Fréttablaðið - 29.04.2007, Side 22

Fréttablaðið - 29.04.2007, Side 22
Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Tækjavörður Starf tækjavarðar við efnafræðiskor raunvísinda- deildar er laust til umsóknar. Tækjaverði ber að tryggja eftirlit með kennsluhús- næði, öryggisbúnaði og kennslutækjum og ber hann ábyrgð á því að öryggisbúnaður og tæki í kennslustofum séu í lagi. Tækjavörður sér til þess að umgengni um húsnæði og tæki sé til fyrir- myndar og hefur umsjón með viðhaldi og pönt- unum á glerlager. Iðnmenntun sem nýtist í starfi er æskileg. Snyrti- mennsku og nákvæmni í vinnubrögðum er krafist. Lipurð og færni í mannlegum samskiptum eru nauðsynlegir þættir í þessu starfi. Til lengri tíma litið er æskilegt að tækjavörður hljóti þjálfun í glerblæstri á vegum skorarinnar. Ráðið verður í starfið frá 1. ágúst n.k. Umsóknarfrestur er til 14. maí n.k. Nánari upplýsingar veitir Ágúst Kvaran, skorar- formaður í síma 525 4694, netfang: agust@hi.is. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is/ 50% starf í fjármáladeild - staðgengill fjármálastjóra - Laust er fjölbreytt framtíðarstarf í fjármáladeild Mos- fellsbæjar sem felst í umsjón með innheimtu og fjár- reiðum. Leitað er að áreiðanlegum starfsmanni með góða reynslu af bókhaldi og Excel auk þess sem reynsla af Navision er æskileg. Starfið krefst nákvæmni, frum- kvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Nánari upplýsingar fást hjá fjármálastjóra í tölvupósti petur@mos.is Umsóknum skal skilað í Þjónustuver Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellsbæ, fyrir 30. apríl n.k. á eyðu- blöðum sem þar fást eða rafrænt á heimasíðu bæjar- ins www.mos.is. Sími Þjónustuversins er 525-6700. Í samræmi við stefnu Mosfellsbæjar um jafnréttismál eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Tekjubókhaldssvið Flutningafyrirtæki Upplýsingatæknifyrirtæki Upplýsingatæknifyrirtæki Heildsölufyrirtæki 50% starf Föndur- og myndlistarvöruverslun Framleiðslufyrirtæki Næturvaktir Ríkisstofnun Framleiðslufyrirtæki Þjónustufyrirtæki Verslunarkeðja Framleiðslufyrirtæki Upplýsingatæknifyrirtæki Heildsölufyrirtæki Heildsölufyrirtæki Ríkisstofnun Vaktavinna pökkun Heildsölufyrirtæki Ert þú í Þessi störf og fleiri eru laus til umsóknar hjá HH Ráðgjöf: Verslunar- og þjónustufyrirtæki Hugbúnaðarfyrirtæki Hugbúnaðarfyrirtæki Hugbúnaðarfyrirtæki Bílaumboð Kvenfataverslun 50-70% starf Vefrekstrarfyrirtæki Viðskiptaþjónusta Ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki Sérvöruverslun í Smáralind Teiknistofa Fasteignasala Útgáfufyrirtæki Verslunar- og þjónustufyrirtæki Innflutningsfyrirtæki 75% starf í bakaríi Ríkisstofnun Iðnaðarframleiðslufyrirtæki Fjöldi sumarstarfa

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.