Fréttablaðið - 13.04.2007, Síða 66

Fréttablaðið - 13.04.2007, Síða 66
Unglingamyndir hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá mér og fáir sem ég þekki hafa horft á jafn mörg „prom“ og ég. Skemmtana- gildi myndanna er að mínu mati töluvert þótt boðskapur- inn sé ekki merkilegur. Þrátt fyrir að geta horft framhjá alls konar vitleysu, sem ég afsaka með því að svona séu unglingamyndir bara, er þó eitt atriði sem ég get endalaust látið fara í taugarnar á mér. Oft ganga unglingamyndir út á einhvers konar umbreytingu þar sem lúðastrákurinn verður gaur eða lúðastelpan gella en mér hefur ekki fundist það vera á alveg sömu forsendum sem kynin afla sér vin- sælda. Í strákamyndunum er lúða- strákurinn alltaf skotinn í sætustu stelpunni í skólanum en þar sem hann er ósýnilegur í hennar augum stofnar hann hljómsveit eða gerir eitthvað annað sniðugt sem verð- ur til þess að gellan tekur eftir honum og þau ná saman. Í stelpu- myndunum er hins vegar nóg fyrir lúðastelpuna að skipta um föt og mála sig til þess að verða vinsæl. Henni er reyndar oft boðið að ger- ast klappstýra í beinu framhaldi af því en hún þarf ekki að finna upp á neinu sniðugu sjálf til þess að sæti strákurinn sem hún er skotin í verði líka skotinn í henni. Lúða- stelpan og sæti ná þó sjaldnast saman þar sem hún fattar yfirleitt á endanum að hún er bara skotin í lúðavini sínum. Ég viðurkenni alveg að það fer hrikalega í taugarnar á mér að stelpur skuli fá þau skilaboð að þær verði að vera sætar til að vera sval- ar á sama tíma og strákar fá þau skilaboð að þeir þurfi ekki að vera sætir til þess að ná í sætar stelp- ur. Þess vegna bíð ég spennt eftir unglingamyndinni þar sem lúða- stelpan stofnar hljómsveit og verð- ur svo svöl að hún ákveður að byrja hvorki með sæta stráknum né lúða- vininum heldur vera á lausu alla- vega fram yfir tvítugt, svona rétt á meðan hún er að móta sjálfsmynd- ina til fulls og læra að sýna sjálf- stæði. Það yrði uppáhalds ungl- ingamyndin mín. Kæru Solla og Hannes, ferðin gekk vel en hvað eruð þið búin að vera að gera? |
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.