Tíminn - 23.03.1980, Qupperneq 17

Tíminn - 23.03.1980, Qupperneq 17
Sunnudagur 23. mars 1980 25 Vísnagátur Vi6 höldum áfram visnagátun- um, enda á fólk nú a6 vera komiö upp á lagiö me6 aö ráöa þær. Þær, sem örn Snorrason hefur fengiö okkur I hendur aö þessu sinni, eru svolátandi: Fyrirgefst, þótt flekki lif. Framin alla daga. Þaö var Helga, Haröar vif, hermir gömul saga. Vist má ekki vera þaö á vegi förnum. Finna má I fleygra görnum. Fagnaö mjög af okkar börnum. Þetta látum viö nægja i dag. Ráöningin á gátum þeim, sem birtust I siöasta sunnudagsblaöi, er þessi: Ver-Skör. Eignir hjóna upp að 30 milljónum skattfrjálsar JSG — Hjón, sem eiga minna en 30 milljónir i hreinar eignir, sleppa viö aö greiöa eignaskatt i ár. Hrein eign merkir hér nafn- verö eigna aö frádregnum skuld- um sem á eignunum hvilir. Sam- svarandi skattfrelsismörk hjá einstaklingum eru hins vegar 15 milljónir. Þessi helmingsmunur er ein afleiöing sérsköttunarinnar sem nú hefur veriö tekin upp. Þetta er meiri munur á skatt- frelsismörkum en áöur gilti, sem þýöir aö hjón greiöa I ár tiltölu- lega lægri eignaskatt en þau geröu i fyrra. Eignaskattur ein- staklinga veröur aftur á móti hærri. Breyting þessi vegur aö einhverju leyti upp þær breytingar sem veröa á álagn- ingu tekjuskatts I ár, og gert var grein fyrir I blaöinu I gær, en þær koma einstaklingum fyrst og fremst til góöa, en hækka hins vegar tekjuskatt á hátekjuhjón- um. Að gefnu tilefni samþykkir borgarráð: Niðurrifshús boðin út Kás — Aö gefnu tilefni samþykkti borgarráö á fundi sin- um I gær aö hér eftir yröu hús er eru I eigu borgarinnar og ákveöiö er aö rlfa niöur, boöin út. Astæöa þessara samþykktar er m.a. sú aö undanfarna daga hefur veriö unniö aö niöurrifi hússins númer fimm viö Grettisgötu sem var I eigu borgarinnar. Haföi þaö veriö metiö ónýtt og óhæft til flutnings. Fékk einkaaðili úti I bæ húsiö gefins til niöurrifs og hefur hann nú selt feröafélaginu tJtivist efniö úr þvi fyrir nokkurn pening. DATSUN 140 Y SEDAN — STATION — COUPÉ Samkvæmt sparaksturskeppni svissneska bilablaðsins AUTOM REVUE, er eyðsla DATSUN 140 Y eftirfarandi: Hraði: 60 km. á klst. eyðsla pr. 100 km. 4,3 i. 80 km. á klst. eyðsla pr. 100 km. 4,9 1. 100 km. á klst. eyðsla pr. 100 km. 5,7 1. 120 km. á klst. eyðsla pr. 100 km. 7,4 1. 130 km. á klst. eyðsla pr. 100 km. 8,6 1. 140 krn. á klst. eyðsla pr. 100 km. 10,0 l. Þeir þurfa ekki að kvíða bensínverði sem aka á slíkum EIGUM TIL AFGREIÐSLU STRAX NOKKRA BÍLA AF ÞESSUM GLÆSIVÖGNUM • Luxus innrétting • Qvarts klukka • Útvarp • Höfuðpúðar á frams. • Rafhituð bakrúða • Lokað hólf milli sæta • 2-hraða þurrkur m biðt. • Háþrýsti framljósaþurrkur • Öryggis bakspegill • 3-hraða miðstöð • Hliðarrúðublástur • Aðvörunarljós fyrir: Hleðslu - olíuþrýsting Há ljós-handbremsu Bremsuvökva-innsog • Neyðarljós • Litaðar rúður.O.fl. O.fl. Hafið samband við sölumenn okkar sem gefa upplýsingar um verð og greiðslukjör ásamt öðru varðandi bílinn INCVAR HELGASON Vonorlondi v/Sogovg — Simar 33560 og 3771(1 Hjúkrunarfræð- fMMw ingar athugið! Reykjavíkurdeild H.F.l. heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 25.3. kl. 20.30 i Atthagasal Hótel Sögu. Kynntar verða tillögur til fulltrúafundar og önnur áhugaverð málefni. Stjórnin. — |MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Slmi: 11125 Ko) f<><)/oHt»il//n; (’oqJt/, Í4> W/'WW WMWjWW "WM. ' ^ i ■yýwwm; .... \ym0W. FOÐIIR fiðrió sembœndur treysta Kúafóður — Sauðfjárfóður llænsnafóður — Ungafóður Svinafóður — Hestafóður Fóðursalt MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164. REYKJAVÍK SlWI 11125

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.