Fréttablaðið - 03.05.2007, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 03.05.2007, Blaðsíða 32
Hin kynþokkafulla leikkona Eva Longoria hefur fágaðan fatasmekk. Eva Longoria er flestum Íslendingum að góðu kunn sem hin kynþokkafulla Gabrielle Solis í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdar eiginkonur. Eva þykir hafa fágaðan fata- smekk og heillar tískulöggur upp úr skónum í hvert sinn sem hún stígur á rauða dregilinn. Þrátt fyrir að Longoria sé aðeins um 160 cm há er ekk- ert lítið við nærveru hennar og keppast ljósmyndarar við að ná myndum af leikkonunni knáu. Hún er iðulega í vel sniðnum kjólum sem leyfa fallegum vexti hennar að njóta sín. Uppáhalds fatahönnuðir Evu eru Oscar de la Renta, Hal- ston og True Religion. Suðræn þokkadís Staðreyndir um Evu Longoriu Fæddist í Texas árið 1975. Er af mexíkóskum uppruna. Útskrifaðist með BA-gráðu í hreyfingarfræði úr háskóla í Texas. Var valin Miss Corpus Christi USA árið 1998. Á þrjár eldri systur sem allar eru ljóshærðar og bláeygar. Pabbi hennar er veiðimaður og Eva hefur æft sig í að skjóta allt sitt líf. Býr í Los Angeles. Talar reiprennandi spænsku. Er trúlofuð körfuboltamanninum Tony Parker. Bæjarlind 6 - s. 554 7030 Eddufelli 2 - s. 557 1730 NOSE & BLOWS Fæst í verslunum og apótekum um land allt. Ofnæmisprófuð lína sem er sérstaklega hönnuð fyrir kvefaða litla nebba. Mild formúla sem svíður ekki undan. Nebbaþurrkur og nebbakrem Blautklútar sem hjálpa til við að hreinsa nefgöngin. Inniheldur rakagefandi B5 vítamín og náttúrulegt mentol til þess að auðvelda öndun. Inniheldur hvorki litarefni né alkohól. Kremið inniheldur ilmkjarnablöndu af piparmyntu og eucalyptus auk nornaheslis sem er mjög græðandi. Fæst í apótekum um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.