Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 2
2 MiOvikudagur 30. janúar 1980 Frá Þorlákshöfn Þorlákshöfn: Afli fádæma lélegur AM — „Hér hefur afli veriö meO fádæmum lélegur”, sagöi Gestur Amundason i Þorlákshöfn þegar viö hringdum til hans i gær, „sennilega meö þvi allélegasta sem hér hefur oröiö”. Gestur sagöi, aö bæöi heföi tlö- arfar veriö stirt og auk þess vant- aö allan ufsa f aflann, sem oft heföi bjargaö málunum i janiiar. I fyrra var afli oröinn gööur á þessum tima, en nú munu ekki komin á land nema 4-500 tonn. Frá Þorlákshöfn eru fjórir bátar byrjaöir linuróöra og hafa þeir veriömeö2-4 tonnafgóöum fiski I róöri. A net róa 12-15 bátar og hefur afli þeirra veriö mjög léleg- ur. Grhdavlk Grindavik: 1600 tonn komin á land AM — „Fiskiri er hér afar litiö, enda sifelldur austanstormur og varla friöurfyrirbátana aö draga nema þrjár til fjórar trossur”, sagöi Riinar Steingrimsson, vigt- armaöur I Grindavik, sem viö ræddum viö i gær til þess aö leita frétta af aflabrögöum á nýbyrj- aöri vertiö. Frá Grindavik hafa nú 32 heimabátar hafiö róöra og nokkr- ir aökomubátar hafa lagt þar upp, þó færri en oftast áöur. Á land iGrindavikeruaöeins komin 1600 tonn af bolfiski þaö sem af er jandar, en fyrstu bátarnir komu meöafla aö landi hinn 3ja sl. Bát- arnir eru ýmist á netum eöa iinu, 60-70 tonna bátar á linunni, en 100-150 tonna bátar á netunum. Hefur bátum á linunni gengiö ill- skár en netabátunum, en hjá þeim hefur veriö hiö mesta hörm- ungarástand, aö sögn Rúnars. t fyrra var vertiö léleg til aö byrja meö i janúar, en eftir þann 20. glæddist afli og var oröinn all- góöur um þetta leyti. Siglufjörður: Rýr netaafii en allt gott hjá togurunum AM — „Hér hefur aflinn verið fremur rýr I janúar, en þó glæöst seinni hluta mánaöarins”, sagöi Jónas Björnsson, vigtarmaöur á Siglufiröi. Jónas sagöi, aö bátarnir sem frá Siglufirði róa væru fremur smáir 12-30 lestir. Þetta eru 7-8 bátar og róa þeir með net og verka flestir afla sinn sjálfir. Þvl kvaðst hann ekki geta sagt hver aflinnværialls.ensáhæsti mundi vera meö um 60 tonn. Skuttogararnir þrir hafa aflaö allvel þaö sem af er, miöaö viö leiöinlegar gæftir, en tiö hefur veriö stirö til sjávarins, þótt af- bragös veöur sé I landi. Geysim ikil loöna hefur borist til Siglufjaröar og sagöi Jónas, aö þar væri bú búiö aö landa marg- falt meiruen á sama tlma I fyrra. 1 frystihdsi Þormóös ramma á Siglufiröi tsaf jöröur ísafjörður: Lítíll afU að lokinni ágætri haustvertíð AM — Línuafli hjá lsafjaröarbát- um hefur veriö heldur I lakara lagi frá áramótum, aö sögn Jóns Páls Halldórssonar á ísafiröi, en þaðan eru geröir út þrlr llnubát- ar, auk togaranna þriggja, Hæsti llnubáturinn mun nú kominnmeöum 150 tonn, og þykir mönnum þetta minna aö vonum en búist var viö eftir ágæta haust- vertiö. Afli togaranna hefurhinsvegar verið þokkalegur og voru þeir allir þrlr aö landa, þegar viö ræddum viö Jón I gær. Var aflinn frá 140-160 tonn. Tiöarfar hefur veriö heldur risjótt i janúar vestra, en slöustu þrjá dagana sagöi Jón hafa skipt um og veriö mjög fagurt veöur og logn og bllöa um allan sjó. Mikil loöna berst nú til verksmiöjunnar á Bolungarvík og búist viö aö all- ar þrær mundu fyllast þar i gær. Höfnin f Neskaupstaö Neskaupstaður: Ötið og tregt fiskíri AM — „Hér hefur veriö ótiö og fiskiri veriö tregt hjá þeim tveim togurum sem veriö hafa i gangi Bjarti og Birtingi,” sagöi Þóröur Þóröarson, vigtarmaöur á Neskaupstað þegar viö ræddum viö hann I gær. Baröi hinn nýi er hins vegar væntanlegur til Neskaupstaðar i dag. Afli togaranna er aðeins um 400 tonn frá áramótum, en auk þess hafa fjórir smábátar róiö meö linu frá Neskaupstaö. Hjá þeim hefur aflinn verið tregur, um 100 kg. á bjóö. Börkur var væntanlegur til Neskaupstaöar aö noröan meö fullfermi I gærkvöldi. Þóröur sagöi aö tiö heföi veriö umhleypingasöm til sjávarins þaö sem af er mánuöinum, en besta veöur I landi. Aflinn I fyrra heföi einnig veriö lakur á þessum tlma, eöa svipaöur og nú, en janú- ar væri gjarna daufur þar eystra. Félagslíf á Neskaupstaö stendur hins vegar meö blóma og i gærkvöldi frumsýndi Leikfélag Neskaupstaöar Andorra eftir Max Frisch.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.