Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 4
í spegli tímans ___*■_c__________ Miðvikudagur 30. janúar 1980 bridge Með skemmtilegri útsjónarsemi og samvinnu, tökst AV, i spili dagsins, að hnekkja 2 spöðum suðurs. Nor ður S. GlO H. G63 T. 962 L. AG762 Vestur Austur S. 853 S. A74 H. D752 H. A8 T. AD4 T. G873 L. D83 L. 10954 Suður S. KD962 H. K1094 T. K105 L. K Suður Norður lspaði lgrand 2 hjör tu 2spaðar pass Vestur spilaði út laufaþrist og sagn- hafi setti litið i borði. Austur lét fjark- ann, þannig að þegar sagnhafi tók á kónginn, var kóngurinn augljóslega ein- spil. Suður spilaði nú spaða á gosann og aus tur tók á ás . Aus tur s á að til að bana spilinu, þurfti a.m.k. tvo hjartaslagi og helst hjartatrompun. Hann spilaði þvi hjartaáttunni, suður lét lifið og vestur átti slaginn á drottningu. Vestri fannst nú líklegt að austur ætti einspil i hjarta, annars væri hann varla að fria hjarta- slagi fyrir sagnhafa, en þó fannst honum enn undarlegra að sagnhafi skyldi ekki hafa stungið upp hónor. Hann grunaði fljótt hið rétta i málinu, spilaði hjarta á ás austurs, fékk tigul til baka og gaf austri hjartastungu. Tigulásinn varö siðan sjötti slagur varnarinnar. skák A minningarmóti Tschigorins áriö 1973 kom þessi staða upp i skák þeirra Hennings og Korenskijs. Það er Henn- ings sem á leik og hann sér skemmtilega fléttu sem gerir út um frekara tafl. Kor enskij. — Ég verð að hugsa mig betur um. Albert kærir sig ekkert um að gleyma óbrotnum uppruna sinum. 3212. Lárétt I) Viðbót,- 6) Boröa.- 7) Roti,- 9) Vatn.- II) 51.-12) Eins,-13) Æöa,-15) Alpist,-16) Lik,- 18) Tungumáliö.- Lóörétt 1) Land,- 2) Afsvar.- 3) Röö.- 4) Sár,- 5) Nesið.- 8) Fljótið,- 10) Skelfing.- 14) Elska,- 15) Ráf.- 17) Spil.- Ráðning á gátu No. 3211 Lárétt 1) Galdrar.- 6) Ara.-7) Alt.-9) Kös,- 11) UO,-12) Ra,-13) Tif,-15) Agn,-16) Rám,- 18) Rjóöara.- Lóðrétt 1) Grautur,- 2) Lát.- 3) DR.- 4) Rak,- 5) Rósanna.- 8) Lúi,- 10) örg.- 14) Fró.- 15) Ama.- 17) Aö.- Lunda Hoyle Gill virðir fyrir sér myndir sinar af Eskimóum i Alaska i bakgarði húss slns i McLean, Virginia. Lunda gerir þá eilífa krossgáta 1 10 ár hefur Lunda Hoyle Gill, sem nú er 44 ára, ferðast um heiminn til að mála myndir af fámennum og af- skekktum ættbálkum. Henni hefur þótt hún þurfa að hafa hraðann á, þvi að með hverju árinu, sem líður, þurrkast meiri og meiri sérkenni þessara ættbálka út og þeir taka upp nýtiskulegri lifnaðarhætti. — Sumir þessara ættbálka eru þegar farnir að klæðast gallabuxum og skyrtubolum, segir hún dapurlega. — Fallega perluvinnan þeirra og fjaðrahöfuð- búnaður er eiliflega glatað. Gill ferðast yfirleitt tvo mánuði á ári á þessum afskekktu stöðum og fjár- magnar ferðir sinar sjálf með sölu á málverkum. 1 fylgd með henni er aöeins leiðsögumaður eða túlkur og farangurinn er eins litillog hægter að komast af með, eins manns tjald, poki fylltur penslum, oliulitum og terpentinu, mappa með 30-60 máln- ingarstrigum og tveggja vikna vistir svo og sáraumbúðir. — Ef ég glata einhverju, er ég búin að vera, segir hún. Ekki er alltaf auðhlaupið að þvi að komast á þessa staði. Lunda minnist þess, er hún var á siglingu á vatni i Nýju Gíneu. Snögglega gerði storm og hún var þvi sem næst komin útbyrðis i vatnið, þar sem allt moraði af krókódilum. — En ég hef aldrei veriö svo hrædd, að ég óskaði þess, að ég væri komin heim. Lunda ber aldrei vopn og felur sig alveg á vald ættbálkanna. Hún álitur það eina helstu ástæöuna til þess, hversu vel henni hefur tekist að komast i sam- band við hið þumbaralegasta fólk. Þegar hún kemur inn i ókunnugt þorp, sest hún bara niður á áberandi stað og biður eftir að fólk komi. — Oft kem- ur fólk með börnin sin og lætur þau snerta mig, þvi aðþau hafa aldrei séð hvita manneskju fyrr. Ekki er björn- inn unninn, þó að hún hafi unniö trún- að fólksins. Hún álitur það skynsam- legast að taka uppsömu lifnaðarhætti og gestgjafar hennar hafa, og hað er ekki alltaf einfalt mál. Hún minnist þess, að einu sinni bauð vingjarnleg- ur stríðsmaður i Kenýa henni að drekka nautgripablóð, sem þegar var farið að storkna. Hún varð að vinna bug á ógleði sinni og þiggja veiting- arnar. En þrautirnar eru árangurs- ins virði. —I hvert skipti, sem ég lit á málverk úr þessum feröum, verður manneskjan á myndinni lifandi og horfir á mig. Það veitir mér alveg ólýsanlega ánægju, sem ekkkert i heimi jafnas t á við. Stundum s tekk ég á fætur og fer að dansa, segir Lunda Hoyle Gill. Þegar Lunda hefur málað fágæta ætt- bálka, eins og þessar konur af Sambu-ættbálkinum í Kenýa, sendir hún þeim ljósmyndir af málverkun- um. Börn Lundu tvö eru uppkomin, Jimmy 21 árs og Lundy 19 ára. Þegar mamma þeirra er á ferðalögum, sjá þau um húshaldið. Hennings. f6! Bxf6 Bxbf6 gxBf6 Dg4skák Kh8 Df5! ! Gefið Svartur verður fljótlega mát.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.