Fréttablaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 22
Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Tækjavörður Starf tækjavarðar við efnafræðiskor raunvísinda- deildar er laust til umsóknar. Tækjaverði ber að tryggja eftirlit með kennsluhús- næði, öryggisbúnaði og kennslutækjum og ber hann ábyrgð á því að öryggisbúnaður og tæki í kennslustofum séu í lagi. Tækjavörður sér til þess að umgengni um húsnæði og tæki sé til fyrir- myndar og hefur umsjón með viðhaldi og pönt- unum á glerlager. Iðnmenntun sem nýtist í starfi er æskileg. Snyrti- mennsku og nákvæmni í vinnubrögðum er krafist. Lipurð og færni í mannlegum samskiptum eru nauðsynlegir þættir í þessu starfi. Til lengri tíma litið er æskilegt að tækjavörður hljóti þjálfun í glerblæstri á vegum skorarinnar. Ráðið verður í starfið frá 1. ágúst n.k. Umsóknarfrestur er til 14. maí n.k. Nánari upplýsingar veitir Ágúst Kvaran, skorar- formaður í síma 525 4694, netfang: agust@hi.is. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is/ 50% starf í fjármáladeild - staðgengill fjármálastjóra - Laust er fjölbreytt framtíðarstarf í fjármáladeild Mos- fellsbæjar sem felst í umsjón með innheimtu og fjár- reiðum. Leitað er að áreiðanlegum starfsmanni með góða reynslu af bókhaldi og Excel auk þess sem reynsla af Navision er æskileg. Starfið krefst nákvæmni, frum- kvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Nánari upplýsingar fást hjá fjármálastjóra í tölvupósti petur@mos.is Umsóknum skal skilað í Þjónustuver Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellsbæ, fyrir 30. apríl n.k. á eyðu- blöðum sem þar fást eða rafrænt á heimasíðu bæjar- ins www.mos.is. Sími Þjónustuversins er 525-6700. Í samræmi við stefnu Mosfellsbæjar um jafnréttismál eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Tekjubókhaldssvið Flutningafyrirtæki Upplýsingatæknifyrirtæki Upplýsingatæknifyrirtæki Heildsölufyrirtæki 50% starf Föndur- og myndlistarvöruverslun Framleiðslufyrirtæki Næturvaktir Ríkisstofnun Framleiðslufyrirtæki Þjónustufyrirtæki Verslunarkeðja Framleiðslufyrirtæki Upplýsingatæknifyrirtæki Heildsölufyrirtæki Heildsölufyrirtæki Ríkisstofnun Vaktavinna pökkun Heildsölufyrirtæki Ert þú í Þessi störf og fleiri eru laus til umsóknar hjá HH Ráðgjöf: Verslunar- og þjónustufyrirtæki Hugbúnaðarfyrirtæki Hugbúnaðarfyrirtæki Hugbúnaðarfyrirtæki Bílaumboð Kvenfataverslun 50-70% starf Vefrekstrarfyrirtæki Viðskiptaþjónusta Ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki Sérvöruverslun í Smáralind Teiknistofa Fasteignasala Útgáfufyrirtæki Verslunar- og þjónustufyrirtæki Innflutningsfyrirtæki 75% starf í bakaríi Ríkisstofnun Iðnaðarframleiðslufyrirtæki Fjöldi sumarstarfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.