Tíminn - 04.12.1979, Side 12

Tíminn - 04.12.1979, Side 12
ÍÞRÓTTSR IÞROTTIR 12 Þriöjudagur 4. desember 1979 ÍR-ingar þoldu ekki spennuna 10 áhorf endur sáu Tim llwyer og félagar hans úr Val unnu sigur 94:93 yfir lR-ing- um i „úrvalsdeildinni” I körfu- knattleik — eftir framlengdan leik í Laugardalshöllinni á laugardaginn. lR-ingar geröu hver mistökin á fætur öðrum i framlengingunni og þökkuðu Valsmenn fyrir sig og tryggðu sér sigur. IR-ingar þoldu greinilega ekki spennuna — leikur þeirra var hreint furöulegur i framleng- ingunni. Þeir notuðu Kristin Jörundsson litið sem ekkert en Kristinn haföi hitt mjög vel i leiknum — heldur reyndu hinir ýmsu menn skot úr vonlausum færum og IR-ingar færðu Vals- mönnum knöttinn tvisvar sinnum á silfurfati. Það var furöulegt að sjá hvernig IR-liöið lék. — Leik- mennirnir virtust ætla hver og einn aö vinna leikinn upp á eigin spýtur og það gekk svo langt, að leikmaöur, sem hafði ekki verið inn á nema i örfáar sek., reyndi langskot úr ævintýralegu færi. Valsmenn, sem léku án Krist- jáns Agústssonar og Rikharðs Hrafnkelssonar i framlenging- unni, kunnu að meta kúnstir IR- inga — og fögnuöur þeirra var mikill, þegar flautað var til leiks- loka. IR-ingar jafna 88:88 Valsmenn voru yfir 88:85 þegar 53 sek. voru til leiksloka — Mark Christensen skoraöi þá fyrir IR 88:87. IR-ingar náöu siöan knett- inum af Valsmönnum og bruna upp völlinn — þá braut Jón Stein- grimsson á Kristni Jörundssyni, sem fékk tvö vitaskot — og voru — og urðu að sætta sig við tap 93:94 fyrir Valsmönnum í „Urvalsdeild inni” — eftir framlengingu þá aöeins 5 sek. eftir. Þá var Þóri Magnússyni visaö af leikvelli, fyrir aö mótmæla dómi, en áöur höföu Valsmennirnir Kristján A- gústsson og Rfkharður Hrafn- kelsson yfirgefið völlinn — meö 5 villur. Kristinn Jörundsson fékk tæki- færi aö tryggja IR-ingum sigur, meö þvi aö hitta úr báöum vita- köstunum. Kristinn, sem er ekki þekktur aö misnota vitaköst, brást bogalistin i fyrra kastinu — jafnaöi leikinn 88:88 í seinna skoti sinu og þurfti þvi að fram- lengja, eins og fyrr segir. Valsmenn byrjuöu vel Valsmenn byrjuöu leikinn vel — komust yfir 16:6, en rétt fyrir leikshlé Jkomast IR-ingar yfir og staðan var 45:33 fyrir IR-inga i leikhléi. ÍR-ingar ná siðan 7 stiga forskoti 67:60 i seinni hálfleik, en þá var Valsmaðurinn Kristján A- gústsson aö fara útaf, meö 5 villur og siöan félagi hans — Rikharður Hrafnkelsson, en staðan var þá 71:70 fyrir 1R. Valsmenn náöu þriggja stiga forskoti 80:77, en IR-ingar kom- ast aftur yfir 83:82, en þá komu fjögur stig frá Tim Dwyer og staðan oröin 86:83 fyrir Val, en frá endalokunumhefur veriö sagt. Tim Dwyer átti góöan leik — hann skoraöi 42 stig fyrir Vals- menn. Þá var Rikharöur Hrafn- kelsson góður, en athygli vakti að Kristján Agústsson náöi sér ekki á strik i leiknum. Kristinn Jörundsson lék vel með IR-liðinu — hitti frábærlega og skoraöi 37 stig. Mark Christen- £ JÓN JöRUNDSSON...sækir hér wað körfu Valsmanna, en Torfi Magnússon er til varnar. Jón skoraði ekki mörg stig , I leiknum.íTimamynd Róbert) sen átti góöa spretti og einnig Stefán Kristjánsson. Þeir Kol- beinn, Kristinsson og Jón Jörundsson voru óvenjulega daufir. Eftirtaldir leikmenn skoruðu i leiknum: ÍR: — Kristinn 37(11), Mark 30(4),Stefán 12(6), Kolbeinn 8(2), Jón J. 5(1) og Jón I. 1(1), VALUR: — Dwyer 42(15), Rik- harður 14, Torfi 12(2), Jóhannes 8, Jón S. 8, Kristján 4, Þórir 4 og Siguröur H. 2(2). MAÐUR LEIKSINS: Kristinn Jörundsson. —SOS Johnson hættur híá Fram Njarðvikingar unnu léttan sigur 74:56 yfir Framliðinu John Johnson, hinn skapstóri leikmaður Framliösins I körfu- knattleik er hættur að leika með Framliðinu — hann lék ekki með Fram gegn Njarövikingum I ,,úr- Argentínu- maöur til Sunderland — Claudio Margangoni hefur yfir miklum hæfileikum að ráða, sagöi Ken Knighton, fram- kvæmdastjóri Sunderland, sem festi kaup á argentinska lands- liðsmanninum Marangoni i gær- kvöldi — Sunderland borgaði