Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.05.2007, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 03.05.2007, Qupperneq 31
Heimilisiðnaðarfélag Íslands stendur fyrir prjónakaffihúsi í kvöld. Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði stendur Heimil- isiðnaðarfélag Íslands fyrir prjónakaffi í Iðu í Lækj- argötu frá kl. 20-22. Tilgangurinn er að áhugafólk um handavinnu komi saman með prjónana sína eða aðra handavinnu og njóti samveru annarra gesta og er prjónakaffið nú haldið í fjórða sinn. „Þessu hefur verið mjög vel tekið, fyrstu tvö skipt- in mættu 80 til 100 manns en síðast var kaffið haldið á skírdag og þá mættu 20,“ segir Margrét en á kaffi- húsið mæta heilu saumaklúbbarnir með eitthvað á prjónunum. Margrét segir konur í miklum meirihluta en karl- ar séu þó hjartanlega velkomnir. Algengast sé að fólk prjóni peysur, barnaföt eða vettlinga. „Svo er hekl líka mjög vinsælt núna,“ segir Margrét og telur mikla vakningu hafa orðið í handavinnu hin síðari ár. „Lopapeysan hefur verið í tísku í nokkur ár og prjón almennt á uppleið. Þessari hugmynd um prjónakaffi er því tekið fagnandi,“ segir Margrét og útskýrir að fyrirbærið prjónakaffi sé þekkt víða um heim. Boðið er upp á kynningar og uppákomur af ýmsu tagi á prjónakaffinu en í kvöld mun Héléne Magnús- son kynna bók sína „Rósaleppaprjón í nýju ljósi“ og sýna eigin hönnun með rósaleppaprjón. Félagskonur í Heimilisiðnaðarfélaginu og Handprjónasamandinu aðstoða þá sem vilja við prjónaskap. Rósaleppaprjón á prjónakaffihúsi í Iðu Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum. Spar Þín Verslun Kópavogi, Fjarðarkaup Hafnarfirði og Lipurtá. NÝTT Fáðu fæturnar mjúkar og fínar á aðeins 2 vikum með nýja , Lyfja, Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur ´ afsláttur af öllum vörum 50% Opnunartími: Fim 3. maí kl.12 - kl . 18 / Fös 4. maí kl.1 2 - kl. 18 Lau 5. maí kl.10 - kl . 18 / Sun 6. maí kl.1 0 - kl. 17 ÚTSÖLUMARKAðÐÐDÐU R LÝyngási 11 Garððdðab æ 3. - 6. maí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.