Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 22. janúar 1980 17. tölublaö—64. árgangur Eflum Tímann Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ¦ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Brennsla kola i stað ollu hjá SR: Hagkvæmni og tækni- leg atriði til afliugunar Niöurstööur væntanlegar innan skamms JSS — „Hugmyndin um brennslu kola f staft oliu er nú i athugun með tilliti til hagkvæmni og tæknilegra atriöa", sagði Bragi Ingólfsson verkfræðingur hjá Sementsverksmiðju rikisins á Akranesi f viðtali við Timann. Sagði Bragi að ef af þessari breytingu yrði, þyrfti að flytja inn um það bil 20.000 tonn af kolum á ári. Kolin þyrfti að mala hér og væri þeim siðan blásið inn á ofn- inn eins og oliunni, þannig að ekki þyrftu að koma til stórfelldar breytingar á tækjabúnaði. Að visu þyrfti að kaupa mölunartæki og koma upp geymslu fyrir kolin og mætti e.t.v. gera ráð fyrir að þær framkvæmdir kæmu til með að kosta 2-300 milljónir, en kostn- aðurinn hefði ekki verið reiknað- ur út enn. „Ef við flyttum innkol i dag,þá myndu gjöldin nema um 500 mill- jónum á ári, miðað við migildandi verðlag", sagði Bragi. „Munur- inn á olhi- og kolaverði er svo gff- urlegur. En þess ber að geta að þarna kemur ýmis rekstrarkostn- aður á móti. I fljótu bragði virðist þetta vera sjálfsögð ráðstöfun." Þá sagði Bragi að verið væri að athuga möguleika á staðsetningu á tækjunum og kostnað i sam- bandi við það. Fyrirtæki það er- lendis sem hefði séð um allan vélabiinað i verksmiðjuna á sln- um tima væri nú til ráðgjafar i þessu máli og væru niðurstöður væntanlegar innan skamms. Aðalhluthafi Kreditkorta hf. Stjórnarformaður tveggja gjaldþrota- fyrirtækja fyrir skiptarétti HEI — Nýlega var kynnt fyrir fjölmiðlum stofnun fyrirtækis- hs Kreditkort h.f., sem hyggst bjóða fólki upp á viðskiptahætti að erlendrifyrirmynd, þar sem handhafi litiLs plastkorts, getur tekið út vörur og þjónustu fyrir 200-800 þús. króna upphæð mánaðarlega gegn framvisun kortsins. Forsvarsmenn fyrirtækisins hyggjast fara hægt af stað, þ.e. að korthafar verði ekki nema 1 til 2 þiísund I upphaf i. Miðað við þessi umsvif og 500 þtis. króna mánaöarlega meðaltalsúttekt geta umsvifin þó numið allt að einum milljaroi mánaðarlega. Greiðsla fyrir hvert kort er 6 þús. kr. I upphafi og þaö gildir í 6 mánuði. Kortagjaldið eitt get- ur þvi numið allt að 24 milljón- um kr. I ár. Við kynningu á þessum nýju viðskiptaháttum hefur áhersla verið lögð á, að allt byggðist þetta á gagnkvæmu trausti i viðskiptum. Sennilega er hinu óvenju mikla hlutafé Kreditkort r ¦ i i ¦ i i i i i i ¦ i i i ¦ ¦ i i i Svavar til forsetans: Var þetta siðasti fundurinn undir forsæti Svavars Gestssonar? Myndin var tekin á viftræftuf und- inum slðdegis f gær. ..Alvarlegur halli gg verðhækkanir siðar" — telur Þjóðhagsstofnun munu fylgja hugmyndum Alþýðubandalagsins Svavar Gestsson alþingis- maður, sem leitt hefur viðræður um stjórnarmyndun nú siðustu dagana, gengur fyrir hádegi I dag á fund forseta islands og gerir honum grein fyrir'-gangi mála. Siðla i gærkveldi var talið að Svavar myndi annað hvort skila af sér þvi umboði, sem hann hafði fengið til stjómarmynd- unar.eða skýra forsetanum frá þvi að hann myndi reyna ein- hverja aðra möguleika en vinstri stjórn. 