Lorenzo Club 320 þús. pund fyrir Marangoni, sem er 15 ára gamall miðvallarspilari. Hann leikur sinn fyrsta leik meö Sunderland gegn Cardiff á laugardaginn. valsdeildinni” i gærkvöldi. — ,,Það er ekki eingöngu peninga- mái sem spilar þarna inn i — um þaö hafði náðst samkomulag”, sagði Hrannar Haraldsson, for- maður körfukanttleiksdeildar Fram i gærkvoldi. — „Það sem réði úrslitum að Johnson hætti, var að hann þoldi þaö ekki, þegar við ræddum um hið mikla skap hans — á æfingum og i leikjum, en hafði stundum ailt á hornum sér af smámunum'”, sagöi Hrannar. Það var greinilegt að Framliöiö saknaöi Johnson i gærkvöldi gegn Njarðvikingum, sem unnu örugg- an sigur 74:56 i afspyrnulélegum leik. Njarövikingar, sem höfðu yfir 36:25 i leikhléi, náöu 27 stiga forskoti I byrjun seinni hálfleiks- ins — 54:27, en Framarar skoruðu þá aðeins tvö stig i 8 min. og fyrsta stig sitt i seinni hálfleikn- um skoruðu þeir eftir 6 min. Eftirleikurinn var þvi léttur fyrir Njarðvikinga, sem sigruöu 74:56. Njarðvikingar beittu pressu- vörn gegn Fram og var það til þess að Framliöið var eins og höfuðlaus her — Njarðvikingar settu Framara algjörlega út af JOHN JOHNSON. laginu. Það vantaði illilega leik- mann i Framliöið, sem gat stjórnað leik liðsins — þ.e.a.s. leikiö, án þess aö hafa augun allt- af á knettinum. Það var fátt sem gladdi augað i leiknum — sem var leiöinlegur og slakur. Stigin skiptust þannig: FRAM :Simon 23(4), Þorvaldur 17(1), Björn M. 8(2) og Hilmar 8. NJARÐVÍK: Bee 14(2), Guð- steinn 14, Július 12, Jónas 12(6), Valur 6(2), Stefán 6(2) og Bryjar 4. MAÐ/UR LEIKSINS: Simon Ólafsson. —SOS Njarðvíkingar Sluppu með „skrekkinn” Gunnar skoraöi sigur- körfuna 84:83 gegn Stúdentum Njarðvikingar sluppu meö „skrekkinn” — þegar þeir unnu sigur 84:83 yfir Stúdentum I „Ljónagryfjunni” i Njarövik. Það var Gunnar Þorvarðarson sem skoraði sigurkörfu Njarð- vikinga rétt fyrir leikslok, en Stúdentar höfðu 8 stiga forystu — 87:75 þegar aðeins 2.30 min- voru til leiksloka. Njarðviking- ar gáfust ekki upp — sýndu stór- góðan leikkafla undir iok leiks- ins og sigurinn varð þeirra. Það var ekki gott útlitið hjá Njarðvikingum, þvi að Stúdent- ar voru með 17 stiga forskot — 75:61, þegar 7 min. voru eftir af leiknum og var greinilegt að Njarðvikingar vanmátu þá. Þeir vöknuðu þá við vondan draum — og tryggðu sér sigur á elleftu stundu. Stigahæstu menn i leiknum voru: NJARÐVlK:Bee42, Guðsteinr. 20, StefánB. 10 og jon Viðar 10. steinn 20, Stefán B. 10 og Jón Viðae 10. STÚDENTAR: Smock 39, Bjarni Gunnar 14, Jón H. 10 og Gísli 10. MAÐUR LEIKSINS: Trent Smock. Stórleikur •• í blaki. — I Hagaskólanum I kvöld Stórleikur veröur i 1. deildar- keppninni i blaki 1 íþróttahúsi Hagaskólans i kvöld kl. 20.15. Víkingar, sem hafa sýnt rniklar framfarir að undanförnu, mæta þar Þróttarliðinu. Búast má við fjörugum leik. Vaismenn — Það var aðeins i hyrjun, sein leikmenn Brentwood náöu aö veita okkur keppni. Þcir þvældust þá fyrir okkur. en þegar við sett- um á fulla ferð, var um enga mót- spyrnu að ræöa, sagði Jón H. Karlsson, eftir aö Valsmenn höfðu unniö stórsigur 32:19 yfir Brentwood i Evrópukcppni meistaralíða. Aðeins 10 áhorf- cndur sáu lcikinn, sem fór fram I London — þar af 7 lslendingar. — Við fengum óþarflega mörg JÓN KARLSSON — vinna öruggan sigur 32:19 yfir Brentwood I London mörk á okkur, sagði Jón H. Karls- son. Valsemnn höfðu yfir 14:9 i leikhléi, en leikurinn var jafn i byrjun, en þegar staöan var 9:8 fyrir Val, settu Valsmenn á fulla ferð. Völlurinn sem leikið var á, var stuttur og það tók Valsmenn smá tima til að átta sig á honum. Þessir leikmenn skoruðu mörk Valsmanna: Þorbjörn G. 7(4), BjarniG. 5, Þorbjörn J, 4, Gunnar 4, Jón K. 3, Stefán H. 2, Stefán G. 2, Steindór 2, Björn B. 2, og Brynjar H. 2. Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVÍK Æfingaskór kr. 9.745.- 26.895.- 7 geröir Körfuboltaskór kr. 15.295.- Póstsendum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.