Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 15. janúar 1980 IÞRÓTTIR 15 BEST skoraði — þegar Hibs gerði jafntefli við Celtic George Best áttí mjög góöan leik með Hibs gegn Celtic I Edinborg og var Celtic heppiö aö ná jafn- tefli. Best fiskaöi vftaspyrnu I byrjun ieiksins, þegar hann var felldur inni i vitateig. — Ally McLeod tók spyrnuna, en honum brást bogalistin. Best bætti þaö upp, þegar hann skoraöi 1:0, en Ray Aitken náöi aö jafna 1:1 fyrir Celtic. 20 þús. áhorfendur sáu leikinn. Jóhannes Eövaldsson lék ekki meö Celtic-liðinu. Islendingar með enga langskyttu • þeir hafa hingað tíl verið þekktír fyrir skothörku sína Þaö vakti mikla athygli i V-Þýskalandi, aö tslendingarn- ir sem leika meö v-þýskum liö- um — Björgvin Björgvinsson, Gunnar Einarsson og Axel Axelson, voru ekki f Islenska iandsliöinu og einnig aö ólafur H. Jönsson var ekki heldur i liö- V-þýskir blaöamenn áttu erfitt meö aö skilja þaö aö ekki haföi einusinni veriö rættviö þá Björgvin, Gunnar og Axel, sem eru meöal markhæstu manna i „Bundesligunni” — og einnig eru þeir meöal stigahæstu. manna i einkunnagjöf v-þýska handknattleiksblaösins „Deutsche Handballwoche”. Þar hafa þeir skotiö mörgum af leikmönnum v-þýska landsliös- ins aftur fyrir sig. Þá vakti þaö athygli, aö engin öflug stórskytta var i islenska landsliðinu, en landsliö Islands hefur fram aö þessu veriöþekkt fyrir stórskyttur sinar — enda islendingar þekktir fyrir skot- hörku. — „Þaö kom mér á óvart aö Islendingar voru ekki meö lang- skyttur”, sagöi Paul Tiedeman, þjálfari a-þýska landsliösins, eftir leikinn gegn Islandi. Það er von að V-Þjóöverjar og aörir séu undrandi — fram aö þessu hafa v-þýsk lið sótst eftir lang- skyttum frá tslandi, leikmönn- um eíns og Geir Hallsteinssyni, Einari Magnússyni, Axel Axels- syni, AgUsti Svavarssyni og Gunnari Einarssyni. — Og þá hafa þeir kunnaö aö meta linu- menn, eins og Björgvin Björg- vinsson og Ólaf H. Jónsson. Leikmenn á borö viö þessa er ekki lengur aö finna i Islensku landsliöi — þar ræöur meöal- mennskan nií rikjum. —SOS ,4>ai ði ræð ure im rú in * við il Jete ir V /a rc l — þegar hann er í ham”, sagði Alan Mullery, framkvæmdastjóri Brighton, sem sigraði Bolton - 2:0 — Það ræður engin vörn við Peter Ward, þegar hann er i þessum ham, sagði Alan Mullery, framkvæmdastjóri Brighton, eftir að strákarnir hans höfðu unnið góðan sig- ur 2:0 yfir Bolton. Peter Ward — hinn 21 ár miðherji Brighton, var heldur betur í essinu sínu.— Hann skoraði bæði mörkin og hefur hann nú skorað 7 mörk í siðustu fimm leikjum Brighton. LIVERPOOL.. slapp með dæmd á bakvörðinn Colac, sem „skrekkinn” þegar Dýrlingarn- felldi Kenny Dalglish inn i vita- ir frá Southampton komu i teig — og Liverpool átti siðan að heimsókn á Anfield Road. 2 ára fá aöra vitaspyrnu rétt fyrir sigurganga „Rauða hersins” á leikslok, þegar Dalglish var heimavelli var i hættu þar sem aftur felldur inn i vitateig. Phil Boyer kom Southampton yfir 1:0 með góðu marki á 30. min., eftir að Charlie George og Mike Channon höföu brotist i gegnum hina sterku vörn Liver- pool, en Terry McDermott jafn- aði úr vitaspyrnu, sem ‘var 1. DEILD Liverpool .... 