Tíminn - 18.12.1979, Síða 2

Tíminn - 18.12.1979, Síða 2
2 UitiMWil! Þriðjudagur 18. desember 1979.,, - .••'V--"' • ' ' ^ ' " r ^ ^ • p NÁIN KYNNIAF VERSTU GERÐ" ^iú þegar ?enjuleg hljómplata kostar u.þ.b. kr. 8.000.- þá er audvitað aðalatriðið að hún endist sem lenerst TZ' T" tú. 'lustandi góður niótir hennar vel tj" r-si. fjjan r;í. Verslióíséiverslun með LITASJÓNVÖRPog HUÓMTÆKI 29800 BÚÐIN Skipholti19 I Kópavogur: Beið bana i vinnuslysi FRI—Ungur maður Gisli Dan Danielsson beið bana i vinnu- slysi I Kópavogi á laugardag- inn. Hann var, ásamt öðrum, aö vinna við að reisa einingar- veggi i hinni nýju spennistöð fyrir Rafmagnsveitu Reykja- vikur við Nýbýlaveg. Búiö var að reisan annan gaflvegginn og verið var aö koma fyrir einingu á húshlið er féll að gaflinum er gaflinn féll i grunn hússins og varð Gisli undir honum og lést sam- stundis. £ Kirkjubæjar- klaustur: Skðlabíll meðllbörn- um lenti á brúar- handriði — mildi að ekki varð stórslys FRI — Fyrir helgina lenti skólabifreiö með 11 börnum á brúarhandriöi i Tungulæknum i Landbroti. Slýs uröu ekki al- varleg, en nokkur barnanna fengu höfuðhögg, eitt fékk heilahristing og tvö skárust i andliti. Tildrög slyssins voru þau, aö rétt áður en billinn kom að brúnni losnaði annaö aftur- hjóliö undan honum og hann rann á handriöiö. Snarræöi bilstjóranskom i veg fyrir þaö að billinn lenti i læknum, en hann er m jög djúpur og ef það hefði gerstþá heföigetaö oröiö alvarlegt slys þarna. A6 sögn lögreglunnar á Kirkjubæjarklaustri þá eru þeir illa settir hvað varðar sjúkraflutninga, en næsta sjúkrabil er að finna I Vik I Mýrdal. ^ Taflfólag Reykjavfkur: Samvinnu- tryggingar sigruðu I firma- keppninni Firmakeppni Taflfélags Reykjavikur I hraðskák 1979 lauk 16. desember. Alls tóku 228 fyrirtæki og stofnanir þátt I keppninni. Keppnisfyrir- komulag var þannig, að fyrst var keppt i undanrásum, en siðan komust 44 fyrirtæki I úr- slit. Dregiö var um fyrir hvaöa fyrirtæki hver skák- maður keppti. Sigurvegari 1 mótinu urðu Samvinnutryggingar gt., hlutu 13 1/2 v. af 16 I úrslitun- um. Keppandi var Jóhann Hjartarson, og hafbi hann nokkra yfirburði I mótinu. I öðru sæti varð Ritfangaversl- un V.B.K. með 11 1/2 v., kepp- andi Margeir Pétursson. I þriöja sæti varð Hljóðfæra- verslun Pálmars Arna með 11 1/2 v., keppandi Jóhannes Gisli Jónsson. Skákmótinu stjórnuðu ólaf- ur H. ólafsson og Helgi Samú- elsson. Keppni þessi er nú haldin, þegar Taflfélag Reyk javlkur á I miklum fjárhagsöröugleik- um, og villþvi stjórnT.R. nota tækifæriö og færa öllum þeim fyrirtækjum og stofnunum, sem þátt tóku, kærar þakkir fyrir stuöninginn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.