Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 30. janúar 1980 hljóðvarp --- Miðvikudagur 30. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson les framhald þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjö- strand (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- mgar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Elisa- beth Schwarzkopf og Diet- rich Fischer-Dieskau syngja lög úr „Spænsku ljóðabökinni” eftir Hugo Wolf; Gerald Moore leikur á pianó. 11.00 Um Gideon-félagið og stofnanda þess hérlendis. Greineftir Þorkel G. Sigur- björnsson. Guðbjörn Egils- son kennari les. 11.15 Þýsk messa eftir Franz Schubert. Kór Heiðveg- ar-kirkjunnar i Berlín syng- ur. Sinfónfuhljómsveit Berlinar leikur. Organleik- ari: Wolfgang Meyer. Stjórnandi: Karl Forster. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum og lög leikin á ólik hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: ,,Gat- an” eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (23). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. sjónvarp Miðvikudagur 30. janúar 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurinn. Teikni- mynd. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Einu sinni var.Franskur teiknimyndaflokkur i þrettán þáttum, þar sem rakin er saga mannkyns frá upphafi og fram á okkar daga. Annar þáttur. Þyðandi Friðrik Páll Jóns- son. Þulur Ómar Ragnars- son. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Meðal annarsverða myndir um nýjungar i' vefnaði, skrifstofutækni, öryggis- búnaði og prentun. Umsjónarmaöur Sigurður H. Richter. 21.00 Út I óvissuna. Breskur njósnamyndaflokkur í þremur þáttum, byggður á sögueftir Desmond Bagley. Annar þáttur. Efni fyrsta 16.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Oddfriður Steindórsdóttir. Lesnar is- lenskar þjóðsögur og leikin islensk þjóðlög. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái” eftir Per Westerlund. Þýðandi: Stefán Jónsson. Margrét Guðmundsdóttir lýkur lestrinum (7). 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal: Kammersveit Reykjavikur leikur. a. Oktett fyrir tré- blásaraefbr Jón Asgeirsson (frumflutningur), b. Milli- spil fyrir flautu, fiðlu og hörpu eftir Jacques Ibert, og c. Divertimento elegiaco eftir Ture Rangström. (Sið- asta verkinu stjórnar Sven Verde). 20.05 Úr skólalifinu. Um- sjónarmaður: Kristján E. Guðmundsson. Fjallað um nám í bókmenntafræði i heimspekideild háskðlans. 20.55 Visur og kviðlingar eftir Kristján N. Júiius / Káinn. Óskar Halldórsson dósent les og flytur skýringar. 21.10 „Arstiðirnar” eftir Antonio Vivaldi. Akademie-kammersveitin i MQnchen leikur. Stjórn- andi: Albert Ginthör stj. ( Hljóðritun i Háteigskirkju I fyrra). 21.45 útvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A vetrarkvöldi. Jónas Guðmundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 23.00 Djassþáttur. i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þáttar: Háttsettur starfs- maður bresku leyniþjónust- unnar, Slade, þvingar Alan Stewart, fyrrum starfs- mann sinn, til að takast á hendur verkefni á Islandi fyrir þjónustuna. Hann á að flytja böggul frá Keflavik til Húsavikur. Ráðist er á Alan, sem drepur árásar- manninn. Alan ákveður að fljúga til HUsavikur, en lætur vinkonu sina, Elinu, óafvitandi flytja böggulinn landleiðina. Alan er veitt eftirför til HUsavikur og þar er reynt að ræna bögglin- um. Hann neitar að afhenda böggulinn viðtakanda. Þau Eli'nfara i Asbyrgi i fri. Þar ræðst Graham, útsendari Slades, á þau, og Alan særir hann illa. 21.50'Með grasið i skónum. Mynd frá norrænni þjóödansahátið, sem haldin var i Danmörku sumarið 1979, þar sem m.a. kemur fram islenskur dansflokkur. Þýðandi Jakob S. Jónsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok. Vegna hagstæðra innkaupa getum við nú boðið nokkrar samstæöur af þessum vinsælu norsku veggskápum á lækkuðu veröi. Húsgögn og . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettingar simi 86 900 OOOOOO Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjUkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið Simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varlsa apóteka I Reykjavik vik- una 25-til 31.janúar er i Lyfjabúð Breiðholts, einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni. simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. ' Heimsóknartimar á Landakots- spitala : Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Ilofs vallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. jSímabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. „Sjáðu hérna á miðju brjóstine Er þetta ekki hár.” DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavlk- ur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Iþróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skfðalyftum. Slmanúmerið er 25582. Tilkynningar Frá Kattavinafélaginu: Kattaeigendur, merkið ketti ykkar með hálsól.heimilisfangi og simanúmeri. Atthagasamtök héraðsmanna halda árshátið i Domus Medica laugardaginn 2. feb. Miðasala i anddyrifimmtudag og föstudag kl. 5-7. Sýningar Nýja Galleríið Laugavegi 12. Þar stendur yfir samsýning 10 myndlistarmanna, sem sýna alls 56 myndir. Opið daglega kl. 1-6 nema laugardaga kl. 10-4 og sunnu- daga kl. 1-4. Sýningin stendur til mánaða- móta. Fundir Gengið 1 1 Almennur Ferðamanna- 1 Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1 þann 22.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34 1 Sterlingspund 908.55 910.85 999.41 1001.94 1 Kanadadollar 343.15 344.05 377.47 378.46 100 Danskar krónur 7361.05 7379.55 8097.16 8117.51 100 Norskar krónur 8097.60 8117.90 8907.36 8929.69 100 Sænskar krónur 9584.25 9608.35 10542.68 10569.08 100 Finnsk mörk 10779.20 10806.30 11857.12 11886.93 100 Franskir frankar 9817.60 9842.30 10799.36 10826.53 100 Belg. frankar 1415.75 1419.35 1557.33 1561.29 100 Svissn. frankar 24865.05 24927.45 27351.56 27420.20 100 Gyllini 20847.75 20900.05 22932.53 22990.06 100 V-þýsk mörk 23002.35 23060.05 25302.59 25366.06 100 Llrur 49.39 49.51 54.33 54.46 100 Austurr.Sch. 3203.90 3211.90 3524.29 3533.09 100 Escudos 797.60 799.60 877.36 879.56 100 Pesetar 602.90 604.40 663.19 664.84 100 Yen 165.78 166.20 182.36 182.82 Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins i Reykjavik: Heldur sinn árlega skemmtifund fimmtu- daginn 31.janúar kl. 20.30 stund- vislega að Hótel Sögu ( átthaga- sal). Spiluð verður félagsvist og er allt Frikirkjufólk vel- komið og gestir þeirra. Stjórn- in. Kvenfélag Breiðholts efnir til bókmenntakynningar fimmtu- daginn 31. jan. kl. 20.30, I sam- komusal Breiðholtsskóla. Rithöfundarnir Auður Har- alds, Asa Sólveig og Norma Samúelsdóttir, lesa úr verkum sinum, ræða þau og svara fyrir- spurnum fundargesta. Nú gefst tækifærið fyrir áhugafólk að koma á fundinn og kynnast upp- rennandi skáldum. Kvenfélag Hreyfils: Fundur I Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.30. A fundinn kemur góður gestur með gagn- legan fróöleik, takið eiginmenn- ina með. Stjórnin. Aðalfundur kvenfélags Ar- bæjarsóknar: Verður haldinn mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30 i Safnarðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.