Tíminn - 23.03.1980, Síða 5

Tíminn - 23.03.1980, Síða 5
Sunnudagur 23. mars 1980 5 Fólksbíll Það er samdóma álit þeirra sem eignast hafa þennan Austur-þýska iúxusbil, að hann sé meira virði, en verðið segir til um. • Byggður á grind, með 65 ha. tvigengisvél (Gamla Saab vélin). • Gormar á öllum hjólum og billinn því dúnmjúkur. • Eiginleikar í snjó og lausamöl frábærir. • Enginn bill jafn hár undir lægsta punkt. • Stálklætt stálgrindarhús. • Framhjóladrifinn. • Rúðuþurrkur, fjórar stillingar. • Óvenju stórt farangursrými. • Stillanleg sætabök o.fl. o.fl. BVH Komið og kynnist þessum frábæra bíl á góða verðinu. Eg Knginn bill i þessum stærðarflokki a jaln góðu verði Hvar færðu meira fyrir krónuna? TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Simor 33560-37710 Vonorlondi v/Sogov*g LAUS STAÐA YFIRLÆKNIS Laus er til umsóknar staða yfirlæknis við heyrnar- og talmeinastöð tslands. Sam- kvæmt 1. gr. laga nr. 74/1978 um heyrnar- og talmeinastöð islands skal yfirlæknir vera sérmenntaður i heyrnarfræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og störf sendist ráðuneytinu fyr- ir 21. april 1980. Staðan veitist frá 1. júli 1980 að telja. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 21. mars 1980 Atvinna Viljum ráða forstöðumann fyrir uliar- og skinnaiðnað vorn á Hvolsvelli. Umsóknir berist fyrir 1. april. Upplýs- ingar gefur ölafur ólafsson, kaupfélags- stjóri. 'ZjK'Ciupfélag angæinga Aug/ýsið í Tímanum Jafnan fyrirliggjandi í miklu úrvali RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI 1437 H Heimilisborvél Mótor: 320 wött Patróna: 10mm Stiglaus hraðabreytir í rofa: 0-2600 sn./mín. Höggborun: 0-36000 högg/mín. 1417 H. Heimilisborvél Mótor: 420 wött Patróna: 13mm Stiglaus hraðabreytir í fora og tvær fastar hraðastillingar: 0-900 eða 0-2600 sn./mín. Við SKIL heimilisborvélar fæst gott úrval hagnýtra fylgihluta, svo sem hjólsög, stingsög, smergel, pússikubbur og limgeröisklippur. Alla þessa fylgihluti má tengja við borvélina með einkar auðveldum hætti, SNAP/LOCK aðferð, sem er einkaleyfisvernduð uppfinning SKIL verksmiðjanna. Auk ofan- greindra fylgihluta eru á boðstólum hjólsagarborð, láréttir og lóðréttir borstandar, skrúfstykki, borar, vírburstar, skrúfjárn og ýmislegt fleira sem eykur stórlega á notagildi SKIL heimilisborvéla. Eigum einnig fyrirliggjandi margar fleiri gerðir og stærðiraf SKIL rafmagnshandverkfærum. ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI, VELJA SKIL Einkaumboö á íslandi fyrir Skil rafmagnshandverkfæri. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670 Komið og skoðið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum. Athugið hvort SKIL heimilisborvél og fylgihlutir eru ekki hagnýt gjöf til heimilis ykkar eða vina ykkar. AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: SÍS Ðyggingavörudeild, Suðurlandsbraut 32. Verslunin Brynja, Laugavegi 29. HAFNARFJÖRÐUR: Rafbúðin, Álfaskeiði 31.. KEFLAVIK: Stapafell h/f. ÞINGEYRI: Kaupfélag Dýrfirðinga ÍSAFJÖRÐUR: Straumur h/f. HÓLMAVÍK: Kaupfélag Steingrimsfjarðar. BLÖNDUÓS: Xaupfélag Húnvetninga SIGLUFJÖRÐUR: Rafbær h/f. AKUREYRI: Verslunin Raforka Handverk, Strandgötu 23. HÚSAVÍK: Kaupfélag Þingeyinga VOPNAFJÖRÐUR: Kaupfélag Vopnfirðinga EGILSTAÐIR: Verslunin Skógar SEYÐISFJÖRÐUR: Stálbúðin NESKAUPSSTAÐUR: Eirikur Ásmundsson HÖFN: Kaupfélag Austur-Skaftfellinga VÍK: Kaupfélag Skaftfellinga

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.