1 viðræðunum undanfarna daga hafa tillögur Alþýöu- bandalagsins verið lagðar til grundvallar. Samkvæmt áliti Þjóðhagsstofnunará tillðgunum „Mýtur að fylgja þeim alvarleg- urhalli áríkissjoðiogmisvægi á lánamarkaði sem kæmi fram I viðskiptahalla og/eða verð- hækkunum siðar". Eftir þvi sem næst verður komist hafa alþýðuflokksmenn tekið mjög illa á tillögur Al- þýðubandalagsins og ekki ljáð máls á stjórnarmyndun á grundvelli þeirra. Framsóknar- menn óskuðu sérstaklega eftir áliti Þjóðhagsstofnunar og munu hafa bent á að taka yrði tillit til hinna alvarlegu athuga- semda stofnunarinnar við frek- ari samkomulagsumleitanir. Eins og fram kemur i ályktunarorðum Þjóðhagsstofn- unar, sem vitnaö var til hér að framan, fela tillögur Alþýðu- bandalagsins i sér fjármunatil- færslur sem veita viðnám til mjög skamms tima, en þá má gera ráð fyrir að stiflan bresti með nýrri holskeflu öðaverð- bólgunnar, nema þá því aðeins að ytri skilyrði þjóðarbtisins hafi af einhverjum ástæðum bataað mjög verulega. Mikilvæg undirstöðuatriði I tillögum Alþýðubandalagsins eru veruleg framleiðniaukning i undirstöðuatvinnuvegunum þegar á þessu ári, en kunnáttu- meiin hai'a látið i ljós það alit að þær hugmyndir séu alls ekki raunhæfar. Þá gerir Alþýðu- bandalagið ráð fyrir nýjum veltuskatti einkum á verslunina en slfkt er talið að hafa myndi mjög alvarleg áhrif á stöðu dreifbýlisverslunarinnar. Þá er ráð fyrir þvi gert I tillögunum að framkvæmd verði almenn niðurfærsla verðlags, en bent hefur verið á að illgerlegt sé að framfylgja slikri niðurfærslu enda myndi htin þá einkum bitna á þeim sem best hafa staðið i skilum t.d. með opinber gjöld. Er talið að slfk aðgerð, auk hins nýja veltuskatts, myndi geta haft hrapallegar af- leiðingar einkum fyrir dreif- býBsverslun og þjónustustörf. h.f., sein sagt er nema 50 milljónum.ætlað að auka traust á fyrirtækinu. Við könnun i f irmaskrá vekur þó athygli að lang stærsti hluta- hafinn af 25 alls með hlutafé að upphæð 9,9 milljónir er Magnús K. Jónsson fyrrverandi stjórnarformaður I fyrirtækjun- um Myndiðjan Astþór h.f. og Astþór Magnússon h.f., er þeir feðgar Astþór og Magnús ráku i sameiningu þar til þau urðu gjaldþrota á s.l. ári, sem kunn- ugt er. Gjaldþrotamál þau eru til rannsóknar fyrir skiptarétti Reykjavíkur og eru kröfur sagðar nema tugum milljóna króna. Sterkur orðrómur komst þá á kreik um málamyndagern- inga og undanskot eigna sem ekki verður neinn ddmur á lagður hér. Frd gjaldþroti fyrmefndra fyrirtækja hefur Magntis K. Jónsson rekiö fyrirtækin Mynd- verk og Girómyndir, sem einka- fyrirtæki á sama stað og gjald- þrotafyrirtækin voru til husa áður. t ljósi þess að húseignir Magnúsar að Hólastekk 6 og Dugguvogi 7 eru báðar mikið skuldfestar i veðmálabókum Reykjavikur, m.a. með gengis- tryggðum lánum og hafa auk þess verið auglýstar á nauðungaruppboðum verður ekki annað ráðið en aö greiðslu- erfiöleikar hafi hrjáð rekstur Magnúsar. Ekki er ætlunin með þessum framhald á bls. 19. Utanþings- stjórn í sjónmáli? — Jóhannes Nordal til fundar við forseta ísiands HEI — Sterkur orðrdmur gekk oröio um það meðal stjórnmála manna og fieiri I gærkvöldi, aö forseti isiands iiiuni nú alvui- lega vera farinn að velta fyrir sér að koma l veg fyrir öllu iengri stjómarkreppu meft þvl að fela iiunini utan þings stjérn- armyn.aunarumboö sem fyrst Það hefur slyrkt þeiinan orft- íóm, aft samkvæmt lieiiiiiltíiim sem taldar eru áreftanlegar muni Jóliannes Nortlal hafa séstfara á fund forsetans sem þykir eindregift benda til þess, áð fors eti hafi rætt við hann um möguleika a myndun utan- þingsstjórnar. Menn Iiöfðu hinsvegar ekki ákveftnar skoftanir á þvi, hvort forsetinn gripitil þessara úrræðastrax I næsta leik, efta hvort hann lok- afti hringnum meft þvi aft fela Benedikt Gr öndal umboft fyr s t, sem almennt er talift vonlaust um aft skili árangri, frekar en fyrri tilraunir stjérnmála- inaniianiiu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.