Tíminn - 30.01.1980, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 30. janúar 1980
15
flokksstarfið
Hádegisfundur SUF
Hádegisfundur SUF veröur haldinn
miövikudaginn 30. janúar kl. 12 i kaffi-
teriunni Hótel Heklu.
Gestur fundarins veröur Ragnar
Ólafsson formaöur Framtalsnefndar
Reykjavikur.
SUF.
Fundur i fulltrúaráði
Framsóknarfélaganna i Reykjavik
fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30 aö
Rauöarárstlg 18 kjailara.
Fundarefni:
Stjórnmálaviöhorfiö
frummælandi ólafur Jóhannesson.
Norðurland eystra
Opiö hús f Hafnarstræti 90 öll miövikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil
— tafl — umræöur. Sjónvarp á staönum. Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Jólahappdrætti SUF
Vinsamlegast geriö skil i jólahappdrætti SUF sem allra fyrst.
SUF.
Miðstjórnarfundur SUF
Miöstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna
veröur haldinn aö Hótel Heklu Rauöarárstig 18, laugar-
daginn 2. febrúar og hefst kl. 9 aö morgni.
Dagskrá auglýst siöar.
Stjórnin.
Viðtalstimar.
Viötalstimi alþingismanna og borgar-
fulltrúa veröur á laugardaginn 2.
febrúar 1980 kl. 10-12 f.h.
Til viðtals veröa þeir ólafur Jóhannes-
son alþingismaður og Kristján
Benediktsson borgarfulltrúi.
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna I
Reykjavik.
Jarðstöðin setur
strik í reikninginn
Umsagnir O
til Islands — þvi þar geta þau
bæði lært og séö góðan hand-
knattleik”.
Þetta eru aðeins smásýnis-
horn, tekin af handahófi — fleiri
umsagnir um islenskan hand-
knattleik, i svipuðum dúr, birt-
ust i dagblöðum hér áður fyrr.
Þær sýna best hvar islenskur
handknattleikur stóð.
Nú tilheyra svona umsagnir
fortiöinni — Islenskar langskytt-
ur eru á góðri leiö meö aö veröa
útdauöar og frjáls, kraftmikill
og hugmyndarikur handknatt-
leikur sést ekki lengur á Islandi.
—SOS
JC-fundur ©
nýjungar i JC málum hér heima.
JC Reykjavik hefur átt mjög
gott samstarf viö Hótel Loftleiöi
og Flugleiöi h.f. viö undirbúning
þessa fundar, en JC Reykjavik
telur aö þarna sé stórkostlegt
tækifæri til aö kynna Island og Is-
lenzku JC hreyfinguna, svo og
Hótel Loftleiöi sem ráðstefnu-
hótel.
Þvi bauö JC Reykjavik hingað
ritstjóra JCI World, sem mun
skrifa i' blaöiö greinar um fund-
inn, en þvi er dreift til allra JC
félaga I 600.000 eintökum I 84
löndum, á 4 tungumálum.
„Möppudýr” O
svip sinn á leik liöanna og þar
meö hurfu kraftmiklir einstak-
lingar og um leiö öflugar lang-
skyttur, úr Islenskum hand-
knattleik. Þar meö hurfu áhorf-
endur — enda litiö spennandi aö
sjá „Maskinuhandknattleik”.
Ungir leikmenn
komust ekki að
Ungir efnilegir handknatt-
leiksmenn, sem voru gifurleg
efni I langskyttur — komust ekki
aö. Hæfileikar þeirra fengu ekki
aö njóta sin og þeir týndust I
einhverju kerfi — hlaupándi I
kringum buröarásana. Þar meö
hvarf leikgleðin úr handknatt-
leik, enda menn alltaf aö spila
sömu rulluna. Kraftmiklir leik-
menn voru kæföir i fæöingu —
þeir týndust og uröu „kerfis-
kariar”eöa „möppudýr” hand-
knattleiksins.
Röng uppbygging og
þjálfun
Einn af okkar kunnustu hand-
knattleiksþjálfurum sagöi viö
mig fyrir stuttu, að þaö væri nú
erfitt aö leika frjálsan bolta, þar
sem þaö vantaöi einfaldlega
góöa og hugmyndarika leik-
menn, eins og hér á árum áöur.
Ég fór aö hugsa um þetta — og
þá komst ég að þeirri niöur-
stööu, aö uppbyggingin I Is-
lenskum handknattleik er
röng — þ.e.a.s. þjálfun yngri
handknattleiksmanna okkar.
