Tíminn - 04.12.1979, Page 15
Þriðjudagur 4. desember 1979
ÍÞRÓTTIR
15
ÍÞRÓTTIR
Ferguson
í miklum
sáu Manchester
United vinna
sigur 2:1
yfir Tottenham
— meðþrumuskotiaf 25 m færi, —
skoruðu mörk Liverpool.
Sigur hjá Brighton
NÝLIÐAR BRIGHTON... hafa
heldur betur sótt i sig veðrið —
þeir lögðu Derby að velli 2:0 og er
það fyrsti sigur þeirra á heima-
velli frá þvi 1. september. Peter
Ward og Ray Clarke skoruðu
mörkBrighton sem hefur fengið 5
stig Ur siðustu þremur leikjum
liðsins.
KEVIN HIRD..skoraði sigur-
mark (1:0) Leeds gegn Crystal
Palace á Elland Road. bað var
Framhald á bis. 19
STAÐAN
Staðan er nú þessi I 1. deildar-
keppninni i E nglandi:
Man. Utd , 18 10 5 3 27 : 12 25
Liverpool ..., . 17 9 6 2 36 : 12 24
Crystal Pal. ., . 18 6 9 3 23 : 16 21
Arsenal . 18 6 8 4 19 : 12 20
Nott. For , 18 8 4 6 28 :2S 20
Coventry . 18 9 2 7 31: :30 20
Wolves....... . 17 8 4 5 22: : 21 20
Norwich . 18 7 5 6 29 :27 19
Aston Villa .., . 17 5 9 3 17 : 15 19
Middlesbro... . 18 7 5 6 16 : 15 19
Tottenham ... 18 7 5 6 23; :28 19
Southampton . 18 7 3 8 31 :28 17
WBA 18 5 7 6 24 :21 17
Bristol C 18 5 7 6 17; : 19 17
Leeds 18 5 7 6 18: :24 17
Man City 18 7 3 8 18: :25 17
Everton 18 4 8 6 23 25 16
Stoke , 18 5 5 8 22: :28 15
Derby 18 6 2 10 19: : 25 14
Ipswich 18 6 2 10 17; :26 14
Brighton . 17 4 4 9 19: :30 12
Bolton , 18 1 8 9 13: 29 10
Efstu liðin i 2. deildarkeppninni,
eru þessi:
Chelsea....... 18 12 1 5 31:20 25
Newcastle .. . 18 10 5 3 25 :15 25
Luton......... 18 9 6 3 32:18 24
Leicester.... 18 9 6 3 33:22 24
QPR........... 18 10 3 5 35:17 23
Birmingham ..18 9 4 5 24:19 22
vígamóði
Mikil ólæti brutust út á Carrow Road
Fashanu og Mortimer
reknir af leikvelli
Lögreglulið þurfti að skerast I leik Norwich og Aston Villa
og stöðva þurfti leikinn i 5 minútur
Mikil ólæti brutust út á Carrow
Road i Norwich — þegar 5 min.
voru til leiksloka i leik Norwich
og Aston Villa, en þá var staðan
1:0 fyrir Villa. Ólætin brutust út
þegar blökkumaðurinn Justin
Fashanu hjá Norwich var rekinn
af leikvelli fyrir að þræta við
dómara leiksins. Þetta atvik var
eins og oliu væri hellt á eld —
ýmsu drasli, steinum og reyk-
sprengjum rigndi niður á völlinn.
Jimmy Rimmer, markvörður
Aston Villa átti fótum sinum fjör
að launa, er hann varð að bjarga
sér frá mannfjöldanum, sem
ruddist inn á völlinn.
Dómarinn stöðvaði leikinn og
þurftu leikmenn að koma sér i
búningsklefana. A meðan gekk
John Bond, framkvæmdastjóri
Norwich, út á völlinn með kall-
tæki — hann bað áhorfendur að
gæta stillingar, svo að hægt væri
að ljúka leiknum. Lögreglulið,
sem mætti með hunda, hafði nóg
að gera — og eftir 5 min. töf, gat
leikurinn hafist að nýju.
Það var mikil spenna — leik-
menn Norwich, sem voru einum
færri og 0:1 undir, sóttu látlaust
að marki Aston Villa og rétt fyrir
leikslok braust Kevin Reeves i
gegnum varnarmúr Villa, en
nann var felldur inn i vitateig og
það kostaði vitaspyrnu á Aston
Villa. Dennis Mortimer, fyrirliöi
Aston Villa, mótmælti dómnum
kröftuglega með þeim árangri að
honum var visað af leikvelli.
Kevin Bond tók vitaspyrnuna og
skoraði örugglega 1:1. Það var
Alan Evans sem skoraði mark
Aston Villa i fyrri hálfleiknum.
—SOS
— þegar Coventry
vann sigur 4:1
yfir Ipswich
— Við þurfum á miklum marka-
skorara að halda — Mike
Ferguson er maðurinn sem okk-
ur vantar, sagði Bobby Robson,
framkvæmdastjóri Ipswich fyr-
ir stuttu. Robson fékk aö sjá
Fergus. 1 I vigamóöi á laugar-
daginn — en því miöur fyrir
Robson, þá lék Ferguson ekki
með Ipswich, heldur með
Coventry gegn Angliu-liðinu.
Ferguson var heldur betur á
skotskónum og sýndi enn einu
sinni, að hann er hættulegasti
miðherji Englands. — hann
skoraði 4 mörk fyrir Coventry,
sem vann sætan sigur 4:1 yfir
Ipswich. Ferguson átti viö
meiðsli aö strlða, en er kominn
aftur á skrið. — Hann hefur
skorað 8 mörk i siðustu fjórum
leikjum Coventry.
