Tíminn - 04.12.1979, Page 17
Þriðjudagur 4. desember 1979
t
17
Komdu Thalía.
'Okkur er best
að forða okkur
y Þarna er )/ Ætlar a
NU hafa Ægisfélagar aftur
'rg.honum! /'nN; V Eg si
© Bulls
Minningarkort
Minningarkort Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðríði Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu Alf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
simi 34088, Jónu Langholts-
vegi 67, simi 34141.
Minningarkort Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd
hjá: Guðrúnu Þorsteinsd.
75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, i
sölubúðinni á Vtfilsstöðum s.
42800 og hjá Gestheiði s. 42691.
Minningarkort Breiöholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöð-
um: Leikfangabúðinni Lauga-
vegi 72. Versl. Jónu Siggu
Arnarbakka 2. Fatahreinsun-
inni Hreinn Lóuhólum 2-6.
Alaska Breiðholti. Versl.
Straumnesi Vesturbergi 76.
Séra Lárusi Halldórssyni
Brúnastekk 9. Sveinbirni
Bjarnasyni Dvergabakka 28.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti Guðmundi
Þórðarsyni gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
veggskjöld til fjáröflunar fyrir
starfsemi sina, sem felst meðal
annars i félagslegum stuðningi
við vistfólk og starfsfólk þessar-
ar þjálfunarstöðvar fyrir
þroskahefta.
Teikning og hönnun skjaldar-
ins er gjöf frá Jóni Kristinssyni,
skólastjóra aö Skógum, en
framleiðsla hans fór fram hjá
Leirbrennslu Stefáns Arnasonar,
Syðri-Reykjum.
Skjöldurinn er viða tO sölu i
verslunum,á skrifstofu Þroska-
hjálpar og á Kópavogshæli, svo
oghjá stjórn foreldra og vinafé-
lags Kópavogshælis. Geta þeir,
sem áhuga hafa á þvi að aöstoða
við dreifinguna, haft samband
við stjórnarmeðlimi, Birgi Guö-
mundsson, simi 51208, Guörúnu
Gunnarsdóttur, simi 43258 eöa
Gróu Finnsdóttur, simi 52385.
Jólabækurnar
Diana >
þú ert 4,
stórkostleg.
Hvaö ertu að
gera hér?
Ég verð að hitta ^
HANN við DreKa-Höfða
i dag. Ég reyndi að !
leigja þyrlu.. og hringja
BIBLÍAN
stærriog minni útgáfa,
vandað, fjölbreytt
band,
— skinn og balacron —
— f jórir litir —
Sálmabókin
i vönduðu, svörtu
skinnbandi og ódýru
balacron-bandi.
Fást i bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐÍSL.BIBLIlFÉLAG
c!5>ubbranbsstofu
Hallgrimskirkja Reykjavik
simi 17805 opið 3-5 e.h.
f 1
Hún var aö
leita á mér
Börnin ganga i hring og dýfa kertunum I vaxpott. Siðan eru þau lát-
in hanga sniástund og svo dýft i aftur. Þetta þarf að gera allmörg-
um sinnum þar til réttri stærð cr náö.
Handunnin istensk
kerti.
Jólakertin frá Sólheim-
um
Frá öndverðu hefir Lions-
klúbburinn Ægir stutt og styrkt
heimili þroskaheftra á Sólheim-
um i Grimsnesi með ýmsum
hætti. 1 fyrra var komið á fót
vinnustofú á Sólheimum þar
sem steypt eru kerti og tók
klúbburinn að sér sölu og dreif-
ingu þeirra fyrir jólin. Kertin
seldust ágætlega og likuðu mjög
vel, enda eru þau úrvalsvara,
unnin úr bývaxi og renna ekki.
Þau eru einu handunnu kertin á
markaðnum.
hafist handa með sölu kertanna
og fást þau á eftirtöldum stöð-
um:
Gunnar Asgeirsson h.f., Suður-
landsbraut
Vörumarkaðurinn, Armúla
Biering H. Verslun, Laugavegi 6
— Jólamarkaðurinn — Arsölum
Alaska — Breiðholti
Peningarnir, sem inn koma
fyrir kertin verða notaðir til
endurbóta og viðbyggingar á
húsnæöi þvi á Sólheimum, sem
kertin eruunnin i, en að jafnaði
vinna 16 vistmenn aö þessari
framleiðslu.
Tilkynningar
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir i Reykjavik vikuna 4.
— 10. nóvember 1979, sam-
kvæmst skýrslum 8 (7 ) lækna.
Iðrakvef..........^-...14 (19)
Kighósti............... 4 ( 0)
Hlaupabóla............. 3 ( 4)
Hettusótt................ 8(3)
Hvotsótt............... 2 ( 0)
Hálsbólga..............38 (36)
Kvefsótt...............84 (83)
Lungnakvef.............22 ( 8)
Kveflungnabólga....... 2 ( 4)
Blöörusóttungbarna .... 1 ( 0)
Virus.................10 ( 09)
Dilaroði................. 1(0)
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga tslands
fást á eftirtöldum stöðum: t
Reykjavik: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustig
4, Versl. Bella, Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar Ein-
arsdóttur, Kleppsvegi 150. I
Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5. t Hafnarfirði:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31. A Akureyri:
Bókabúð Jónasar Jóhannsson-
ar, Hafnarstræti 107.
Minningarkort Sjúkrahús-
sjóðs Höföakaupstaðar,
Skagaströnd fást á eftirtöld-
um stöðum: Blindravinafélagi
íslands, Ingólfsstræti 16 simi
12165. Sigriði ólafsdóttur s.
10915. Reykjavik. Birnu
Sverrisdóttur s. 8433, Grinda-
vik. Guðlaugi Óskarssyni
skipstjóra, Túngötu 16,
Grindavfk simi 8140. Onnu
Aspar, Elisabet Arnadóttur,
Soffiu Lárusdóttur, Skaga-
strönd.
Minningarkort Foreldra- og
styrktarfélags Tjaldaness-
heimilisins, Hjálparhöndin,
fást á eftirtöldum stöðum:
Blómaversluninni Flóru,
Unni, sima 32716, Guörúnu
sima 15204, Asu sima 15990.