember 1979
í spegli tímans
Ilöfðinginn Mkhuhlani Malise (t.v.) ásamt frændfólki slnu
Sérkennilegar tær
Lengst inni i miðri Afriku, á
landamærum Botswana,
Zimbabwe Rhodesiu og Mozam-
bique er lítill þjóðflokkur, sem
hingað til hefur haldið sig mikið
sér og litið samlagast öðrum ná-
lægum þjóðum. Þeir, sem fyrst-
ir Evrópumanna kynntust þessu
fólki, kölluðu það „The Ostrich
Pcople” (Strútsfólkið). Þjóð-
flokkur þessi hefur vakið sér-
staka athygli vegna þess hvern-
ig tærnar á fótum fólksins eru
samvaxnar. Það má eiginlega
segja að flestir þar um slóðir
séu aðeins með tvær tær á hvor-
um fæti. Þessi þjóöflokkur er
mjög frár á fæti, og gengur fólk-
inu ótrúiega vel að ganga á
óslettu og erfiðu landi. Strúts-
fólkið er mjög friðsamt og lifir á
þvi sem það getur ræktað og
kvikfjárrækt. Það hefur orðið
fyrir ónæði af ófriði þarna á
landamærunum allt i kring, en
vonandi þarf það ekki að hrekj-
ast frá heimkynnum sinum.
Höföinginn heitir Mkhuhlani
Malise og er rúmlega sextfu
ára. Hann segir, að i barnæsku
hafi honum verið sögð sú saga,
að einu sinni fyrir langalöngu
hafi kona eignast barn með
svona tær, og fólkið varð hrætt
þvi að það hélt að þctta boðaöi
eitthvað slæmt — og barniö var
borið út. Siðan fæddist annað
barn með „fuglafætur”, eins og
það var kallaö og siðan það
þriöja, og þá trúðu allir þvi, að
guð þeirra hefði sérstakan til-
gang með þessu, og siðan notum
við meira fætur okkar til ýmissa
verka en almennt gerist og
gengur, sökum þess að tær okk-
ar eru eins og griptengur, sagði
höfðinginn stoltur við ljósmynd-
ara þann, sem myndaði þetta
fólk. Sonur höfðingjans er 21 árs
og er kallaöur Bemba. Hann er
einn af þeim fyrstu af þessum
ættbálki sem hefur yfirgefiö
heimkynnin og farið að læra og
vinna annars staöar. Hann
vinnur i Fran cistown I Bots-
wana. Bemba segist hafa hug á
að læra eitthvað um erfðafræði,
og reyna að komast að þvi hvað
valdi þessum séreinkennum
ættfólks hans.
Philip Tobias, prófessor við
læknaháskóla i Jóhannesarborg
i Suður-Afriku, hefur um nokk-
urt skeið fengist við rannsóknir
á þessu fyrirbæri, og segir það
þekkjast víðar i Afriku, en það
sé sérstaklega útbreitt hjá
þessu landamærafólki við Bots-
wana, af þvi að það hafi lifað
svo einangrað og giftst innbyrð-
is.
Bemba, sonur höfðingjans, segir: Þetta er geysilega hagkvæmt, og hvers vegna
skyldi ég þá vilja hafa fimm tær á hverjum fæti?
bridge
Frægasta bridgekeppni sögunnar er
tvimælalaust einvigið milli Culbertson og
Lenz árið 1934. Spilið hér að neðan er frá
þvi einvigi og er skemmtilegt bæði hvað
varðar sagnir og eins reglurnar, sem not-
aðar voru i þá daga.
Norður. SAK2 HD8 TG73 LKG875
Vestur. Austur.
S73 SD1098654
HG6542 HA107
TD1064 T98
L103 Suður. SG HK93 TAK52 LAD942 L6
Ely Culbertson sat i vestur og spilaði viðkonusi'na, Josephine. Sidney Lenz sat
í norður en I suður sat Oswald Jacoby.
Sagnir gengu þannig:
Vestur Norður. Austur. Suöur. pass
1 lauf pass 3 lauf 3 spaðar
4 spaðar pass 51auf pass
6lauf pass pass pass.
Sagnirnar virðastekki vera mjög meitl-
aðar en Jacoby sagði 4 spaða til að láta
hin halda að hann ætti eyðu i spaða, og til
að fá frekar út hjarta eða tigul. Honum
varð að ósk sinni, þegar Josephine spilaði
út hjartaás — en að sjálfsögðu var það
Ely, sem átti Utspilið. Jacoby gat, eftir
þeim reglum sem þá giltu, beðið um Utspil
i hvaða lit sem var. Hann bað um tigul og
fékk fyrsta slaginn á gosa blinds og eftir
það stóð spilið án nokkurra erfiðleika.
skák
Þessi staða kom upp i Borgarkeppni
Þýskalands árið 1937, milli K. Richters
(Beriin) og Reinhardts (Hamborg). Þaö
er K. Richter sem á leik, en hann teflir
með hvitt.
Reinhardt
Hh5 skák Kg8
Re3!! Gefið
Svartur á ekkert fullnægjandi svar við
máthótun hvits. (Hg4 og Hh8 mát).
krossgáta
3170.
Lárétt
1) Stara. 6) Vökva. 8) Lausung. 10) Blóm.
12) Titill. 13) Eldivið. 14) Muldur. 16)
Nóasonur. 17) Mann. 19) Arga.
Lóörétt
2) Dýr. 3) Hvilt. 4) Tvennd. 5) Bál. 7) Svi-
virða. 9) Maðk. 11) Kveða við. 15) Læsing.
16) llát. 18) Eins bókstafir.
Ráðning á gátu No. 3169.
Lárétt
1) Fákar. 6) Sál. 8) Dót. 10) Afl. 12) DL.
13) ÆO. 14) AAA. 16) Úrg. 17) Náð. 19)
Ismar.
Lóörétt
2) Ást. 3) Ká. 4) Ala. 5) Oddar. 7) Flögg.
9) óla. 11) Fær. 15) Ans. 16) Úða. 18) Am.
með morgunkaffinu
— Viö veröum vist aö fara heim, ég sé
aö þú ertorðinn svo þreytulegur til
augnanna af sólskininu.
— Það er ekkert svoleiðis, Ólafur
Sigmundsson, ég er bara að
láta hana ropa....
vill alls ekki að það sé
reykt í stofunni.