Tíminn - 23.03.1980, Qupperneq 21
Sunnudagur 23. mars 1980
29
DRÁTTARVÉLAR
Mjög fullkominn útbúnaður svo sem:
• Finnskt,,De Luxe" hljódeinangrað ökumannshús með sléttu
gólfi, miðstöð, sænsku ..Bostrom" ökumannssæti.
• Fislétt ,,Hydrastatic" stýring.
• Framhjóladrif handvirkt eða sjálf virkt við aukið álag á af turcxli.
• Tvívirkt dráttarbeisli.
#,,Pick up' dráttarkrókur.
• Stillanleg sporvidd á hjólum.
Fullkominn varahlutalager i verksmiðju i Englandi tryggir skjóta og
örugga afgreiðslu varahluta.
60,70og 90 hö. með eða án f ramhjóladrif s
Skoðið og reynið Belarus drattarvél, þaö borgar sig.
Guðbjörn Guðjónsson
heildverslun
Kornagarði 5 — sími 85677.
Skrífstofustarf
Sakadómur Reykjavikur auglýsir laust
skrifstofustarf.
Leikni i vélritun og góð rithönd áskilin.
Umsóknir sendist fyrir 10. april nk. til
Sakadóms, Borgartúni 7, Reykjavik.
í öllum lengdum
Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að
10 metrum. Einnig í „standard" lengdum frá
6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi:
KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA
RENNUBÖND ÞAKSAUM
B.B. íyrir þá sem byggja
Fólksbíll kr. 1.840.000
Station kr. 1.950.000.-
Þeir sem reka fyrirtæki sín vel meta þaö og vega í hverju sé
sparnaður
Þeir sem vilja spara kaupa
TRABANT
enda hagkvæmustu bílakaupin með tilliti til vaxta, afskrifta, viðhalds
og benzinkostnaðar.
TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ
Vonorlondi v/Sogoveg — Símor 00560-07710
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
Umferðarráð
Laus staða
Laus er til umsóknar staða deildarstjóra á
skattstofu Vestfjarðaumdæmis á Isafirði.
Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum
fyrir 10. apríl n.k.
ísaf irði 14. mars 1980,
Skattstjórinn í Vestf jarðaumdæmi.
HE/LDSALA - SMÁSALA
HOFUM FENGIÐ
Allar stæröir af púströrs•
k/emmum og hosuklemmum
á mjög hagstæöu verði.
Engin hækkun frá síðustu sendingu