Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.05.2007, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 03.05.2007, Qupperneq 60
Hvort börn fræga og fallega fólksins fæðast með tískuvitund í blóðinu skal látið ósagt. Hitt er víst að merkilega margar stúlkur sem skiptast á að prýða síður tísku- og slúðurblaðanna eru dætur heimsfrægra tónlistar- manna. Allar eiga þær sameiginlegt að hafa vakið athygli fyrir tískuvitund og sérstakan stíl. Poppprinsessan fyrrverandi Britn- ey Spears steig á svið í fyrsta sinn í tæp þrjú ár á klúbbnum House of Blues í Los Angeles á dögunum. Söng hún fimm lög, þar á meðal Baby One More Time. Britney klæddist háum stígvél- um, bleikum toppi og stuttu hvítu pilsi á tónleikunum auk þess sem hún var með brúna hárkollu. Mikil leynd hvíldi yfir tónleikunum og voru þeir ekkert auglýstir. Britney virtist vera búin að jafna sig ágætlega á dramatísk- um atburðum í einkalífi sínu að undanförnu. Eftir að hafa skilið við Kevin Federline í nóvember í fyrra fór hún að skemmta sér óhóflega mikið, sem endaði með því að hún fór í meðferð í Mali- bu fyrr á þessu ári. Skömmu áður hafði hún rakað af sér allt hárið á hárgreiðslustofu í Los Angeles. Britney snýr aftur Breska tímaritið OK! vann dóms- mál sem það höfðaði gegn helsta keppinauti sínum Hello! vegna ljós- mynda sem Hello! birti úr brúð- kaupi leikarahjónanna Michael Douglas og Catherina Zeta-Jones árið 2000. OK! hafði samið við Douglas og Zeta-Jones um einkarétt á mynd- unum en þrátt fyrir það birti Hello! „paparazzi“-myndir frá athöfninni. OK! hafði fengið að mynda brúð- kaupsveisluna á Plaza-hótelinu í New York og var stjórnendum þess því ekki skemmt þegar Hello! birti einnig myndir frá veislunni. Töldu þeir Hello! hafa skaðað orðspor sitt með myndbirtingunni. Douglas og Zeta-Jones höfðu áður höfðað einkamál gegn Hello! fyrir að birta myndirnar og unnu það fyrir dómstólum. Sagðist Zeta hafa liðið hræðilega vegna mynda Hello! og fundist eins og tímaritið hefði ráðist inn í einkalíf sitt með sínum óheppilegu myndum. Fengu þau um tvær milljónir króna í skaðabætur. OK! vann Hello! SENDU SMS JA SP3 Á 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR Á SPID ERMAN, SPIDERMAN TÖLVULEIKIR, TÓNLIS T ÚR SPIDERMAN, DVD MYNDIR OG MARGT FLEIRA SMS LEIKUR SJÁÐU MYND INA! SPILAÐU LEI KINN!J I ! I I I ! Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. „Fullkomin kvikmynd; margbrotin, tvíræð, spennandi og afar skemmtileg!“ -Dana Stevens, Slate the lives of others A Film By Florian H enckel Von Donne rsmarck EVRÓPSKU KVIKMYNDAVERÐLAUNIN BESTA MYND ÁRSINS EVRÓPSKU KVIKMYNDAVERÐLAUNIN BESTI LEIKARI & BESTA HANDRIT ÞÝSKU KVIKMYNDAVERÐLAUNIN 7 VERÐLAUN - M.A. BESTA MYNDIN ÓSKARSVERÐLAUNIN 2007 BESTA MYND ÁRSINS Í F L O K K I M Y N D A Á E R L E N D U T U N G U M Á L I DAS LEBEN DER ANDEREN LÍF ANNARRA FRUMSÝND 4. MAÍ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI KLIPPIÐ HÉR! - Ekkert hlé á góðum myndum Ekkert hlé Minna af auglýsingum Engin truflun321 2 fyrir 1 allar frumsýningarhelgar gegn framvísun þessarar úrklippu. www.graenaljosid.is - Skráðu þig í Bíóklúbbinn og þú færð sendan boðsmiðakóða á Miða.is alla frumsýningardaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.