Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 11
(ÞRÓTTIR
ÍÞROTTIR
Miðvikudagur 30. janúar 1980
n
Af, sem
Ragnar afþakkaði tilboð IFK Gautaborg
áður var!
Umsagnir um
íslenskan
handknattleik
Það er af, sem áður var — aö
kunnir erlendir handknattleiks-
þjálfarar og leikmenn áttu varia
orð yfir, hvað island ætti góða
handknattleiks menn og mikið af
stórgóðum langskyttum.
Til gamans birtum við hér
nokkrar umsagnir — teknar af
handahófi, um islenskan hand-
knattleik — hér áður fyrr.
Gifurlegur skotkraftur
STEIN GRUBEN — landsliðs-
markvörður Norðmanna og
Fredensberg ( 1956): — ,,Þið
eigið stórkostlegar langskyttur,
sem geta hrellt hvaða markverði
sem er, með gifurlegum skot-
krafti sinum. Ég held að það
hljóti að vera stórkostlegt að s já
tvö islensk lið, með svona
miklum skotmönnum, keppa sin
á milli”.
Hraði/ breytilegt spil og
skotharka
KÖNING BEDRICH — þjálf-
ari tékkneska landsliðsins og
Dukla Prag (1966): — „Hand-
knattleikurinn ris hæst á Islandi
og Danmörku á Norðurlöndum.
Ykkar menn hafa fundið ráð til
að sameina hraðann, breytilegt
spil og skothörkuna. tslenskur
handknattleikur byggist á nú-
timaaðferðum — þ.e. tæknilegri
fullkomnun, hraða og krafti i
skotum — og það er nauðsynlegt
að sameina þessi þrjú „ele-
ment” handknattleiksins.”
Hugmyndarikur hand-
knattleikur
IOAN KUNST — þjálfari
heimsmeistara Rúmena ( 1966) :
— „tsland á frábært landslið —
það sterkasta á Norðurlöndum.
tslensku leikmennirnir leika vel
útfærðan handknattleik og hug-
myndarikan og eru stórskyttur
ykkar alltaf hættulegar”.
„Hroðaleg skotharka"
MATS THOMASSON —
sænski landsliðsmarkvörðurinn
hjá Drott ( 1970): „tslendingar
eru hroðalega skotfastir — jafn-
vel naggar eru með skot eins og
100 kg menn, og vel það”.
Þess má geta að tslands-
meistarar Fram unnu þá stór-
sigur yfir Drott — 24:16og skor-
aði Axel Axelsson 9 mörk með
langskotum.
„Góður handknattleikur"
CARL-ERIC EINERTH —
þjálfari Drott og aðstoðarþjálf-
arisænska landsliðsins ( 1970):
— „Það er engin ofsögn þegar ég
segi, að flest handknattleikslið á
Norðurlöndum geta mikið af þvi
lært að koma i keppnisferðalag
Framhald á bls. 15
Handknattleiksunnendur sjást hér fagna landsliðsmönnum okkar, sem unnuUngverja22:20 1974,
en daginn áður endaði leikur tslands og Ungverjalands meö jafntefli 21:21.
Tveir handknattleiksunnendur
voru aö ræða um hina dræmu
aðsókn áhorfenda að 1. deildar-
leikjunum i Laugardalshöllinni
fyrir stuttu, en þá voru um 200
áhorfendur mættir.
— Hvaö er hægt aö gera, til aö
laða áhorfendur aftúr að hand-
knattleik — fylla Laugardals-
höllina, eins og hér áður fyrr?
— Það er aöeins eitt hægt að
gera, til að fá áhorfendur — þaö
er að bjóða upp á handknatt-
leik, eins og hann var ieikinn
hér áður fyrr.
Svo mörg voru þau orð — en
þetta er staöreyndin.
V __________)
Framhald á bls. 15
Wrexham
áfram
14468 áhorfendur sáu Wrexham
vinna sigur 3:1 yfir Charlisle i
ensku bikarkeppninni i gær-
kvöldi. DixieMcNeil (2) og Joe
Jones skoruðu mörk Wrexham,
en Phil Bonnyman skoraði
mark Carlisle. Wrexham mætir
Everton i 16-liða úrslitunum.
— SOS
Hvers vegna hefur handknattleikur dalað á íslandi — og vinsældir
hans minnkað?
Atvidaberg...._
RAGNAR M ARGEIRS-
SON...sést hér sækja að
marki Finna i unglingalands-
leik.
(Timamynd Róbert)
Ragnar Margeirsson —
knattspyrnumaðurinn ungi
frá Keflavík, er kominn
heim frá Svíþjóð, þar sem
hann æfði með IFK Gauta-
borg, sem bauð honum
samning. — „Eftir ýtar-
lega umhugsun ákvað ég
að hafna tilboðinu frá IFK
Gautaborg, þar sem ég
taldi það ekki nógu hag-
stætt", sagði Ragnar í
stuttu spjalli við Tímann.