Þaö eru yfirleitt þjálfarar meö
litla þekkingu, sem þjálfa ung-
lingana og unglingarnir eru oft-
ast þjálfaöir meö ýmsum æfing-
um, sem þjálfararnir hafa feng-
iö hjá þjálfurum meistara-
flokksliöanna. Þaö er sem sagt
byrjaö aö þjálfa upp kerfís-
bundinn handknattleik i yngri
flokkunum, I staðinn fyrir aö
láta ungu leikmennina leika
frjálsan handknattleik og leyfa
hæfileikum þeirra aö njöta sín.
Ungu handknattleiksmennirnir
okkar eru „dempaöir” niöur á
þeim aldri, sem þeir eiga aö fá
að leika lausum hala.
Meö þessari uppbyggingu er
FRI— Þaö kom einnig fram á
blaöamannafundi Verslunar-
ráös aö hin nýja jaröstöö mundi
setja strik i reikninginn hvaö
varöaöi söluskatt af simtölum.
Nú er reiknaöur 4% söluskattur
af erlendum simtölum en 22%
söluskattur af innlendum sim-
tölum. Auövelt er aö gera upp á
milli þessara simtala þar sem
simtöl út úr landinu eru hand-
FRI— Einn af nefndarmönnun-
um á blaöamannafundinum,
Bjarni S. Jónsson geröi að um-
tals efni þann mikla mun sem er
á telex gjöldum Islendinga og
annarra landa td. Noröurland-
anna. Er hann frá aö allt aö
helmingi ódýrari kostnaði er-
lendis upp i fjórfalt ódýrari
kostnaö. Sem dæmi má nefna að
stofngjald hérlendis er rúml. 1
millj. en I Finnlandi um 137. þús
kr. Danmörk kemst næst okkur
meöum 970. þús. Arsfjóröungs-
gjald hér er 322. þús en ódýrast I
Danmörku um 51 þús kr. næst
kemst Noregur meö 129 þús. kr.
Og fastur kostnaöur á ári hér er
um 1,4 millj. kr. ódýrast I Dan-
mörku um 329 þús kr. en næst
strax komið I veg fyrir aö hug-
myndarikir leikmenn og stór-
skyttur komi upp úr yngri flokk-
unum, eins og hér áður fyrr. Nú
eru þaö kerfisbundnir leikmenn
sem koma upp — og ef svo
óheppilega vill tii að efnilegir
leikmenn komast upp I meist-
araflokksliöin, þá eru þeir um
leiö geröir aö „kerfiskörlum”,
sem eru notaöir sem varaskeif-
ur og látnir hlaupa i kringum
burðarása 1. deildarliöanna —
og þeir týnast hreinlega i ein-
hverju ákveönu kerfi. Eitt besta
dæmiö um þetta er að ske hjá
Vfkingi, þar sem stórefnilegir
leikmenn eru sveltir, og með
sama áframhaldi gufa þeir
hreinlega upp.
Þaö er ekki hægt aö loka aug-
unum fyrir þessari staöreynd.
Meðalmennskan
allsráðandi
Landsliösþjálfarinn sagöi fyr-
ir stuttu I viötali, aö breiddin
væri mikil I islenskum hand-
knattleik. Þaö er rétt hjá honum
— breiddin er mikil, en þaö er
ekki breidd til I sambandi viö
góöa handknattleiksmenn,
heldur er nú breidd meðal-
mennskunnar allsráöandi. Þaö
er til aragrúi af „kerfiskörlum”
— miölungs handknattleiks-
mönnum. Meö þessum leik-
mönnum er landsliöiö nú byggt
upp, og ansi er ég hræddur um
aö árangurinn eigi eftir að láta á
sér standa.
Leikgleðina vantar
Aö lokum vil ég benda á eitt
mikilsvert atriöi — þaö er leik-
gleöin. Hugsunarháttur ung-
linga nú til dags er langt frá þvi
aö vera eins og hann var hér
áöur fyrr. Gamla keppnisskapiö
og baráttan er ekki lengur fyrir
hendi og leikmenn hafa ekki
sömu ánægjuna út úr hand-
knattleik og áöur fyrr. Þaö
getur stafaö af þvi, aö meiri
kröfur eru geröar til þjálfunar
— nú er æft og þjálfaö 5 sinnum I
'viku og þar af leiöandi kemur
fram þreyta hjá leikmönnum.
