Fréttablaðið - 03.05.2007, Page 27

Fréttablaðið - 03.05.2007, Page 27
Heimspeki + Hagfræði + Stjórnmálafræði = HHS Stjórnenda- og leiðtogaskóli í hartnær 100 ár HHS - heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði Félagsvísindadeild býður upp á grunnnám til BA gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði (HHS). Þetta þrískipta nám á sér fyrirmynd í Oxford háskóla í Englandi og er vel þekkt í enskumælandi löndum undir skammstöfuninni PPE (Philosophy, Politics and Economics). HHS er traust grunnnám sem býr einstaklinga undir margvísleg störf á íslenskum og alþjóðlegum vinnu- markaði. Samsetning námsins tryggir víðari sýn og skarpari greiningartæki en nokkur greinanna þriggja getur veitt ein og sér. Umsóknafrestur í grunnám er til 10. júní 2007 Þreföld þekking, þrefaldir möguleikar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.