23 14 7 Man.Utd.....24 13 7 Arsenal..... 25 9 10 Norwich.....25 9 10 Southampton.25 11 5 Aston Villa ... 23 9 9 Ipswich.....25 12 Leeds........25 9 Nottm.For. .. 24 11 Middlesbro. .. 24 10 C.Palace.... 24 8 10 Wolves.......23 10 5 Coventry.....25 11 2 Man.City.... 24 9 5 Everton.....25 6 10 Brighton....24 8 WBA..........24 6 Stoke .......24 6 BristolCity ..25 5 Derby.......25 6 Boiton.......24 1 2 50: 15 35 3 37:17 33 6 28:20 28 6 38:33 28 9 37:30 27 9 5 29:23 27 3 10 34:30 27 9 7 29:30 27 4 9 36:30 26 6 8 25:22 26 6 27:25 26 8 29:29 25 12 37:43 24 10 26:36 23 9 30:32 22 610 33:36 22 810 32:35 20 7 11 26:35 19 8 12 21:36 18 4 15 23 37 16 9 14 16:41 11 2. DEILD Chelsea .25 15 3 7 44 : 28 33 Newcastle .. .25 13 7 5 39 :28 33 Luton .25 11 10 4 43: ; 27 32 Leicester ... .25 11 9 5 40: : 25 31 Sunderland . .25 12 5 8 38: :31 29 Birmingham .24 12 5 7 31: : 24 29 West Ham... .23 12 3 8 30: : 23 27 Wrexham ... .25 12 3 10 30: : 27 27 QPR .24 10 5 9 43: 32 25 Preston .25 7 11 7 33: :30 25 Swansea .... .25 10 5 10 26: 32 25 Orient .24 8 9 7 29: :36 25 Notts.Co .25 8 8 9 35: :31 24 Cardiff .25 9 5 11 23: 31 23 Cambridge.. .25 6 10 9 32: : 23 22 Watford .24 6 8: 10 19: :26 20 Shrewsbury . . 25 8 3 14 31: 36 19 Oidham .23 6 7 10 24: :30 19 Bristol R. .. . .24 7 5 12 33: : 40 19 Burnley .25 5 9 11 28: 42 19 Charlton .... .24 5 7 12 21: 40 17 Fulham .23 6 3 14 35: 43 15 Arsenal tapaði á High- bury 17 ára Blökkumaður — Terry Connor, tryggði Leeds sætan sigur 1:0 yfir Arsenal á High- bury. Leedsliðið, sem lék án Al- an Curtis og Ray Hankin (meiddir) baröist — barðist hetjulega — og Leeds hafði einnig heppnina með sér. Frank Stapleton átti skot i stöng á Leeds-markinu og Graham Rix skaut i slána. Richards og Peter Daniei skor- uðu mörk Úlfanna, sem unnu öruggan sigur 3:0 yfir Bristol City. PAUL MARINER... skoraöi sigurmark (1:0) Ipswich gegn Stoke — og hefur Ipswich unnið 9 af siðustu 11 leikjum liðsins. Skemmtilegur leikur á Ayresome Park 30 þús. áhorfendur sáu Middlesbrough og Manchester United gera jafntefli 1:1 — i opnum og mjög skemmtilegum leik. Micky Thomas skoraöi mark United á 36. min. eftir sendingu frá Steve Coppell , en rétt fyrir leikshlé átti „Boro” að fá vitaspyrnu, þegar Júgóslav- inn Bosco Jankovik var felldur inn i vitateig. Dave Armstrong jafnaði 1:1 fyrir „Boro” á 64. min. — meö glæsilegu skoti. Lið- in skiptust á um að sækja og bjargaði John Graggs skoti frá Micky Thomas á marklinu og Garry Bailey, markvörður United, varði eitt sinn snilldar- lega — skot frá Armstrong. KEITH ROBSON... skoraöi sigurmark (1:0) Norwich gegn Coventry á Carrow Road. IAN WALSH... skoraði bæöi mörk Crystal Palace gegn Derby — 2:1, en Keith Osgood skoraði mark heimaliösins. Forest komið á skrið Evrópumeistarar Notting- ham Forest eru nú komnir á • PETER WARD... hefur veriö skrið — unnu sigur 3:1 yfir W.B.A. á City Ground. Cyrille Regis skoraði fyrsta mark leiksins — 1:0 fyrir Albion, meö glæsilegu skoti. Forest tók siöan leikinn I sinar hendur i seinni hálfleik og skoruðu þá þeir David Needhani, Trevor Franc- is og Viv Andcrson. COLIN GIBSON... bakvörður- Aston Villa og Terry Donavan skoruðu fyrir Villa, en Peter Eastoe skoraði fyrir Everton. 