Hér áöur fyrr æföu leikmenn
meistaraflokksliöanna 2-3svar i
viku, og þegar þeir léku, var
leikgleöin geysileg. Og er þaö
ekki alltaf svo, aö þegar menn
hafa gaman af þvi, sem þeir eru
aö gera — kemur árangurinn?
—SOS
virk og þvi sérreikningur fyrir
hvert simtal.
Með hinni nýju jaröstöö
veröur hringingar erlendis
sjálfvirkar og þvi ekki hægt aö
gera upp á milli þeirra og inn-
lendra. Notendur fá sama
reikninginn fyrir þau bæöi og aö
öllu óbreytt greiöa þeir þa 22%
fyrir erlend simtöl.
okkur kemst Noregur meö um
604 þús. kr.
Aö visu þá eiga hin Noröur-
löndin sin telex tæki en viö ekki
en þaö á móti kemur aö þau
hafa tekur af þeim.
Einnig ræddi Bjarni um hvort
ekki væri hagkvæmt aö deila
rekstri Pósts og sima niður i
smærri einingar sem heföu
sjálfstæöan rekstur og fjárhag.
Sem dæmi nefndi hann aö-
skilnaö simþjónustu og póst-
þjónustu en fyrirtækiö er eitt hiö
stærsta hérlendis. Voru
nefndarmenn sammála um aö
þaö yröi til batnaðar.
Einnig kvaö Bjarni aö nefndin
teldi þaö eölilegra aö gjöld
fyrirtækisins fengju aö hækka
meö jafnara móti en ekki i
tveim stórum stökkum á ári.
Jón Skúlason póst og sima-
málastjóri hefur sagt aö
hugsanleg lausn á þessu væri
fólgin I þvi aö söluskattur yröi
felldur niöur af umframsimtöl-
um aöeins tekinn af afnota-
gjaldi. Þannig myndu þeir sem
mikiö þyrftu aö hringja til út-
landa og yröi aö greiöa um-
framsimtöl þess vegna ekki aö
lenda I söluskatti. Einnig yröi
þetta stórt spor I átt aö jöfnuöi
milli landshluta.
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
M/S Coaster
Emmy
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 5. febrúar vestur um land
til Húsavikur og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir:
tsafjörö (Flateyri, Súganda-
fjörð og Bolungarvik um tsa-
fjörö), Akureyri. Húsavik,
Siglufjörð og Sauöárkrók.
Vörumóttaka alla virka daga
til 4. febrúar.
M/S Baldur
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 5. febrúar og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir:
Þingeyri, Patreksf jörö,
(Tálknafjörö og Bíldudal um
Patreksfjörö), og Breiöa
Ótrúlegur munur
á telex gjöldum
fjaröarhafnir.
Vörumóttaka alla virka daga
til 4. febrúar.
Bókaútgáfan
Rökkur
Kjarakaupin gömlu eru á-
fram I gildi, 5 bækur i góöu
bandi á 5000.- allar, sendar
buröargjaldsfritt. Simiö eöa
skrifiö eftir nánari upplýs-
ingum, siminn er 18768. Bæk-
urnar Greifinn af Monte
Cristo nýja útgáfan og út-
varpssagan vinsæla Reynt
aö gleyma, meöal annarra á
boöstólum hjá afgreiöslunni
sem er opin kl. 4-7. Kaupbæt-
ir meö kjarakaupum Rökkur
1977 og ’78-’79 samtals 238
bls. meö sögum eftir H. C.
Andersen og skáldsagan
Undina.
Innilega þökkum við auösýnda vináttu og samúö viö and-
lát og jaröarför
Þórunnar Hansdóttur Beck
Jón Guömundsson
Jóhanna Jónsdóttir, Stefán Björnsson
Þórólfur Beck Jónsson, Maria Einarsdóttir
Unnsteinn Beck, Anna G. Beck
og barnabörnin.
Ég þakka öllum þeim sem auösýndu mér samúö vegna
fráfalls eiginmanns mins
Benedikts Baldvinssonar
Efri — Dálksstööum.
Fyrir mina hönd og annarra vandamanna.
Friörika Kristjánsdóttir.
Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma
Efemia Gisladóttir
Víöigrund 4, Sauöárkróki.
andaöisti Sjúkrahúsi Sauöárkróks 27. janúar. Jaröarförin
hefir veriö ákveöin laugardaginn 2. febrúar frá Glaum-
bæjarkirkju.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.