Fréttablaðið - 03.05.2007, Page 33
Töluvert bar á stuttum kjólum með
mittislausu sniði á nýlegri tískusýn-
ingu.
Hversdagsklæðnaður kvenna eða „Wom-
en‘s Ready to Wear“ var yfir-
skrift tískusýningar sem fram fór
í Sydney í Ástralíu á dögun-
um. Sýningin var hald-
in á fyrsta degi Rose-
mont-tískuvikunnar
þar sem kynnt er tísk-
an fyrir vor og sumar.
Litagleðin réði ríkj-
um en einnig voru áber-
andi kjólar líkt og þeir
sem sjá má á
þessari síðu.
Þeir eru stuttir
og með mittis-
lausu sniði sem
víkkar út frá
brjóstum.
Mittislaust
og vítt
Eftir því sem aldurinn færist
yfir verður húðin slakari og
hrukkur taka að myndast.
Nauðsynlegt er að hirða húðina
vel til þess að sporna við ótíma-
bærri öldrun húðarinnar. Hreinsa
þarf húðina reglulega og næra
hana með góðum kremum. Til er
fjöldinn allur af kremum, mösk-
um og fleiru til þess að draga úr
hrukkumyndun í andliti en hér
eru nokkur sýnishorn af þeim.
Vörn gegn
hrukkum
Sundföt frá
Síðumúla 3, sími 553 7355
Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-15
Bikinisett
Tankinisett
Sundbolir
Sumar 2007
Sumaropnun: 0-18 virk daga
11-15 laugardaga
Fæst í apótekum um land allt
Ofnæmisprófuð og mild lína sem er sérstkalega þróuð fyrir
viðkvæma húð ungbarna
Ungbarna andlitskrem – Verndar húðina gegn óæskilegum áhrifum umhverfis og útfjólubláum geislum. Sólarvörn SPF 18, vítamín A&E.
Bossakrem – Mýkir og verndar bleyjusvæðið gegn ertingu, útbrotum og þurrki. Býr til verndandi lag á húðina. A&B5 vítamín. Mjög gott á bruna.
Bossablautklútar – Handhægir klútar í ferðapakkningu. Húðlæknisfræðilega prófaðir. Úr 100% trefjum. Alkóhól- og litefnalausir. Ph gildi 5,5.
Ungbarna baðsápa – Sérlega mild og rakagefandi kremsápa “sápulaus”. Innih. A&E vítamín.
Ungbarna sjampó – Milt sjampó (tearless). Hefur góðan ilm og gerir hárið silkimjúkt.
Ungbarna húðmjólk – Mild og rakagefandi húðmjólk. Inniheldur E&B5 vítamín. Ph gildi 5,5.
Ungbarna olía – Mild olía sem mýkir og hefur róandi áhrif á húðina. Inniheldur A&E vítamín.
Sensitive
ungbarnalína
Dömuskór
– extra breiðir
MELBA
Einnig svart 6.495 kr.
MINUTE
Einnig beige 5.510 kr.
MAESTRO
Einnig beige 4.550 kr.
AIGLON
Einnig svart og rautt 5.295 kr.
MARGOT
Einnig svart og beige 6.695 kr.
FYRSTUR
MEÐ
FRÉTTIRNAR
www.visir.is