— Þú ert ákveðinn I að gerast
ieikmaður i Sviþjóð?
— Já, ég er harðákveðinn i þvi.
Ég hef hug á að reyna eitthvaö
nýtt, sagði Ragnar, sem er með
boðfrá þremur félögum i Sviþjóð
um að koma og kanna aðstæður
— það eru Átvidaberg, Elfsborg
og Halmstad, allt mjög þekkt lið.
Ragnar sagðist nú nota tim-
ann til að hugsa málin og hann
reiknaði með að fara fljótlega
hafa boðið Ragnari
Margeirssyni að koma
til sin —
kanna
aðstæður og
ræða málin
aftur til Sviþjóðar, til aö kanna
aðstæöur hjá áöurnefndum
þremur félögum og kanna hvað
þau hafa upp á að bjóöa.
Myndirðu skrifa undir tveggja
ára samning, ef þú gerist leik-
maður i Sviþjóð?
— Nei, ég myndi aöeins binda
mig I eitt ár — til að byr ja með.
-SOS
,Möppudýr‘ hand-
knattleiksins
ÞAÐ þarf ekki að fara I grafgöt-
ur um það, að islenskur hand-
knattieikur hefur fariö niöur á
við undanfarin ár, eða allt frá
þvi 1976. Þá var gripið til þess
ráðs af forráðamönnum hand-
knattleiksins að leggja aöal-
áhersluna á landsliðið og freist-
ast til þess að láta það rifa upp
handknattleikinn og áhugann
fyrir honum. Sú tilraun mis-
heppnaðist algjörlega — enda er
handknattleikurinn enn á hraðri
niðurleið.
Þaö var mál manna, að 1.
deildarliðin hafi verið léleg 1978
og 1979, en eftir aö hafa séö leik-
ina 11. deildarkeppninni I vetur,
er það augljóst mál, aö hand-
knattleikurinn hefur aldrei ver-
ið jafn lélegur. Handknattleik-
urinn sem boöið er upp á, er
hugmyndasnauður og leiðinleg-
ur á að horfa, eins og aösóknin
aö leikjum 1. deildarinnar sýnir
best. Hér áöur fyrr voru 2 þús.
áhorfendur á leikjum deildar-
innar, en nú þykir gott ef 2-300
áhorfendur koma á leikina.
Gömlu góðu dagarnir
Það er óhætt að segja, að þeir
handknattleiksunnendur, sem
fjölmenntu i gamla Háloga-
landsbraggann og Laugardals-
höllina, þegar Islenskur hand-
knattleikur var á hraðri uppleið,
láta nú ekki sjá sig á handknatt-
leikjum og er ástæðan einfald-
lega sú, að þeir hafa ekki gaman
af að sjá það, sem nú er boðið
upp á. Ef við litum aftur i tim-
ann — sjáum viö fyrir okkur
stjörnulið Fram og FH og hin
efnilegu lið Valsmanna og 1R-
inga. Hvernig handknattleik
léku þessi lið?
FH-liðið: — Hraðinn gifurleg-
ur, samleikur góöur og frjálst
spil, sem ávallt gladdi augaö.
Skothæfni einstakra leikmanna
frábær — föst vörn og mjög góð
markvarsla.
Kátur
FRAM-liðið: Yfirvegaöur og
„taktiskur” handknattleikur,
byggður upp á skemmtilegum
leikfléttum — og góöar lang-
skyttur,, hornamenn og linu-
menn. Tenging á milli skyttna
og linumanna frábær. Vörnin
sterk og markvarsla mjög góð.
Valsliöið og IR-liöið léku einn-
ig mjög skemmtilegan hand-
knattleik og buöu upp á
skemmtilegar leikfléttur.
A þessum árum var aðall
handknattleiksins langskyttur
— stjörnuleikmenn sem áhorf-
endur höfðu gaman af að sjá
leika. Stórskyttur sem gátu gert
út um leiki meö stórkostlegum
leik — spennan var meiri og
keppnin gifurleg. Það var mun
meiri hugsun á bak viö leikinn
— menn léku meira hver fyrir
annan en nú — langskot, leik-
brellur og linuspil, þetta var I
hávegum haft.
Allt fram til 1976 var hand-
knattleikurinn I stöðugri fram-
för — opinn leikur og djarfur og
áhorfendur fjölmenntu I Höllina
til að sjá spennandi og fjöruga
leiki, sem byggðust upp á hraða
og leikfléttum. Stjörnuleikmenn
voru á hverju strái og mikiö
kom upp af ungum og stórefni-
legum leikmönnum.
Hvað skeði svo?
Þegar framtlðin blasti viö is-
lenskum handknattleik, varð á-
falliö — allt i einu var farið aö
innleiða kerfisbundinn hand-
knattleik og frjáls, hugmynda-
rikur handknattleikur, með
góðu sambandi 2-3 manna, fór
að víkja. Stif kerfi fóru að setja
Elfsborg, Halmstad og