Fréttablaðið - 13.04.2007, Síða 12

Fréttablaðið - 13.04.2007, Síða 12
 Fídel Castro Kúbuleið- togi fordæmdi af sjúkrabeði sínum ákvörðun dómstóls í Texas í Bandaríkjunum að láta kúbverska útlagann Luis Posada Carriles lausan gegn tryggingu. Sakaði Castro bandarísk yfirvöld um að ætla að gefa „skrímsli“ frelsi. Þessi viðbrögð Castros við dómsúrskurðinum komu í bréfi sem dreift var af fulltrúum kúb- verska utanríkisráðuneytis- ins eftir að dómarinn hafnaði því að endurskoða fyrri ákvörð- un sína að heimila lausn Posada. Hann er eftirlýstur á Kúbu vegna sprengjutilræðis í kúbverskri far- þegaþotu árið 1976, sem kostaði 73 manns lífið. Posada, sem starf- aði á þeim tíma fyrir bandarísku leyniþjónustuna CIA, neitar sök. Posada hefur verið í haldi í Nýju- Mexíkó og Texas, sakaður um að hafa logið að innflytjendayfir- völdum er hann sótti um varanlegt dvalarleyfi í Bandaríkjunum. Bréfið var það þriðja sem frá Castro kemur á skömmum tíma, en hann hefur ekki sést opinber- lega í yfir átta mánuði. Tugir bíla, sem voru í geymslu hjá Alex bílageymslu á Keflavíkurflugvelli, voru geymd- ir í gömlum opnum húsgrunni við Iðavelli í Keflavík um pásk- ana. Guðmundur Þórir Einarsson, framkvæmdastjóri Alex, segir að bílarnir hafi verið látnir standa úti því að öll stæði fyrirtækisins hafi verið yfirfull. „Páskarnir eru stærsta ferða- helgin á árinu. Við fengum orð- sendingu um að búa okkur undir að allt myndi springa og tilkynntum skýrum stöfum á sjálfsafgreiðslu- borði okkar í Flugstöðinni að við áskildum okkur rétt til að láta bíla standa úti á mestu álagstím- um,“ segir hann. „Við þurftum að láta bíla standa úti, suma í tvo sólarhringa, meðan létti á um páskana,“ segir Guð- mundur og bætir við að vörð- ur hafi fylgst með bílunum enda hafi þeir verið aðeins í nokkurra hundruð metra fjarlægð. Halldór R. Halldórsson á BMW sem var í gæslu hjá Alex um páskana. Hann segist hafa reikn- að með að bíllinn yrði geymd- ur undir þaki en þess í stað stóð hann í grunninum við Iðavelli. „Ég er ekki búinn að borga fyrir þjónustuna en veit núna hvað ég á að borga. Ég á ekki að borga neitt,“ segir Halldór. Jóhann Óskarsson, vaktstjóri hjá Securitas, segir að allir bílar sem hafi verið settir í geymslu hjá Securitas hafi rúmast á stæð- um innan girðingar, alls yfir tvö þúsund bílar. Tugir bíla í grunni Eistneska þingið sam- þykkti í gær stjórnarskrárbreyt- ingu sem á að styrkja stöðu eist- neskrar tungu. Samþykkt var að breyta inngangi stjórnarskrár landsins til að „leggja áherslu á eistneska tungu sem undirstöðu eistneskrar menningar og for- sendu þjóðarvitundar“. Tonis Lukas menntamálaráð- herra sagði breytinguna mikil- væga til að vernda tungumálið, sem um ein milljón manna talar. „Í alþjóðlegu samhengi er eist- nesk tunga eins og fjöður,“ sagði Lukas. „Ef við ræktum hana ekki vel þá hverfur hún einn daginn.“ Málvernd sett í stjórnarskrána S. 444 5050www.vox.is VOX Restaurant Opi› flri.-lau. 18.30 - 22.30 VOX Bistro Opi› alla vikuna 11.30 - 22.30 Nordica hotel Su›urlandsbraut 2 vox@vox.is VOX Bistro er me› n‡jan matse›il flar sem bo›i› er upp á miki› úrval af ferskum og spennandi réttum. Lög› er áhersla á afslappa› andrúmsloft, flægilega fljónustu og gott ver›. VOX Restaurant er fullkominn veitingasta›ur fyrir flá sem unna gó›um mat, fínu víni og fágu›u umhverfi. Í bo›i er a la carte matse›ill flar sem sérhver réttur er einstök upplifun. Njóttu fless a› gæ›a flér á gómsætum mat á VOX Bistro e›a VOX Restaurant, Nordica hotel. fyrir sanna sælkera NÝR OG SPENNANDI BISTRO-SEÐILL Sesarsalat 810 kr. / 1.270 kr. Romaine salat, kjúklingur, brauðkruður, parmesanostur Andalæri 1.250 kr. Sultað með appelsínugljáa, klettasalat Norrænn tapas 1.650 kr. Rækjur, birkireyktur lax, síld, kavíar, rúgbrauð Nautalundir 2.900 kr. Bernaise, franskar, romaine salat Hlýri 1.850 kr. Bygg, rauðvínssósa, rótargrænmeti Nordica club 1.750 kr. Kjúklingur, beikon, franskar LÉTTIR RÉTTIR AÐALRÉTTIR DÆMI AF BISTRO-SEÐLI: E N N E M M / S ÍA / N M 2 6 7 2 4 Gildi - lífeyrissjóður Sætúni 1 105 Reykjavík Sími 515 4700 www.gildi.is gildi@gildi.is Á R S F U N D U R Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn á Grand Hótel, Reykjavík miðvikudaginn 25. apríl 2007 kl. 17.00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Tillaga til breytinga á samþykktum sjóðsins. 3. Tillaga um hækkun réttinda. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögurnar liggja frammi á skrifstofu sjóðsins og er einnig að finna á heimasíðunni, www.gildi.is Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti. Sérstakt fulltrúaráð, að jöfnu skipað fulltrúum stéttarfélaga og samtaka atvinnurekenda sem að sjóðnum standa, fer með atkvæði á ársfundinum. Reykjavík 10. apríl 2007, lífeyrissjóður Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs. 2 0 0 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.