Tíminn - 04.12.1979, Qupperneq 16
16
Þriðjudagur 4. desember 1979
'Í'ÍljMAÍÍ'
sjonvarp
Þriðjudagur
4. desember
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Saga flugsins. Franskur
fræöslumyndaflokkur.
Þriðji þáttur. Atlantshafið.
Lýst ér þróun flugs frá
striðslokum 1918 þar til
Charles Lindbergh flýgur
einn sins liðs frá Bandarikj-
unum til Frakklands i april-
mánuði 1927. Þýðandi og
þulur Þórður örn Sigurðs-
son.
21.55 Hefndin gleymir engum.
Fimmti þáttur. Efni fjóröa
þáttar: Camaret lögreglu-
hljóðvarp
Þriðjudagur
4. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna :
„Jússúf og indverski kaup-
maðurinn” Gunnvör Braga
les framhald ævintýris úr
„Þúsund og einni nótt” i
þýöingu Steingrims Thor-
steinssonar (2).
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 A bókamarkaöinum.
Lesiö úr nýjum bókum.Kynn-
ir: Margrét Lúöviksdóttir.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar: Útgerð á Norður-
landi.Jónas Haraldsson og
Ingólfur Arnarson tala viö
Kristján Asgeirsson á Húsa-
vik og Martein Friöriksson
á Sauöárkróki; — siöari
þáttur.
11.15 Morguntónieikar
Sinfóniuhljómsveitin i Liege
leikur Rúmenska rapsódiu i
D-dúr op. 11 nr. 2 eftir Ge-
orges Enesco: Paul Strauss
stj. /Ruggiero Ricci og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Carm-
en-fantasiu fyrir fiölu og
hljómsveit op. 25 eftir Biz-
et; Pierino Gamba stj. /
Concertgebouw-hljómsveit-
in i Amsterdam leikur
„Daphnisog Klói”, svitu nr.
2 eftir Maurice Ravel;
Bernhard Haitink stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni. Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.40 tslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Jóns Aöalsteins
Jónssonar.
15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist
úrýmsum áttum og lög leik-
in á ólík hljóöfæri.
15.50 Tilkynningar.
maður kemst aö þvi að
mennirnir þrir, sem oröiö
hafa fyrir baröinu á morö-
ingjanum, voru veiðifélagar
ásamt tveimur mönnum
öðrum. Lögreglan telur vist
að dóttir annars þeirra,
Madeline Darnand, sé I lifs-
hættu. Madeline er ástfang-
in af ungum manni sem hún
hefur nýlega kynnst. Henni
tekst að sleppa úr gæslu og
fer heim til vinar sins.
Camarret hefur upp á heim-
ilisfangi unga mannsins en
kemur þangaö of seint. Þýð-
andi Ragna Ragnars.
22.50 Dagskrárlok.
16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin les efni
eftir börn og unglinga.
16.35 Tónhornið.Sverrir Gauti
Diego sér um þáttinn.
17.00 Siödegistónl eikar.
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur „Friöarkall”, hljóm-
sveitarverk eftir Sigurö E.
Garðarsson?Páll P. Pálsson
stj. / Placido Domingo
syngur óperuariur eftir
Gounod, Verdi og Cilea /
Izumi Tateno og FiT-
harmoniusveitin i Helsinki
leika „Fljótið” op. 33 eftir
Selim Palmgren, Jorma
Panula stj.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Paul Tortelier leikur á
selló. Einleikssvltu nr. 6
eftir Johan Sebastian Bach.
20.30 A hvltum reitum og
svörtum.Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
21.00 Framtlðin I höndum okk-
ar. Þættir um vandamál
þriðja heimsins, byggöir á
samnefndri bók eftir Norð-
manninn Erik Damman.
Umsjón annast Hallgrimur
Hróömarsson, Þórunn
Öskarsdóttir og Hafþór
Guöjónsson.
21.20 Robert RiefUng leikur
Pianósónötu nr. 32 I c-moll
op. 111 eftir Beethoven.
(Hljóöritun frá tónlistarhá-
tiö I Björgvin).
21.45 Útvarpssagan: „For-
boðnir ávextir” eftir Leif
Panduro. Jón S. Karlsson
þýddi. Siguröur Skúlason
leikari les (2).
22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum.Askell Másson
kynnir tónlist frá Vietnam:
siöari þáttur.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. Peter
Ustinov les tvo þætti eftir
James Thurber:
„Hamingjuþjóöfélagiö” og
„Hunder risi”. Meö lestrin-
um er hljómlist eftir Ed
Summerlin.
23.45 Fréttir Dagskrárlok.
oooooo
Vegna hagstæöra innkaupa getum við nú boðið nokkrar
samstæður af þessum vinsælu norsku veggskápum á
lækkuöu verði.
