Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 13
Miftvikudagur 30. janúar 1980 13- Kvenfélag Háteigssóknar: Aðalfundurinn verður þriðju- daginn 5. febrtíar kl. 8:30 i Sjó- mannaskólanum. Mætið vel og takið meö ykkur nýja félaga. Næsti fundur Fuglaverndarafé- lags islands verður haldinn i Norræna húsinu fimmtudaginn 31. janúar 1980, kl. 8.30 e.h. Dagskrá um fugla og fuglafrið- un i landi Reykjavikurborgar og nágrenni. Flytjandi er Öli Vil- hjálmsson liffræðingur. öllum erheimill aðgangur. — Stjórnin. Fundur Samtaka herstöðva- andstæðinga á tsafirði hald- inn 21. jan. 1980 fordæmir hernám Sovétrikjanna á Afghanistan og Vietnams á Kampútseu. Fundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við baráttu þjóða Kampútseu og Afganistan fyrir sjálfstæði sinu og tilveru- rétti. Barátta þessara þjóða er nátengd baráttu islenskra her- stöðvaandstæðing en mun örlagarikari nú sem stendur. Fundurinn skorar á alla unn- endur þjöðfrelsis að láta heyr- ast til sin og gripa til tUtækra aðgerða til stuðnings baráttu þessara þjóða. Félagsfundur Framtiðar- innar, haldinn 17. janúar, 1980 i kjallara Casa Nova samþykkir eftirfarandi: Fundurinn fordæmir sér- hverja tUraun stórveldanna til að brjóta undir sig sjálfstæöar þjóðir. Iþvi sambandi fordæmir fundurinn sérstaklega innrás Sovétrikjanna i Afganistan. Innrás þessi sannar enn einu sinni hvert eðli Sovétrikjanna er og að sjálfstæði annarra rikja skiptir þau engu máli. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir smá- þjóðir að tryggjaöryggisitt. Þvi skorum við á rikisstjórnina að mótmæla kröftulega innrás Sovétríkjanna i Afganistan. Stefán Guðlaugsson, 4.-T, Jóhanna Gisladóttir, 4.-T, Lóa Kristjánsdóttir, 4.-T, Gunnar Jóhann Birgisson, 6.-M, Ólafur Hilmar Sverrisson, 6.-Y, Baldur P. Erlingsson, 4.-T, Jón AtU Benediktsson, 6.-X, Anton Pjetur Þorsteinsson, 5.-S, Karl K. Andersen, 5.-S. THkynningar Frá Langholtssöfnuði. Séra Arelius Nielsson, prestur I I Langholtssóknhefurnú'látið af störfum sem kunnugt er. Hann hefur verið prestur Langholts- safnaðar frá þvi hann var stofn- aður, eða 27 ár. Rúman áratug var hann einn um starfið, en þá var söfnuður- inn orðinn það fjölmennur, aö ástæöa þótti til að prestar hans yrðu tveir. Hlaut þá kosningu séra Sigurður Haukur Guðjóns- son, sem nú við brottför séra Areliusar verður einn prestur safnaðarins, enda hefur ibúum sóknarinnar fækkað mjög sið- ustu ár. Á aðalfundi safnaðarins, sem haldinn var um miðjan des. s.l. afhenti séra Árelíus söfnuði si'n- um að gjöf eina miUjön króna án skilyrða. Þótti það stór- mannalega gert, enda mun slikt fátitt. Gera má ráð fyrir, að þessi peningagjöf renni að miklu leyti til byggingar kirkju þeirra, sem nú er unnið að. Það er örðugt á þeim verðbólgutim- um, sem nú ganga yfir, að reisa vandaða kirkju, og má segja, að bygging þessi sé allt of skammt á veg komin. Siðustu guðsþjónustu sina sem þjónandi prestur i Lang- holtssókn flutti Séra Árelius siö- asta sunnudag nýliðins árs. Var til hennar vandað og hún mjög áhrifamikil. Fjölmenni var svo mikið, að ekki gátu allir fengið sæti. Messunni var útvarpað. Sóknarnefnd og safnaöarfélög höfðu gert ráð fyrir að kveðja prest sinn með virðulegu sam- kvæmi, en hann baðst eindregið undan þvi. En stjórnir Kven- félags og Bræðrafélags safn- aöarins buöu honum þá til kaffi- drykkju hinn 6. jan. s.l. og þá var honum afhent aö gjöf ávisun á ferð til Landsins helga. Tók hann móti henni með innilegu þakklæti, kvaö sig lengi hafa dreymt um ferð á þá helgu staði. Minningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Hallgrims- kirkju I Reykjavík fást i Blómaversluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkju- felli, versl. Ingólfsstræti 6, verslun Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & Örlygi hf. Vesturgötu 42, Biskups- stofu, Klapparstig 27 og i Hall- grimskirkju hjá Bibliufélag- inu og hjá kirkjuverðinum. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. Enn um aldamót Ingunnarstöðum 23.01.1980. Herra ritstjóri. 1 blaði þinu 22. janúar 1980 er birt bréf frá Svövu Valdimars- dóttur, þar sem hún segist skýra aldamótaruglinginn. En ferst það heldur óhönduglega. I bréf- inu segir meðal annars: „Tuttugustu öldinni lýkur 31. des. 1999. Tuttugasta og fyrsta öldin fæðist 1. jan. 2000”. Þetta er alrangt.Og mun ég leitast við að rökstyðja mitt mál. Samkvæmt timatali voru tók árið eitt eftir Krists burð við af árinu eitt fyrir Krists burð, en ekki árinu núll.Og þar sem 10 ár eru i einum áratug og 100 ár i einni öld eins og allir vita, þá hlýtur fyrsta áratugnum að hafa lokið 31. des. árið 10 og fyrstu öldinni 31. des. árið 100, þar af leiðir aö tuttugustu öld- inni lýkur 31. des. áriö 2000. Ég <i*8 fæ nú ekki séð, að neitt sé rugl- ingslegt við þetta, að minnsta kosti er þetta öllu skiljanlegra (vona ég) heldur en bréf Svövu. En þar færir hún, að mér skilst, rök fyrir allt ööru en hún ætlar þar sem stendur: „Enginn heldur upp á afmæli fæðingar- ár sitt” og „Hún Cöldin) hagar sér eins og maöurinn — lifir fyrsta árið — og afmælisveislan að þvi loknu”. Ef öldin fær hjá Svövu að „lifa” fyrsta árið áður en* hún heldur „afmælisveisl- una”, þá fæ ég ekki skiliö, af hverju hún má ekki lika „lifa” hundraðasta áriö áður en slegið er upp i gleðskap. Svava spyr 1 lok bréfs sins: „Má ekki fagna nýrri öld 1. janúar 2000?” Það banna það sjálfsagt engin lög, en það virö- ist álika gáfulegt og að fagna nýju ári á gamlársdag. Virðingarfyllst, Bergþór G. Jónsson, Ingunnarstöðum, Geiradal, A-Barö. NB: Svava Valdimarsdóttir hefurbirt i blööum greinarkorn, þar sem hún visar á bug þeim ályktunum, sem hér eru nefnd- ar, og segist hún hafa komist við nánari Ihugun að sömu niöur- stöðu og höfundur þessara oröa. eic,um wí> nú ueen V/ö HfíMNiCr&e< } Þfít> e/Nfí, HfíHN Q-ETUt, e#fíO STELfíl f“>' UYfíÐ M£6 VIE> L/W6UM ÞfíO RF YKKUiZ B'órfíRN/B- voeu efí&trz DfE/fíD/B 'I •f/u 'fíBfí At UN fíD N/E7T/ LLONCrö MfíHNfí. EHFI&fí! SVO 'edr fCTLfí Y EF fíú LENDIR BfíRfí fíDSHOÞf I j STSINlNUn, KlðrtlOll /fm RRLfíN&UR, Co&rlNHI-M ** SKfíiTU &KM á Igff GI6JR MIC, nc 11 Nfífíée i!iti dOTT< Ofí þú HSfíUlL KOffílÐ^ fíFTUB NlEO DfíFNÍUOGr £SMU • SOHNUÞU& ÞtO fífíGl&fí GfímLfí ? #í' 'ri ÞO HEfíUB VER.l6rrtK.5Y0 J hO (&Ð...'£Cr,VEIT EKKI ERT HYEZNIÚC EGGET ÞfíYK-J [BU/iNN RO *>ER FY/SIRHJÚKRUNINfí [fíOÞYI. IN£RNIóLl£XJEV þfiD BABNI/jU'i AaPflfiKRE -r—___(oáSPfíR^f tY MRIÍ 4/16 VA sxRÍMSL/saeeF/o fírrr HSFuR VfílDlbhY/ fíO CrtfUR/NN fSO/ST HEYROU NL/ 3TU.es/ HCLSTU V/fífí/LEGrfí fíO fíO CrfFT/fí. OfíOafíÖ fíLlfí ME0 ÞESSU --------=7 ÞÍAJU 2 Þ/ÐMUNOUO VCRÐfí HtSSfí- fílt.7, SEffí 'ea ÞURFT/ VfíR , srurr SENfí, ÞfíR sem STO/Z oa LoO/N StSEfíNfí fífí-flv G/UNi/. ■■■OG MEO ÞCTTfí S/fífffíT/e/6/ stm ÚT&fíNGSfíUNtrr HEF0! E6 GETfíD QÚ/& T/L HílL- /nlÁ'Lfí MYNO' FUUm LEN6D © Bvlls /f/ ÖCr HVfíÐ ÆTLftS&U <9i9 GSRfí ') NjfíUNU '£G 'fíKVEÐ Pfí£> PEc-fizÉG ezBúrw RÐ Ffí þfí£> H/NGfít>} 6-4 &úp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.