-SOS
Heppnin með
STEVE COPPELL.. skoraöi sigurmark Man. United gegn
Tottenham — rétt (yrir leikslok.
.Jiauðu díöfluDum”
51 þús.
dhnrfonrlnp
Steve Coppell var
hetja Manchester
United, sem vann sætan
sigur 2:1 y fir Tottenham
á White Hart Lane i
London — Hann skoraði
sigurmarkið þegar að-
eins 4 min. voru tilleiks-
loka. 51. þús. áhorfendur
sáu leikinn og var
stemningin geysileg —
Hún minnti á gömlu
góðu dagana, þegar
Tottenham var stórveldi
i Englandi.
Tottenham með þá Glen Hoddle
og Argentinumennina Ardiles og
Villa fremsta i flokki, náðu
góðum tökum á miðjunni i byrjun
leiksins og áttu leikmenn United i
vök að verjast. Garry Baley, hinn
21 árs markvörður United, varði
tvisvar snilldarlega á siðustu
stundu — skot frá John Pratt og
Ardiles, Glen Hoddle náði að
skora 1:0 á 30. min, eftir að Villa
hafði leikið vörn United grátt.
„Rauðu djöflarnir” frá
Manchester létu meira að sér
kveða I seinni hálfleik. — Þeir
náðu þá að jafna og Lou Macari
skoraðijöfnunarmarkþeirraá 60.
min. Steve Coppell skoraði siðan
sigurmarkið, eftir að Ashley
Grimes hafði leikið skemmtilega
á varnarmenn Tottenham.
Glæsileikur Arsenal
Arsenal sýndu stórgóðan leik
(1:1) gegn Evrópumeisturum
Nottingham Forest á City Ground
— og minnti leikur þeirra menn á
áriö 1971, þegar Arsenal vann
„Double”. Varnarleikurinn var
mjög sterkur eins og 1971, þegar
þeir Bob NcNab, Peter Storey,
Peter Simpson og Frank
McLintock voru I vörninni. Nú
stjórnar hinn sterki 21 árs Dave
O’Leary vörninni. — Hann var
frábær og með honum voru þeir
Steve Walford, Brian Talbot og
Steve Gatting, sem áttu góðan
leik. Sóknarmenn Forest fengu
aldrei tækifæri til að byggja upp
sóknarleik — og I þau örfáu skipti
sem þeir komust I gegnum vörn
Best skoraði
George Best átti mjög góðan leik
með Hibs, sem vann sætan sigur
2:1 yfir Partick i Edinborg. Best
opnaði leikinn með góðu marki —
við mikinn fögnuð hinna 20 þús.
áhorfenda.
Jóhannes Eðvaldsson og félag-
ar hans hjá Celtic máttu þola tap
fyrir St. Mirren 1:2 og Glasgow
Rangers lagði Kilmarnock að
velli — 2:1.
Aberdenn vann Morton 2:1 i
deildarbikarkeppninni og mætir
Aberdeen Dundee United i úr-
slitaleiknum.
jafna fyrir Forest, eftir að Kenny
Burns hafði skallað til hans.
Úrslit i ensku knattspyrnunni á
laugardaginn urðu þessi:
1. deild:
Bolton-Bristol C...........1:1
Brighton-Derby.............2:0
Coventry-Ipswich...........4:1
Leeds-C. Palace............1:0
Liverpool-Middlesb ........4:0
Man. City-Wolves...........2:3
Norwich-Aston Villa........1:1
Nott. For-Arsenal..........1:1
Southampton-Stoke..........3:1
Tottenham-Ma.United........1:2
W.B.A.-Everton.............1:1
®DAVID O ’LEAR Y ... átti
storlcik með Arsenal-liðinu.
Arsenal var Pat Jennings ávallt á
réttum stað. Það sýnir best hve
vörn Arsenal er sterk — að liðið
hefur aðeins fengið á sig 2 mörk i
siðustu 8 leikjum liösins
Arsenal fékk óskabyr jun, þegar
Frank Stapleton skoraði gott
mark eftir aðeins 3 min. 1 kjölfar-
iðsóttu leikmenn Arsenal látlaust
fyrstu 15 min. leiksins — Peter
Shilton, markvörður Forest,
bjargaði eitt sinn meistaralega
frá Sunderland, sem fór illa meö
þrjú gullin marktækifæri i leikn-
um. Þaö var ekki fyrrenrétt fyrir
leikslok,að Gerry Birtlestókstað
2. deild:
Birmingham-Leicester.......1:2
BristolR.-Burnley..........0:0
Cambridge-Q.P.R............2:1
Cardiff-Oldham.............1:0
Charlton-West Ham..........1:0
Chelsea-Preston............2:1
Newcastle-Fulham...........2:0
Orient-Sunderland .........2:1
Shrewsbury-Luton ..........1:2
Watford-NottsC.............2:1
Wrexham-Swansea............1:0
Boyer á skotskónum
PHIL BOYER... hinn mikli
markaskorari Dýrlinganna frá
Southampton skoraði 2 mörk
gegn Stoke á The Dell, þar sem
Dýrlingarnir unnu 3:1. Boyer hef-
ur skorað 17 mörk — þar af 16
mörk á The Dell f 9 leikjum. Mike
Channon skoraði þriðja mark
Southampton, en Sammy Irwin
skoraði fyrir Stoke.
„RAUÐI HERINN” frá Liver-
pool vann öruggan sigur 4:0 yfir
Middlesbrough á Anfield Road.
Terry MeDermott, Alan Hansen,
David Johnson og Ray Kennedy
á White Hart Lane