Tíminn - 23.03.1980, Síða 1

Tíminn - 23.03.1980, Síða 1
Síöumúla 15 • Pósthólf 370 • íleykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Tveir ráðnir og rosknir á bryggju í Grindavík, þar sem hjarta staðarins slær. Við skulum ímynda okkur, að þeir séu að bera saman bækur sínar um fisk og aflabrögð — við þorum ekki að gera því skóna, að það sé Þór- kötl ustaða-f rystihúsið, sem til umræðu er. En hvort heldur það er þetta eða hitt, sem mennirnir eru að tala um, þá er það með ígrundun gert. — Tímamynd: Tryggvi. Hann ætlar að draga saman gripabúskapinn í ár og gera skógyrkjuna að aðalbúgrein — sjá opnu Landsamtökin Þroskahjálp og starfsemi þeirra — rætt við Eggert Jóhannesson, bls. 2 og 3 ,Áhugamálin snúast um enzým’ segir dr. Hörður Filippusson lífefnafræðingur, en í dag birtum við viðtal við hann, sem fjallar m.a. um stærstu von sveltandi mannkyns, — lifefnatæknina. sjá bls. 10-11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.