Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 30. janúar 1980 tiftJÓBLEIKHÚSIÐ 3*11-200 NATTFARI OG NAKIN KONA Einþáttungar eftir Dario Fo og Georges Feydeau i þýð- ingu Úlfs Hjörvar og Flosa Ólafssonar Leikstjórar: Brynja Benediktsdóttir og Benedikt Arnason Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Frumsýning i kvöld kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20 Uppseit 3. sýning sunnudag kl. 20 STUNDARFRIÐUR fimmtudag kl. 20 ÓVITAR laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 ORFEIFUR OG EVRIDÍS laugardag kl. 20 Næst siðasta sinn Miðasala 13.15-20. Siníi 1- 1200 3*3-20-75 Bræöur glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólfka bræður. Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir milljón $ draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leik- stjóri: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Auglýsið í Tímanum Hestur í óskilum Á Melum i Leirár- og Melahreppi er i óskilum dökkgrár hestur, fullorðinn, ómarkaður. Sé hans ekki vitjað verður hann seldur á uppboði 9. febrúar n.k. kl. 2 e.h. Upplýs- ingar gefur Eggert Guðmundsson, Melum. Hreppstjóri Leirár- og Melahrepps, Hávarðsstöðum. Verslunarstarf Viljum ráða deildarstjóra til starfa í mat- vöru og búsáhaldadeild að Hvolsvelli. Getum útvegað húsnæði sem er nýtt ein- býlishús til leigu eða sölu. Umsóknir berist fyrir 20. febrúar til kaupfélagsstjórans, sem veitir allar upplýsingar. aupfélaig ^fQangæinga EFLUM TÍMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Síðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- stofutima. Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást í öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. LEIKFELAG :fFl lVIK ; REYKJAVIKUR OFVITINN i kvöld kl. 20.30 fimmtudag uppselt sunnudag kl. 20.30 ER ÞETTA EKKI MITT LIF? miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 KIRSUBERJA- GARÐURINN föstudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningadaga allan sólarhringinn. 3 2-21-40 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. 1-15-44 Jólamyndin 1979. Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks ( „Silent Movie” og „Young Frankenstein”) Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum meistar- ans. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðustu sýningar Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir strfð. Gerð eftir skáldsögu Ind- ríða G. Þorsteinssonar. Leikstjóri: Agúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Sigurður Sigui'jónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. 3* 16-444 Hrottinn Æsispennandi litmynd um eiginmann sem misþyrmir konu sinni, en af hverju? Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. „Simi 1J475. Fanginn í Zenda (The prisoner of Zenda) Spennandi bandarisk kvik- mynd. íslenskur texti. Stewart Granger —■ James Mason. Sýnd kl. 7 og 9. Björgunarsveitin. WALT DISNEY PRODUCTIONS Ný bráðskemmtileg og frá- bær teiknimynd frá DISNEY-FÉL. islenskur texti. Sýnd kl. 5. Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verð- laun i Cannes 1979 fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. lonabíó 3*3-11-82 Gaukshreiðrið (One Flew Over The) (Cucoo’s Nest) Vegna fjölda áskorana end- ursýnum við þessa marg- földu óskarsverðlauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Louise Fletcher. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. S 19 OOO salur/^- i ánauð hjá indiánum Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd með Richard Harris og Manu Tupou. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur úlfaldasveitin Sprenghlægileg gaman- mvnd, og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldu- mvnd fyrir alla aldurs- flokka, gerð af JOE CAMP, er gerði myndirnar um hundinn BENJI. JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONN- ELLY. MIMI MEYNARD. islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05. • salur Hjartarbaninn 7. sýningarmánuður. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 — salur Ö- Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd i litum. Meðal leikara er Kristin Bjarnadóttir. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.