$ H i- i fi ■ § ? » y
|| 1 n H
1 'fcis.il | 1 1
Húsgögn og
. . ... Suðurlandsbraut 18
mnrettmgar simi 86 900
Auglýsið
í Tímanum
Heilsugæsla
Kvöld, nætur og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 30. nóvember til 6.desember
er I Laugavegsapdteki. Einnig
er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
daga.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
’sjúkrabifreiö: Re’ykjavfc og'
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51100.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skipt i boröslokun 81212.
’Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistööinni
slmi 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-*
ur. Onæmisaögeröir fyrir
fullorðna ge^-i mænusótt far.a
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sfmi 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359 i
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aðalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aöal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokaö júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiösla
i Þingholtsstræti 29a simi
aöalsafns Bókakassar lánaöir,
skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl..
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuöum bókum viö fatlaöa
og aldraöa.
Simatimi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði
34, sími 86922. Hljóöbókaþjón-
usta viö sjónskerta.
Opiö mánud.-föstuö. kl. 10-4.
Hofsvallasafn — Hofevalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokaö júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn — Bústaöakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
— Við borðum aldrei sykur, I
brauð, kartöflur, tertur, kökur....
— Gat hún ekki sagt þetta fyrr?
EIMIMI
iÆ.VIALAUSI
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safnið eropiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-april)
kl. 14-17.
I
Tilkynningar
Jólakort Bamahjálpar
Sameinuðu þjóðanna
Enn á ný eru jólakort Barna-
hjálpar Sameinuöu þjóðanna
(UNICEF) komin á markaöinn.
1 tilefni barnaárs hefur veriö i
vandaö mjög til kortanna. Þau
eru sem fyrr skreytt fjölbreytt-
um myndum eftir fræga lista-
menn frá ýmsum löndum.
Barnahjálpinstefnir nú aö þvi
aö gera hlut kortasölunnar enn
meiri I tekjuöflun sinni, en
kortasalan hefur undanfarin ár
veriö um 8-9% af heildar veltu
Barnahjálparinnar.
Fjárþörf Barnahjálpar Sam-
einuðu þjóöanna er geysileg og
eykst stööugt. Hún tekst sifellt á
við fleiri vandamál. Er
skemmstaö minnast hörmung-
anna sem dunið hafa yfir
Kambotsiu og flóttafólkið á þvi
svæöi. Þar hefur Barnahjálpin I
samvinnu viö aörar hjálpar-
stofnanir gert stórátak, þótt þaö
sé aðeins dropi i hafiö i þeirri
miklu neyö sem rikir austur
þar, og ekki sér enn fyrir end-
ann á.
Þvi ber nauðsyn til aö allir
taki nú höndum saman og reyni
aö leggja sitt af mörkum. Orö-
takiö góöa „Margt smátt gerir
eitt stórt” er i fullu gildi. Meö
þvi aö kaupa jólakort Barna-
hjáfcarinnar er send hlý kveöja
til ættingja og vina jafnframt
þvi sem Barnahjálp Sameinuöu
þjóöanna er styrkt.
Kvenstúdentafélag Islands
sér um dreifingu kortanna.Þau
eru seld I helstu bókabúðum
landsins auk þess sem þau fást
hjá félaginu og UNICEF á Is-
landi, Stórageröi 30, R. Allar
nánari upplýsingar eru veittar I
simum 34260 og 26740.
Veggskjöldur til stuðn-
ings þroskaheftum.
GV — Foreldra og vinafélag
Kópavogshælis hefur latið gera
GENGIÐ Almennur Ferðamanna-
Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir
þann 30.11.1979 Kaup Sala Kaup Saia
1 BandarikjadoIIar 39Í.40 392.20 450.54 431.42
1 Sterlingspund 859.30 861.10 945.23 947.21
1 Kanadadoilar 334.55 335.25 368.01 368.78
100 Danskar krónur 7326.15 731.15 8058.77 8075.27
100 Norskar krónur 7873.65 7889.75 8661.02 8678.73
100 Sænskar krónur 9361.95 9381.05 10298.15 10319.16
100 Finnsk mörk 10493.30 10514.80 11542.63 11566.28
100 Franskir frankar 9616.70 9636.40 10578.37 10600.04
100 Belg. frankar 1389.90 1392.80 1528.89 1532.08
100 Svissn. frankar 24372.10 24420.90 26809.31 26862.99
100 Gyllini 20290.30 20331.80 22319.33 22364.98
100 V-þýsk mörk 22627.50 22673.80 24890.25 24941.18
100 Lirur 47.88 47.98 52.67 52.78
100 Austurr.Sch. 3137.50 3143.90 3451.25 3458.29
100 Escudos 785.15 786.75 863.67 865.43
100 Pesetar 589.25 590.45 648.18 649.50 ,
100 Yen 156.87 157.19 172.56 172.91 :
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavtk: Lögreglan siSrT
11166, slökkviliðiö og
sjúkrabifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
,41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkviliðiö simi
. 51100, sjúkrabifreiö simi 51100,
Bilanir
Vatnsveitubllanir simi 85477.
Simabilanlr simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
iárdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
. Hitaveitubilanir: Kvörtunum
iveröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfe-
imanna 27311.