32.251 áhorfendur voru á Úrslit urðu þessi i ensku knatt- spyrnunni á laugardaginn: 1. DEILD: Arsenal-Leeds .............0:1 Aston Villa-Everton........2:1 Boiton-Brighton............0:2 Derby-C. Palace ...........1:2 Liverpool-Southampton......1:1 Man. City-Tottenham........1:1 Middlesb.-Man. Utd.........1:1 Norwich-Coventry...........1:0 Nott .For.-W.B.A...........3:1 Stoke-Ipswich .............0:1 Wolves-Bristol C...........3:0 2. DEILD: Bristol R.-Birmingham.....1:0 Burnley-Swansea ..........0:0 Cambridge-Shrewsbury......2:0 Cardiff-Wrexham ..........1:0 Charlton-Orient...........0:1 Chelsea-Newcastle.........4:0 Luton-Leicester...........0:0 Preston-Fulham ...........3:2 Q.P.R.-Notts C............1:3 Sunderland-Oldham.........4:2 West Ham-Watford..........1:1 v f -_-v' ^ á skotskónum að undanförnu. Stamford Bridge i London, þar sem Chelsea vann stórsigur — 4:0 yfir Newcastle. Mike Fillery skoraöi fyrsta mark Chelsea á 39. min. eftir sendingu frá „gamla brýninu” Ron Harr- is, sem lék sinn 641 leik fyrir Lundúnaliðið. Þegar aðeins 2 min. voru búnar af seinni hálf- leiknum, var staðan orðin — 3:0. Fyrst skoraöi David Barton sjálfsmark og rétt á eftir skor- aði Clive Walker, en Tommy Langley skoraöi fjórða mark Chelsea. ALAN BROWN... skoraði „Hat-trick” fyrir Sunderland — á aðeins 13 min. gegn Oldham, en „Pop” Robson skoraöi fjórða markið i sigurleik Sund- erland — 4:2. Þeir Stainrod og Atkinson skoruðu fyrir Oldham. BRISTOL ROVERS... sem er framkvæmdastjóralaust, vann góðan sigur 1:0 yfir Birming- ham, með marki frá Penny. Wilf Roston skoraöi fyrir Wat- ford, en John Pike jafnaöi 1:1 fyrir West Ham. Clive Allen skoraði fyrir Q.P.R., en þeir Christie, Hooks og Hunt svör- uðu íyrir Notts County. Ronnie Moore skoraði sigurmark Car- diff — 1:0 gegn Wrexham. SOS lUIIIIMIfl GLEN HODDLE jGlæsimark Hoddle! — þegar Tottenham náði jafntefli 1:1 á Maine Road Glen Hoddle — hinn 22 ára miðvallarspilari Tottenham og enska landsliösins, tryggði Lundúnaliðinu jafntefli 1:1 á Maine Road gegn Manchester City. Hoddle skoraði eitt af glæsimörkum sinum — með þrumuskoti af 23 m færi, eftir aö Argentinumaðurinn Ardiles ——I haföileikið vörn City grátt — og sent knöttinn til Hoddie. Það þurfti að stööva leikinn i 10 min„ þar sem annar linu- vörðurinn — John Callaghan, missteig sig. Tottenham byrjaði leikinn vel, en þaö var City sem skoraði fyrsta markið. — Mike Robinson skoraði úr vitaspyrnu ©' á 20 min. Tottenham gafst ekki uppog á 78. min. skoraði Hoddle glæsimark sitt með viðstöðu- lausu skoti. Joe Corrigan, markvöröur City, varöi mjög vel I leiknum — og þar á meðal varði hann einu sinni glæsilega frá Ricardo Villa. —SOS Æfingaskór kr. 9.745,- 26.895.- 7 geröir Körfuboltaskór kr. 15.900.- Póstsendum. Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SIMI 1-17-83 • REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.